Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 15
V um og hnefum. Ég hataði Roland inn og ég var háttuð, fann ég að hvað símaspaug. Mirabellu við Gerald. Ég hafði aldrei á þennan hátt. Hún hristi liöfuðið. — En það hefur áreið- anlega enga þýðingu. Þetta cr sennilega bara af því að ég er móðursjúk og að ég hef lifað mig svo sterlct inn í hlutverkið, stund um finnst mér meira að segja að hann sé Kirchner og ég Cleonie. Ég virti hana fyrir mér, hún herpti saman varirnar. — í leik- ritinu, sag?i ég varlega, er til- finningum Cleonie þannig varið, þrátt fyrir það, að hún er ást- fangin af honum. Heldurðu að það getl verið um eitthvað slíkt að ræða? — Ég — ástfangin af Wessler? Mirabella hló hjartanlega. — Nei, nú ertu alltof fyndinn, Peter. Allt í lagi, sagði ég, ég skal ekki reyna að vera fyndinn. Mér stóð líka nokkum veginn á sama um samband þeirra. Það var mikilvægara að Mirabella næði fullri heilsu. Mér var létt um hjartað. þegar við gengum niður á sviðið. Það var ekki fyrr en við stóð- um í sviðsdyrunum, að ég mundi eftir Clarke lögreglufulltrúa. 28. KAFLI. Hann var þar enn þá! Hann stóð og talaði við hina tauga- óstyrku leikara. Hann heilsaði okkur Mirabellu eins og það hefði ekkert verið undarlegt við hvarf okkar áðan. Hann sat við hliðina á mér í salnum, og gerði mig ákaflega taugaóstj'rkan. Strax og ég sá mér færi á, hætti ég æfingunni. Þau hin fóru, en Clarke varð eftir. Hann stóð úti á gangin- ™,- og f.vlgdist með hverri hreyf ingu minni. Loks sagði hann: — Munið þér eftir Kramer, náunganum, sem lézt vegna gaseitrunar í kistu hér um daginn? — Nei, sagði ég illgirnislega, ég er svo sannarlega búinn að gleyma því. En ekki ég. Hann kveikti sér í vindlingi. — Ég hef verið að rannsaka fortíð hans. Hann virð- ist ekki hafa verið einn af góðu börnunum. Hann átti það til að skemmta sér stundum við fjár- kúgun og þess háttar. Kannizt þér nokkuð við það? — Jæja, gerði hann það, sagði ég. — Já, hann var náungi, sem maður getur vel ímyndað sér að liafi vakið löngun fólks til að drýgja morð. Clarke horfði rann- sakandi á mig — Vitið þér, að hvaða niðurstöðu ég hef komizt? Jú, að einhver hér í Dagonet hafi hjálpað Kramer inn í eilífðina. Hann gat áreiðanlega ekki í- myndað sér liversu lítil áhrif þessi niðurstaða hans hafði á mig. Ég brosti vingjarnlega til hans. — Þarna er blóðhundseðli yðar lifandi komið. Allt í lagi, ég skal gjarnan hj.álpa yður á rekspöl. Ef til vill var það ég sjálfur, sem myrti hann í andartaks hugsun- arleysi. — Áreiðanlega ekki. En þér getið vel játað, að bæði þér Lenz, og sennilega allir hinir líka, vita yel hvað hér hefur gerzt. Hann lét öskuna af víndl- ingnum falla á rauða gangdregil- inn. — Ég hef jú unnið með yður áður, ekki satt? Þér hljótið að vita, að þér getið treyst mér. — Auðvitað treysti ég yður, sagði ég. — En hvað kemur það málinu við? Clarke horfði stöðugt á mig. — Ég skil vel sjónarmið yðar. Þér eruð hræddur um að við eyðileggjum leikritið fyrir yður, ef við uppgötvum of mikið. En eruð þér vissir um, að þetta sé skynsamlegt af yður? Væri það ekki dálítið of áberandi, ef hið þriðja svokallaða slys yrði hér? Hann gaf mér ekkert tækifæri til að svara þessari spurningu sinni. Hann gekk að dyrunum — og hvarf út um þær. Seinna um kvöldið, þegar ég lá í rúminu mínu og reyndi að sofna, reyndi ég af öllum mætti. að koma skjpulagi á leyndardóm- ana f Dagpnet og' aðskilja það sem nú var upplýst frá því sem enn var óupplýst. Mirabella og sjúkdómur hennar höfðu sem sagt átt sök á nokkrum þeirra. Og ef kenning mín um Kramer og Gates hafði við rök að styðj- ast, var það mjög trúleg skýring á tilræðinu, sem var ætlað Wessl- er, en Cromstock varð fyrir" í staðinn. Á yfirborðinu virtist eng an hlekk vanta í keðjuna, vand- ræðin virtust á enda. Og þó, jafnvel þótt þetta væri hin endanlega lausn, sem ég ef- aðist um að væri, var þó dálítið eftir enn, sem passaði ekki inrt í þetta. George Kramer hafði ver ið myrtur. Ég vissi það, og nú vissi Clarke lögreglufulltrúi það líka. Hversu björt, sem framtíðin