Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 12
MMZi V M. Ea»J lrA:N:IR=D,A' Stúlkan og ljónið ! Hrikalega spennandi Cinema Scope ytmynd fra Afríku. Willian Holden f Capucine Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA B f Ó í greipum götunnar. (La fillie dans la vitrine). Spennandi og djörf frönsk mynd. Lind Ventura. Marina Vlady. Bönnuð fyrir yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Rótlaus æska Franska verðlaunamyndin með Jean Seberg og Jean-Paui Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. TONABÍO ■imni.j —i Síml 50 184. St rætisvagn S n n Ný dönsk gamanmynd með í : r Stórglæsileg, ný ensk söngva- Og dansmynd í litum. .Cliff Riehard, Susan Hapshire og The Shadows. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 4kU>flr ’ti *> Wonderful Life. I Undir tíu fánum. f (Under ten flags) í Ný amerísk stórmynd byggð á raunverulegum atburðum er áttu sér stað i síðasta stríði og er myndin gerð skv. ævisögu þýzka flotaforingjans Bernliard Rogge. Aðalhlutverk: f Van Hefiin f Charles Laughton í Mylene Demougeot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Parrish I Ný amerísk stórmynd í lit- J um með íslenzkum texta. r Sýnd kl. 5 og 9. ff' Hælrkað verð. r Aukamynd í litum: íslandsheimsókn Filipusar prins. Miðasala frá kl. 4. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. AU ÍrU RB ÆJ ARB í 6 Simi 1-13-84 LOKAÐ vegna sumarleyfa. KÓPAVOGSBÍÓ Notaðu hnefana Lemmy (Cause Toujours, Mon Lapin) Hörkuspennandi, ný frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmý' Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flólcagötu 65, 1. hæð, sími 17903 Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsanduj og vikursandur, sigtaður eð ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sen er. eftir óskum kaupenda SANDSALAN við Elliðavog a.í Síml 41920. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarétfarlögmaður Málflutníngsskrifstof* Óðinsgötu 4. Síml 11048. Tek afl mér hvers konar þýSInf ar úr og á ensku EIDUR GUÐNASON, IBggiltur dómtúlkur og skjala- þýSandí. Skipholti 51 — Sími 32933. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—553,30. Brayðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Þórscafé Maðurinn frá Scotland Yard Geysispennandi og viðburðarík ensk-amerísk kvikmynd, með úr- valsleikararium Jack Hawkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Áuglýsmgasíminn 14906 ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsiveilt Óskars Cortes. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Súni 12826. ŒffiðsvaCR TLS VALLAGÖTU 69. ~ SÍMi 2 15 15 og 2 15 16. V JKvöldsími 33687 yRÖÍFUIVI KAUPENDUR AÐ: áBinbýlishúsi eða hæð í tvíbýlis- húsi. Útborgun ca. 1.000.000 kr. 2—3 herbergja íbúð. Útborgun 400 þús. herbergja íbúð í sambýlishúsi. Útborgun kr. 500 þús. ' 3—1 herbergja góðri íbúð. Út- borgun allt að kr. 700 þús. ;TIL SÖLU M. A.: J50 fermetra luxushæðir á falleg- r um stað í Vesturbænum. Selj- ast fokheldar. Aðeins tvær íbúð ir í húsinp. Mjög glæsileg teikn 0r ing 2 herbergja fokheldar jarðhæðir í austurborginni. Seljast fok- heldar. Fjórbýlishús. 3 herbergja kjallaraíbúð, sama og ekkert niðurgrafin, við Lang- holtsveg. Tvö svefnherbergi og stofa. 3 herbergja nýstandsett íbúð á hæð við Sörlaskjól. Sjávarsýn. 4 herbergja vönduð íbúðarhæð við Langholtsveg. 5 herbergja íbúð í 10 ára gömlu húsi í vesturbænum. Allt sér. 4 herbergja íbúð í vesturbænum, ásamt Vz kjallara. Fallegur garður. TIL SÖLU FOKHEI.T: 4—5 herbergja óvenju fallegar hæðir á Seltjarnarnesi. Bílskúr og aukastofa á jarðhæð. Allt sér, inngangur, hiti, þvottahús. Sjávarsýn yfir Sundin og Fló- arin. 160 fermetra efri hæð í tveggja hæða húsi. Allt sér á hæðinni. - Luxusíbúð. Allt á einni hæð. 3 herbergja hæð á Seltjarnarnesi. Allt sér. 4 herbergja hæðir á Seltjamar- nesi. Allt sér. Til mála kemur að skila íbúðunum undir tré- Verk og piálningu. Einbvlishús á fallegum stað á eignarlóð. Ca. 180 ferm. með uppsteyptum bílskúr. AUt á einni hæð. Glæsilegar hæðir með 4 svefn- herbergjum á Seltjarnamesi. Riávarsvn. LUXUSÍBÚÐ, ca. 220 fermetrar, fyrir utan. bílskúr og gevmslur. Selst fuRgerð með fjölbreytt- um heimilisvéium. Hitaveita. Frábær staður. Aðeins tveggja íbúða hús. Malbikuið gata, rækt uð lóð. Tækifæri fyrir þá. sem þurfa á glæsilegu húsnæði að halda í nágrenni við miðborg- ina. Munið að elgnaskiptl ern ofi möguleg hjá okknr. Næg bílastæðl. Bflaþjónnsti vlð kaupendur. J55E /M', S*Gi£g. Einangrunargler Framleitt elnungls úr ðrvale glerl. — 5 ára ábyTgð. Pantiff tímanlega. Kprkiðian h.f. HióiborgeviSgsrgir OPtD ÁVLh DACA (LfiCA LAUGAJtDAOA OOSUNNUDACA) FRAKL.3Tli.22. GáanávrisacstofaH t/f StkLslti Z*. JteyWavtk. Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar sumarleyfisferðir í ágúst: 8. ág. hefst 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju. 11. ág. hefst 6—7 daga ferð í Lagagíga og að Langasjó. 19. ág. hefst 4 daga ferð í Veiðivötn. Nánari upplýsingar í skrif- stofu F. í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. Ferfélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 4. Hagavatn. Þessar ferðir hefjast allar kl. 2 e. h. á laugardag. 5. Gönguferð á Þórisjökul, far ið kl. 9V2 frá Austurvelli, far- miðar í þá ferð seldir við bílinn: Upplýsingar í skrifstofu F. í. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. '&eóezt n 7. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.