Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 9
.......................................................mmmmmmmmmmiimi........................ . Mniiiiimittitttiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimii Þannig: liggur eyja Franeos í Miðjarðarhafssólinni. Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi og almennum skrifstofuslörfum, óskast til fastra starfa sem fyrst. Umsækjendur tali persónulega við Kjartan Guðjónsson. f H.F. OFNASIVEIÐJAN í Reykjavík Hjólbarðaviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 árd. til 23,00 síðd. Öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta er öryggi á vegum úti. Hjólbarðaviðgerðir MÚLA v/Suðuriandsbraut. — Sími 32960. i) ir ★ DÝR OG VONDUR li MATUR. t- En menn þurfa fleira að gera til að halda lífi en að neyta eit- Ibiza engin „paradís“. urlyfja og sofa. Matur er allur óheyrilega dýr og vondur. Hér þykir okkur kjötið ekki gefið, en ef maður verður seinn fyrir hjá spánska slátraranum sínum, má búast við, að hann taki fram ógn ræfilslegan hænuunga, strjúki af honum flugurnar og heimti fyrir hann ókristilegt verð. Hvað um hin glæsilegu ein- býlishús, með rauð þök og hvita veggi, sem snúa framhlið að safír bláum sænum? Slík hús er hægt að fá á leigu, ef við erum til með að greiða sem svarar frá 300— 6000 krónur á mánuði í leigu. Gestgjafarnir hafa tekið stakka skiptum eftir því sem árin hafa liðið, eins og annað í þessari ver- öld. Litla fornlega húsið, sem eitt sinn var hægt að taka á leigu fyrir 300 krónur á viku, er nú að minnsta kosti þrefalt dýrara. Það verður að vísu að viðurkenn- ast að maður kann að vera svo lánsamur að fá þak yfir höfuðið fyrir 2500 kr. á mánuði en það er með flagnaðri kalkhúð á veggjum, einu borði, tveim stól- um og vatnsleiðslu, sem tryggi- lega þornar yfir sumarið. En því má ekki gleyma, að vínið kostar ekki nema sexkall lítrinn og það má þvo sér upp úr því, ef í harð- bakkann slær. Húsin eru nokkru ódýrari yfir vetrartímann, en þar er ekki mið stöðvarliitun að heilsa og venju- legur spánskur vetur er hreint ekkert gamanmál. ★ LÓÐ Á 3 MILLJÓNIR. Fyrii; tíu árum var hægt að fá keypta ágæta lóð niðri við ströndina fyrir sem svarar 6 þús- und krónur. Síðan hefur verðið tuttugu til þrjátíufaldazt. Sann- kölluð draumalóð við Miðjarðar- hafið er enn fáanleg. Á henni stendur skilti með verðinu: 3,5 milljónir króna. Hvað með lítið notalegt þriggja herbergja hús? Annað hvort er að byggja eða kaupa. Það get- ur — varlega áætlað — hlaupið upp í 300 — 600 þúsund. Þeir dagar eru löngu liðnir þeg- ar unnt var að eignast sitt eigið hús á Spáni fyrir 40—60 þúsund krónur. ★ ÞRÍTUGIR BÍLAR. Bílar eru annað vandamál. Ef maður tekur sinn eiginn bíl með sér kostar það feikna fjárhæðir í skatta. Til er önnur leið: Kaupa sér bíl á Spáni. Bílaúrvalið á Ibiza er sáralítið og meðalaldur- inn mun vera nálægt þrjátíu ár- um. Verðið á þessum benzínhák- um er hærra en við eigum að venjast. Innlendar framleiðsluvörur eru ódýrar. En menn verða að venja sig af að lesa tímarit. Af ensk- rituðum tímaritum er lítið úrval og þau eru rándýr. ★ SVIKULAR VÖRUR. Af einhverjum torkennilegum ástæðum eru kúlupennar þeir, sem fást á Ibiza, tæmdir eftir viku notkun. Vaxeldspýtur með skrautlegum myndum á öskjunni, molna niður og loga illa, ef á annað borð tekst að kveikja á þeim, Rafmagnsofnar eru dýrir og Ié- legir, þræðirnir hafa þann leiða Framh. á bls. 10 llltiiiiiiiiiaiiiii»iiiaiiiiaaaiiiiiii>»iiai*i»4aiaa«i•• a miii*m iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim immmmiimmiimimimiiiimmiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiji i i miiiimmiimiiiiimiiiiiiimmmmmmiiimu'*. IVIeö einu símfali í cfa^ getíö þér fryggt framfíð yðar á morgun gefur það veriö of seint. Hríngið t síma 17700 j og ræðiö víö „Almennar” urm tryggingar. ALMENNAR , TRYGGINGARf ! PÖSTH ÚSSTRÆTl 9 SllVII 17700 Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. BÍLASKOÐUN Ryðverjmn bOana me8 Tectyl. RYÐVÖRN Skúbtxötn 32. Síml 13-10». Grensásveg 18, síml 1-99-45 Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIO — 7. ágúst 1964 "C$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.