Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 16
Plakatasýning í Ásmundarsal miög' áberandi og lei ast þá að sjálfsögðu allir við að hafa sem sérstæðastar myndir og Kristján Jónsson segir okk- ur, að Pólverjar þyki standa mjög framarlega í gerð plak- ata. Reykjavík, 6. ágúst — KG Opnuð verður í Asmundarsal í kvöld sýning á pólskum plakötum og er sýningin hald in á vegum íslenzk - pólska menningarfélagsins, en npp- setningu annaðist Kristján Jónsson, sem stundar mynd- listarnám í Krakow. Alls cru á sýningunni 40 plaköt og eru þau öll um kvikmyndir nema 4 verð- Plaköt eru lítið, sem ekkert launaplaköt gerð vegna 600 notuð hér á landi til auglýs- ára afmælis háskólans í Kra inga, en erlendis eru þau víða kow. leiðslan þegar komin á fjórða hundraðið, og gæti heildarfram- leiðslan á Hvolsvelli í haust orðið milli fimm og sex hundruð tonn, en öll tún verða slegin þrisvar í sum- ar og sum þeirra jafnvel oftar. í Framhald á 13 síðu SALTAÐIR BfTLAR I 1!! íslenzku Bítlarnir, HLJÓMAR frá Keflavík.liafa undanfarið ferðast um landið, til að sýna sig |! og láta í sér heyra. Fyrir skömmu voru þeir á Siglufirði og lífguðu upp síldarfólkið, sem beðið !; liefur eftir söltunarsíldinni í allt sumar. Þar sem Bitlarnir komu í stað síldarinnar hjá síldarfólk ]! inu á Siglufirði, datt okkur í liug að mynda þá í síldartunnunum, sem síldin hefði farið í, ef hún !; j j liefði komið á undan þeim. Á myndinni sjáið þið svo Bítlana tilbúna til söltunar. Mynd: Ó. R. j! wwwmw>vvw.wwwwwwwwwwvwvwwwv mun meiri nú en í fyrra Reykjavík, 6. ágúst - HP CrRASMJÖL er I sumar framleitt á tveim stöðum á landinu — í Cirasmjölsverksmiðju SÍS á Hvols welli og á búi bræðranna að Braut- iEldsvoöi á ísafirði ísafirði, 6. ágúst, BS. KLTJKKAN 13,30 í dag kviknaði <i bænum Hafrafelli í Skutulsfirði en sá bær er skammt frá ísafirði. tSIökkviIiðið fór strax á vettvang og réði niðurlögum eldsins fljót- fiega. Töluverðar skemmdir urðu af eldi og vatni á íbúðarhúsinu, sejn er gamalt timburhús. Ekki er fcúið í húsinu, heldur er það notað wndir alifugla. Eigandi Hafrafells er Bernhard Hjartarson og er hann búsettur ásamt fjölskyldu sinni á Isafirði, en re’njr hænsna- «g svínabú á Hafratelli. Hann varð fyrir veru- íegu tjóni, þó að engin hænsni dræpust. Ókunnugt er um elds- upptök. arholti á Kjalarnesi. Er þetta f jórða sumarið, sem SÍS starfræk- ir grasmjölsverksmiðjuna eystra, en grasmjölsframleiðslan í Brautar ! holti hófst 1. júlí í fyrra. Grasmjöl er notað í fóðurblöndur og var til skamms tíma fíutt inn, en það hef- ur nú ekki verið gert síðan í fyrra- vor. Þó að liið slæma tíðarfar hér sunnanlands í sumar hafi tafið framleiðsluna, má fullyrða, að hún verði mun meiri í haust en fyrir ári síðan, enda hefur grasmjöls- verksmiðjunni á Ilvolsvelli bætzt nýr þurrkari, sem er mun afkasta- meiri en sá gamli, og var hann tek- inn í notkun í júlímánuði, svo að þurrkararnir á Hvolsvelli eru nú orðnir tveir. Blaðið spurðist fyrir um gras- mjölsvinnsluna á Hvolsvelli og í Brautarholti í dag. Á Hvolsvelli hefur hún gengið eftir Öllum von- um, þrátt fyrir rigningarnar, og hafa þurrkararnir verið báðir í notkun flesta daga síðan sá nýi bættist við. Starfsmenn verksmiðj unnar eru nú 10. í fyrra voru sum túnin slegin fjórum sinnum, og heildarframleiðslan í fyrrahaust var um 400 tonn. í sumar er fram- EINS og kunnugt er samdi Eim- skipafélag íslands fyrir nokkru um smiði tveggja nýrra skipa, systur- skipa, hvort að stærð 2650 D. W. tonn eða svipaðri og m.s. „FJALL- FOSS”. Áætlað er að smíði fyrra skipsins Ijúki á næsta vori og hinu siðara í ársbyrjun 1966. Skipin verða smíðuð af Aalborg Værft í Aalborg í Danmörku, sem hefur áður smíðað tvö skip fyrir félagið, m. s. „SELFOSS” og ms. „BRÚAR- FOSS”. Þar sem nýsmíðar þessar eru til endurnýjunar á skipastóli. Eim skipafélagsins, hafa sölumöguleik ar verið til athugunar á elztu skiþ- um þess, m. s.. „TRÖLLAFOSS”, sem smíðaður var árið 1945, og ms. „REYKJAFOSSI”, sem smíðaður var árið 1947, og cru bæði skipin því orðin nokkuð gömul. Einnig hefur komið til greina sala á ms. „GOÐAFOSSI” ef hagkvæmt til- boð íengist, en hann er smíðaður árið 1947 og elzta frystiskip fé- lagsins. Einn liður í endumýjun á skipa stól félagsins voru kaup tveggja skipa á sl. ári af minni gerðinni og hafa þau skip reynst vel til þess að bæta þjónustu félagsins. (Frá hf. Eimskipafélagi íslands). Vill breyta götunöfnum Rcykjavík, 6. ágúst — KG PÁLL S. Pálsson, hæstaréttarlög- maður hefur skrifað borgarráði bréf og lagt til að nokkrum eldrl gatnaheitum verði breytt. Verði breytingin gerð til þess að koma á sama kerfi í gamla bænum og hinum nýrri borgarhlutum. Sam- kvæmt því myndi til dæmis Ás- vallagata verða Ásvellir o. s. frv. Borgarr. tók ekki afstöðu til máls ins, en á síðasta fundi eínum vís- aði það því til byggingarnefndar. Ef að breytingu, sem þessari, yrði hefði það í för með sér nokkr ar breytingar á öllum veðmálabók um, því að hús, sem nú heitir Sólvalýagata 7, yTði samjkvæmt nýja kerfinu Sólvellir 7. Tokyo, 6. ágúst (NTB-RB) ÍBÚAR Hiroshima lieiðmðu í dag minningu þeirra er fórust í fyrstu kjamsprengjuárásinni í heimin- um. Sprengjan hefur til þessa drepið 61 þús. manns. Á síðasta ári fórust af völdum hennar 169 manns. Grasmiölsframleiðslan Glugginn er alltaf á sínum stað - á 6. unni. SÍð“ Eimskip kannar mögu- leika á sölu 2-3 skipa Föstudagur 7. ágúst 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.