Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 13
....................................................................................................................................mmmmimmmmmm..... Happdrætti Háskóla íslands Á máiiudag veröur dregfö í 8. flokki. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. — 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. Happdrætfi Háskóla íslands 8. FLOKKUR. 2 á 200.000 kr. 2 - 100.000 — 52 - 10.000 — 180 - 5.000 — 2.060 400.000 kr. 200.000 — 520.000 — 900.000 — 1.000 — . . 2.060.000 — AUKAVINNINGAR: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.300 4.120.000 kr. = a a ..............................■■■■■....................................................................................................................................■■■■■■■■■.............................................................................mmmmmmmmi......................................................................................... SKIPAFRÉTTIR Jöklar h.f. Drangajökull er í Reykjavík. Hofsjökull fór frá Reykjavík 5.8 til Norrköping, Finnlands, Ham- borgar, Rotterdam og London. Langjökull er á leið frá Cambrid- ge til Nýfundnalands og Grimsby. Jarlinn kom til Reykjavíkur í gær kvöldi frá Calais. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Bordeaux, fer það an til Antverpen, Rotterdam, Ham borgar, Leith og Reykjavíkur. Jö|kulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell fer í dag frá Hornafirði til Dublin og Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils, fer þaðan til Leningrad og ís- lands. Hamrafell fór 2.8 frá Bat- umi til Reykjavíkur. Stapafell los- ar á Austfjörðum. Mælifell fór 5.8 frá Leningrad til Grimsby. Kaupskip h.f. Hvítanes fór í gær frá Bilbao til Byonne. Hafskip.h.f. Laxá fer frá Breiðdalsvík í dag til Immingham og Hamborgar. Rangá kom til Reykjavíkur í morg un. Selá fór væntanlega frá Rott- erdam í gær til Hull og Reykjavík ur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 05.00 til Þorlákshafnar kl. 09.00. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 4-8 til Manchester. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3-8 til Cam- bridge og NY. Dettifoss fór frá NY 30-7 væntanl. til Reykjavíkur 7-8. Fjallfoss kom til Gdynia 2-8 fer þaðan til Ventspils og Kotka. Goðafoss fer frá Hull 6-8 til Ham borgar. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í morgun 6-8 frá Leilh. Lagarfoss kom til Árhus 4-8 fer þaðan tiJ Kaupmannah. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 4-8 til Lysekil og K.hfnar. Reykja- foss fer frá ísafirði í kvöld 6-8 til Um 300 <FramhaId af 1. «I8u). skýrslu um málið fyrir bandalags- þingið, sem haldið verður í haust, og að vænta nánari upplýsinga um það atriði, þegar þar að kemúr. Kína segir... (Framhald af 3. síðu. færðir um, að Kínaveldi sé ófúst, þrátt fyrir hina harðorðu orðsend ingu, til þess að blanda sér beint inn í átökin við Bandaríkin, sízt ef ekki liggur fyrir bein trygging um sovézkan stuðning. Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa i .. víkur. Selfoss fer frá Hamb°rg!/?