Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 12
m HiMæmCE 50249 Þvottakona Napoleons (Madame Sans Géne) ? Ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 6,50 og 9. TONABiO ,1 Sklphr'tl a» Ofboðslegur eltingaleikur Hörkuspennandi amerísk saka málamynd í litum og Superscope. t Richard Widmark Trevor Howard Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. í eldinum f (On the Beat) ' Létt gamanmynd frá Rank. Þar sem snillingurinn Norman Wisdom, gerir góðlátlegt grín að Scotland Yard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Parrish f Ný amerísk stórmynd í lit- [ um með íslenzkum texta. f Sýnd kl. 5 og 9. [ *» Iíækkað verð. Aukamynd í litum: íslandsheimsókn Filipusar prins. IWHP iMMMH..........riipmí Tannhvöss tengdamamma I (Sömænd og Svigermödre) Sprenghlægiieg, ný, dönsk gam 'i anmynd. jj Dirch Passer j Ove Progoe og í-- Kjeld Petersen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUp.tURBÆJARBÍÓ Sími 1-13-84 Fjandmenn í eyði- mörkinni , Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð börnum innan 16 ára. Álagahöllin ? Hörkuspennandi ný liímynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJ A BÍÓ Stúlkan og ljónið Hrikalega spennandi Cinema Scope litmynd frá Afríku. Willian Holden Capucine Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. Kvöldsími 33687 HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2—3 herbergja íbúð. Útborgun kr. 500 þús. 4 herbergja íbúð í sambýlishúsi. Útborgun 600—700 þús. Einbýlishúsi eða hæð í tvíbýlis- húsi. Útborgun 1.000.00,00 kr. TIL SÖLU: 3 herbergja jarðhæð við Lang- holtsveg. Allt sér. 4 herbergja íbúðarhæð á 1. hæð við Langholtsveg. 3 herbergja íbúð á fallegum stað við sjóinn í Vesturbænum. 4 herbergja vandaða íbúð í Heim- unum. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 150 fermetra fokheldar hæðir í Vesturbænum. Allt sér á hæð- unum. Tveggja íbúða hús. Hita veita. 2 herbergja hæðir í austanverðri borginni. Seldar fokheldar. 3 herbergja hæðir á Seltjarnar- nesi'. Allt sér. 5 herbergja fallegar hæðir á Sel- tjarnarnesi og víðar.. Einbýlishús, ca. 180 ferm. á eign- arlóð á Seltjarnarnesi. Selst fokhelt. 160 fermctra hæð í smíðum. Selst fullgerð fullgerð með bílskúr. Viðurkenndur staður. Hita- veita. Allt sér á hæðinni. 160 fcrmetra fokheld hæð í tví- býlishúsi í austanverðri' borg- inni. Allt sér á hæðinni. 150 fermetra hæð á hitaveitu- svæðinu. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. íbúðin er þegar tilbúin til afhend- ingar. Munið að eignaskiptl eru oft möguleg hjá okktir. Næg biiastæði. Bilaþjónusti vlð kannendiir Sigurqeir Siprjónssðif hæstaróttarlögmaður Málfliitmngsskrifstoffc Óðinsp'Sin i <?íml 11043 Maðurinn með andlitin tvö Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvlkmynd í litum og CinemaScope um hinn fræga dr. Jekyll. Einn af hans mest spennandi myndum. Paul Massie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. : Bönnuð börnum. Síml 50 184. 5. vika Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með ?g alle lillebyens indbyggere MALEME c. SCN WART2 •• LILY f BROBER6 OVE SPROG0E PAUL hagen LONE HERTZ Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Húsfoyggjendur Baðkör, stálvaskar, salemi, handlaugar, blöndunar- tæki og kranar. BURSTAFELL, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 4-16-40. Húsaviðgerða- þjónustan Gerum við allt fyrir húsið, úti og inni. Nýsmíði, breytingar, tvö- falt gler o. fl. Sími 60017. Ingólfs-Caíé Gemlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveitt Óskars Cortes. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. DIESELRAFSTÖÐ Til sölu dieselrafstöð í mjög góðu lagi. Stærð: K.Vjl. 125. Volt 230 A.C. Dieselvélin er HERCULES tegund ástengd, og undir sam- stæðunni er járnundirstaða á sleða. Samstæðunni fylgir ábyggt mælaborð komplett. Upplýsingar gefur Verharður Bjarnason Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f. Sími 88. Ilúsavík. Hjól barðaviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 árd. til 23,00 síðd. Öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta er öryggi á vegum úti. Hjólbarðaviðgerðir MÚLA v/Suðurlandsbraut. — Síml 32960. Borð og stólar og fleiri húsmunir úr Burst, félagsheimili Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, eru til sölu þar eð félagið hefur neyðzt til að leggja heimilið niður. Þeir sem áhuga hafa fyrir tækifæriskaupum á þessum munum geta fengið nánari upplýsingar hjá formanni félagsins Jónasi Ástráðssyni, sími 10769 kl. 9—5. FéKag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. 30. jb/ng Alþýðuflokksins verður háð í Reykjavík síðari hluta nóvembermánaðar næstkom- andi. Nánar tilkynnt síðar um fund'arstað og fundartíma. Emil Jónsson (formaður) Gylfi Þ. Gíslason (ritari). 12 14. ágúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.