Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 8
SUMARGETRAUN BARNANNA ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur tvívegis efnt til sumar- getraunar bax*na og hefur þátttakan í bæði skiptin verið gífurlega mikil. Nú efntun við til þriðju getraun- arinnar og vonandi verður þátttakan ekki síðri en áður. Getraunin er með sama sniði og venjulega. Við birtum tvær myndir, sem í fljótu bragði virðast vera nákvæmlega eins, en við nánari athugun kemur í ljós, að á efri myndinni eru 7 hlutir, sem vantar á neðri myndina. Lausnir ber að senda í lokuðu lunslagi til Alþýðublaðsins, Hverfisgötu, og auðkenna umslagið BARNAGETRAUN. Þá fara hér á eftir nöfn þeirra tíu barna, sem Borghildur Brynjarsdóttir, Hlíðargötu 18, Sand- gerði. •fö Málfríður Hrönn Ríkharðsdóttir, Heiðarbraut 53. Akranesi. Ólína María Jónsdóttir, Efri Brúnavöllum, Skeið- um Árnessýslu. 'fe Kristín Gunnarsdóttir, Skeggjastöðum, Flóa Ár- nessýslu. VV Sigrún Davíðsdóttir, Hörgshlíð 26, Reykjavík. 'jV' Valgerður Hilmarsdóttir, Suðurgötu 36, Akranesi. & Jón Ægisson, Túngötu 36, Siglufirði. Sigurjón Gunnarsson, Þórsgötu 4, Reykjavík. '^UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIi'l llllllll 111111111111111111111111 i NORRÆNT veður er ef til vill I ekki ætíð eins og bezt verður á | kosið, en samt er það naumast I nógu óáreiðanlegt til að ástæða I sé til að pakka niður og stinga a£ 1 til lítillar sólgylltrar Miðjarðar- I hafseyjar, eins og til dæmis Ibiza | við Spánarströnd. Svo er að sjá sem hin jarð- 1 neska Paradís, sem Ibiza hefur | stundum verið nefnd, sé hætt að I bera það nafn með rentu. Nafnið | hlaut hún fyrst og fremst vegna E þess, að þar var unnt að fá mikil | jarðnesk gæði fyrir litla greiðslu. I Nú kosta þar flestir hlutir svim- i andi upphæðir. Á Ibiza hefur verið fjölmenni = erlendra manna, en þeir eru nú i hver á fætur öðrum að snúa nef- | inu heim á leið. = Fyrstir til flóttans voru reiðu, = ungu mennirnir, á eftir þeim | koma „venjulegir" Danir, Eng- 1 lendingar, Frakkar og Hollend- i ingar. Fólki, sem hefur flutzt til I Ibiza til þess að sleppa við skatt- | greiðslur, er orðið ólíft þar. í fljótu bragði virðist vera ó- i dýrt að hefast við á Spáni. Þar I kosta sígarettur rúmar 6 krónur, koníak fæst á rúmar 30 króni lítirinn og vist á munaðarhóte kostar frá 120 krónum yfir nót Ekki len verðlaun hlutu í annarri getraiminni og geta þau vitjað ^ Ásgeir Þórðarson, Hverfisgötu 42, Reykjavík. bókavrðlauna á skrifstofu Alþýðuhlaðsins: tV Hjörtur Hauksson, Grettisgötu 69, Reykjavík. $ 7. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fyrir ibúana er MmiiiiiiiiiiiiifiiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiMimiiiiiiiiii f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.