Ö 4 CILf IC^L 6-8 til Reykjavíkur, Tröllafoss fór VJfX^lwfrí J frá Hull 6-8 til Reykjavíkur. Tungufoss fer fra Hamborg 6-8 til , , , , . , _ ,, . gær. var ágætur þurrkdagur a Antverpen og Rotterdam. ° ; _ ._ . ... Hvolsvelli, svo að grasið þurfti ekki að vera nema stuttan tíma í þurrkurunum, og komst fram- leiðslan í gær því upp í 52 poka á klukkustund. Það eru 1300 kg, en £ slæmri tíð getur framleiðslan á klpkkustund verið allt að helm- ingi minni eða meira. , Páll Ólafsson í Brautarholti sagði, að rigningarnar hefðu auð- vjtað tafið fyrir, en annars hefði grasmjölsvinnslan í Brautarholti gengið vel. Síðan í fyrra hefðu þeir bræðurnir framleitt grasmjöl úr hluta af heyfeng sínum. Nota þeir grasmjölið í fóður handa svínum, kúm og hænsnum á búinu, en selja Mjólkurfélagi Reykjavík- uf afganginn í hænsnafóðurblöndu j ~ auk þess sem bændur hafa Kéypt talsvert af þeim í kúafóður- .... ... ... . ..... , blöndu. SÍS og Mjólkurfélag Yfirlysing Kinverja þotti koma-T,-, • Kér á landi, sem blandað hafa fóð- úr og notað i það grasmjöl. Hætti sambandið að flytja inn grasmjöl éftir að verksmiðja þess tók til starfa og hefur notað alla sína •framleiðslu í fóðurblöndur, sem blandaðar hafa verið hjá SÍS, en mjólkurfélagið hætti að flytja inn grasm;öl eftír að framleiðsla þess hófst í Brautarholti í fyrra. Enn er framleiðslan ekki orðin það mikil hérlendis, að grasmjöl hafi verið flutt út, en Brautarholts- bræðúr munu hafa hug á að gera tilraunir með útflutning til Bret- lands í haust, enda hefur íslenzka grasmjölið reynzt afbragðsgott og betur en það danska, svo að dæmi sé nefnt. Markaður hér heima er enn takmarkaður, þar eð bændur eru ekki enn búnir að átta sig á hve grasmjölið er gott fóður og |hve mjög má nota það í fóður- seint og voru ýmsar getgátur uppi um það hvað því ylli. Ætluðu sum ir, að Kínverjar hefðu sjálfir stað ið að árásunum, aðrir héldu að Kínverjum væri svo mikið í mun að losna við að lenda í átökum við Bandaríkin að útgáfa yfirlýsing-. arinnar væri af þeim ástæðum- dregin allan þennan tíma. % y , Ýmsir forstöðumenn erlendra sendiráða £ Peking voru kallaðir til utanríkisráðuneytisins £ dag til þess að fá eintök af yfirlýá£ngu Pekingstjórnarinnar. Góðar liéim- ildir herma að þó hafi þeirikki fengið eintök þar sem lýst er yfir því að árásin hafi verið sama’ og árás á Kina. Pekingstj. heldúr þvi fram í yfirlýsingunni að árásir Bandaríkjanna hafi verið ráðgerð ar löngu áður og að Bandarikin hafi kveikt ófriðarbálið gegn Norð ur-Vietnam. „Vegna framkomu Bandaríkjanna hefur Norður-Viet iblöndur, en það er þó að vinna á, nam fullan rétt til að verja sig ! og 131(11 PáU 1 Brautarholti, að það gagnvart árás og öll þau lönd er ælU elUr vlnna s^r mikið álit styðja Genfar-samninginn hafa ller.sem tóður. í Brautarholti er fullan rétt til þess að hjálpa Nocð 'að?lnS einn t>urrkari, 0g nam ur-Vietnam í baráttu þess við árás araðilann. Norður-Vietnam er með limur hins sósíalistiska heimshluta og ekkert sósíaliskt Iand getur að- gerðarlaust verið vitni að því að það verði fyrir árás. Norður-Viet nam og Kína eru jafn tegnd og- hönd hendi og hin vietnamiska Þjóð er hinjn elskaði bróðir kín versku þjóðgrinnar“, segir í yfir lýsingunni. Kínverska stjómirf endurtekur fullyrðingu ríkisst'jðrn arinnar í Norður-Vietnam um að" Bandarískir tundurspillar hafi ckki orðið fyrir árás í Tonkinfioa hinn 4. ágúst. Er því haldið fram að ósannindin hafi verið búin tíl- svo að hægt verði að halda áfram styrjöldinni í Suðaustur-Asíu. heildarframleiðslan þar í fyrra- haust um 100 tonnum. X ár liöfst grasmjölsframleiðsl an þar 7. júní eða þrem vikum fyrr en í fyrrasumar, og er gert ráð fyrir, að framleiðslan þar í