virtist nú vera, var ekki hægt að nötta þeirri staðreynd, að enn var.háð hörð barátta í Dagonet — barátta inilli lögreglu og morð ingja. Ég braut heilann um þetta þar tií' ég sofnaði. Og næsta morg- uhn hélt ég áfram. Og þannig liðu dagarný-. Þrátt fyrir að æf- ingarnar gepgu vel og allur undir búhíngur undir frumsýninguna yfirleitt, leið mér alltaf eins og Demoklesi hlýtur að hafa liðið, þegar sverðið hékk yfir höfði hkhs í einu hrosshári. .Kn ekkect skeði, og síðustu fjóra dagana fyrir frumsýningu hefði vel májt ímynda sér að leik sýuingin mjn væri ekkert frá- brugðin öðrum leiksýningum. Ég sá ekkert til Clarkes lögreglu- íhlltrúa. Mirabella fékk frí á einni æfingu til að fá fyrstu lækn ísíneðferðina. En hún sneri aftur til vinnu jafnörugg og ábyggi- íég og vertjulega, og dró mig af- • síðis til að segja mér frá því að læknirinn væri viss um að hann gæti læknað hana. Allt gekk á- rekstralaust, nema hvað Wassler Var einstaka sinnum önugur og tfúll. Hannbafði fengið þá flugu . . .i höfuðið, að endirinn á leikrit- inu væri sálfræðilega rangur, og ;,jíeyndi oft, að rökræða það við Henry. En þar sem hann færði “röksemdir sínar fram á þýzku, ' máli sem Henry skildi ekkert í, sat allt við það sama. ■7 Þetta vár líka mjög 1 samræmi T’/við skap Wesslers yfirleitt. Eftir ,því sem nær dró frumsýningu, varð liann stöðugt eirðarlausari og önuglyndari. Þetta var í fyrsta sinn, sem hánn upplifði frumsýn- ingu án þess að von Brand stæði við hlið honum, og sennilega 3 voru það-ýþyggjurnar vegna hálf bróður hans, sem gerðu hann svo taugaóstyrkann. Þegar-ég hafði komizt að þeirri niðurstöðu varð ég léttari í skapi. Taugaóstyrkur leikari var blátt áfram "smáatriði miðað við allt það afsrfiðleikum, sem ég hefði getað þúizt við. Eddlé var óviðjafnanlegur þessa-síðustu daga. Hann sá um allt hið verklega. Hann lauk við sviðsútbúngðinn á mettíma. Við vorum farnir að auglýsa sýning- una. Nöfn Mirabellu og Wesslers voru letruð flóðljósum á fram- hlið Dagonets. Ég var glaður og léttur í lund- Við höfðum lokaæfingu kvöld- ið fyrir frumsýningu. Áhorfenda- salurinn var fullur af fólki. Lenz var þar mættur, með hina goð- sögulegu frú sína. Rétt hjá henni sat Louise, negrastúlka, sem tók til hjá mér, með einum af eld- hússtrákunum frá Belmont. — Fyrstu bekkirnir voru fullskipað- ir skrifstofufólkinu mínu ásamt vinum þeirra og kunningjum. Til allrar hamingju sá ég Clarke lög reglufulltrúa hveégi. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDURHREIN SUNIN Ég ætlaði einmitt að fara að halda smá uppörvandi ræðustúf á sviðinu, þegar Wessler flýtti sér til mín. Hann kom frá bún- ingsklefa sínum. Hann virtist tölu vert æstur. Ég ávarpaði lið mitt til að auka þeim krafta og kjark, en strax og ég hafði endað tölu mína tók Wessler um handlegg- inn á mér og dró mig til hliðar. — Herra Duluth, hvíslaði hann ákafur, ég er búinn að brjóta heilann í marga daga, og það hef- ur kvalið mig að finna hvað ég er nærri sannleikanum, án þess þó að geta fullkomlega gert mér grein fyrir honum.*En nú loksins skil ég allt. Eg hef verið fifl, að vera ekki löngu búinn að reikna þetta allt út. — Reikna hvað út? — Allt þetta með Wolfgang bróður minn. Hvers vegna hann er farinn að hata mig — og allt það. Þetta liggur nú allt ljóst fyrir. Nú veit ég allt. Han leit yfir öxl sína og sá nokkra af leikurunum koma í áttina til okk- ar. — Skiljið þér þýzku, herra Duluth? — Dálítið, svaraði ég. — Ef þér talið hina hægt og skýrt. Hann beygði sig en nær mér og hvíslaði á þvzku: — Komið til mín í búningsklefann minn, þeg- ar æfingu er lokið. Ég bíð yðar þar. Þá skal ég skýra fyrir yður það, sem er að — livers vegna allt þetta hefur skeð í leikhús- inu yðar. Ég veit það núna. Þér þurfið ekki lengur að vera neitb taugaóstyrkur, því nú mun sann- leikurinn koma í ljós. Ég starði undrandi á hann. En nú voru þau hin komin til okk- GSIAHNARNIR »Ætlaiðuekkiaðprófaíói«iðniittaft* ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. ágúst 1964 15 mr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.