sumar komist upp í 200-250 tonn. Húsbyggjendur Baðkör, stálvaskar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki og kranar. BURSTAFELL, byg-g-ingavöruverzlan, Réttarholtsvegi 3. Sími 4-16-40. Ráðamenn í Moskvu Framh. af bls. 3. sagði McNamara að meiri her- styrkur yrði sendur til SA-Asíu í bili. — Á blaðamannafundi í dag staðfesti Barry Goldwater stuðn- ing sinn við Johnson forseta i þessu máli í kosningabaráttunni. Hins vegar sæist nú bezt það, sem hann hefði alltaf haldið fram, hví lík hætta stafaði af kommúnisman um í heiminum. í ályktun þeirri, er áðurnefndar nefndir hafa nú samþykkt og mun nú fara fyrir þjóðþingið til sam- þykktar, er sagt, að með tilliti til þess, hvílík hætta heimsfriðnum sé búin af árás N-Vietmanna, með til liti til þess að Bandaríkin hafi skuldbundið sig til þess að verja frelsi frjálsra þjóða og með til- liti til þess, að öryggi Bandaríkj- anna sjálfra sé í hættu stefnt, samþykki þingið, að Bandaríkin séu reiðubúin tll að stíga þau skref sem forsetinn ákveður, þar með talin beiting vopnavalds, til þess að lijálpa sérhverju landi varnar samnings Suðaustur-Asíu til þess að varðveita frelsi sitt George Ball, varaútanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í sjón varpsviðtali í dag, að Bandaríkin væru í „bardagaskapi" með tilliti til þess, að til styrjaldar við Kín verja kynni að koma. IDns vegar sagði hann, að of snemmt væri að spá neinu um það til hverra ráða Kínverjar kynnu að grípa. Formað ur utanríkismálanefndar Öldunga deildarinnar William Fulbright vildi ekkert um mál þetta segja en aðrar heimildir segja að reikna megi með því að Kínverjar — sem eiga um 200 túndurskeytabáta — muni láta N-Vietnam fá nýja í stað beirra er tapast hafa. Bræla og lé- leg veiði Reykjavík, 6. ágúst - GO SÍLDVEIÐI var léleg sl. sólar- hring. 23 skip tilkynntu 11600 tunnur og mál. Veður var ekki hagstætt, bræla með landinu og þoka úti á miðunum. í dag var svo komið veiðiveður á mestöllu svæðinu. Vitað var um Snæfellið á leið til lands með 1700 mál, eða fullfermi af 200 mílunum og þá var vitað um nokkur skip sem búin voru að kasta um 80 mílur ANA af Dalatanga. Þaðani voru á leið í land þeir Hafþór RE með 550 tunnur og Bjarmi II með 700 tunnur. Baldvin Þorvaldsson frá Dalvík kom til Raufarhafnar í morgun með um 400 tunnur af prýðilegri síld, sem hann hafði fengið um 60 mílur NA af Raufarhöfn. Ekkert úrkast var úr þeirri síld. Veður var óðum að batna við landið í dag og horfur á veiði og ferðaveðri í nótt. Alræðisvald Framhald af bls. 3. séu 'eiginlega að þvælast í Suð- austur Asíu. Kallar hann atburð- ina þar nýjasta dæmið um yfir- gang bandarísku heimsveldisstefn- unnar. Fréttamaður Reuter segir, að ekki ríki nein spenna í Moskvu út af gangi mála í SA-Asíu. Krústjov- heldur áfram ferð sinni um land- búnaðarhéruðin og Foy Kohler ambassador Bandaríkjanna 1 Moskvu er í sumarleyfi í Vestur- Þýzkalandi. Krústjov skoðaði í dag býli á Rostov-svæðinu. Hjartans þökk öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og útför konu minnar Kristínar Kristjánsdóttur Sérstaklega þakka ég þeim hjónum Jóhanni Þorsteinssyni for- stjóra á Sólvangi og Astrid konu hans, og bróðurdóttur Kristínar Sjöfn Sigurðardóttur fyrir þeirra ómetanlegu hjálp. Guð blessi ykkur öll. Guðlaugur E. Einarssou. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. ágúst 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.