Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 3
! Berlín, 13. ágúst (\TB - Reuter). BORGARYFIRVÖLDIN í Vestur- og Austur-Berlín styrktu í dag lög íeglulið' sitt mjög verulega vegna fcess a'ð í dag eru liðin 3 ár frá því . að múrinn mikli á mörkum borg- arhlutanna var reistur. Héldu lög- reglusveitirnar aðallega til við múrinn. Samtímis lögðu mörg liundruð Berlínarbúa blónisveiga við minnismerki um þá er látið liafa Iífið við tilraunir við að kom- ast tii Vestur-Beriínar. Lögreglan i Vestur-Berlín hafði strengileg boð um að koma í veg fyrir allar tilraunir til að koma af stað alvar- legum atburðum. Meðal þeirra, er , lögðu blómsvciga í dag, var borg- arstjóri Vestur-Berlínar, \Villy Brandt, varaborgarstjórinn Hein- rich Albertz og meðlimir borgar- stjórnarinnar. beir reyndu að komast yfir múr- inn í dag lét hin kommúniska borgar stjóm auka mjög lögregluliðið -ín megin, jafnframt því sem hún lét koma fyrir nýjum veghindr- unum svo að Þjóðverjar kæmust ekki nálægt múrnum þeirra meg- in. Aðalmálgagn kommúnista- flokksins segir í forystugrein að múrinn hafi þegar gert sitt gagn og réttlætt byggingu sína. Efna- hagur Austur-Þýzkalands hafi batnað mikið síðan hann var reist ír. „Verndarmúrinn veitti okkur frelsi til að vinna eins og við vild um og fyrir okkur sjálf”, segir blaðið. Stjórnvöld Vestur-Berlínar mæltust til þess við Vestur-Berlín arbúa að þeir haldi kyrru fyrir á heimilum sínum í kvöld kl. 21.00 —22.00. Á að gera það í minningu dagsins. Öll opinber farartæki munu ekki ganga þennan tíma. Talið er að þetta sé gert m. a. til þess að forðast óró sem mjög hef ur borið á þennan dag undanfarin tvö ár. Einnig er talið að þetta sé gert til að ekki verði spillt fyrir þeim samningaviðræðum, sem nú standa yfir milli borgarstjórna borgarhlutanna um að Vestur- Berlínarbúar fái að heimsækja ættingja sína í Austur-Berlín. í dag flúðu fjórir austur-Þjóð- verjar yfir landamærin til Vestur- Þýzkalands. Gerðist það í Neðra- Saxlandi í morgun. Þá flúði 16 ára stúlka yfir landamærin í nótt. Við Lubeck kom austurþýzkur landamæravörður yfir landamær- in en hann varð fyrir skothrið fé- laga sinna. Slapp hann þó óskadd- aður. Berlínarmúrinn þriggja ára í gær Varaborgarstjórinn, Willy Brandt lagði blómsveiga við minn ismerkið um hinn 18 ára gamla Peter Fechter er austur-þýzkir kommúnistar skutu og létu síðan blæða til ólífis á gangstéttinni austan megin hinn 17. ágúst 1962. Var hann á múrnum er kommún- istum tókst að skjóta hann. Hrap- aði hann þá niður á gangstéttina austan megin og þar var hann lát- inn blæða til ólífis. Willy Brandt borgarstjóri lagði blómsveiga að trékrossunum þrem, er reistir voru þar sem fjórir Austur-Þjóð- verjar létu lífið fyrir kúlum aust- ur-þýzkra landamæravarða, er Eru hvattir til uppgjafar nú Lusaka 13. ágúst (NTB - Reuter). ÁHANGENDUR nornarinnar AI- ice Lenshine, er gefið hefur sig á vald lögreglunni I Lusaka, hafa verið hvattir til að láta af hryðju verkum sínum. Hefur hún og hvatt fólk sitt til að láta af ölium mót- þróa við ríkisstjórnina. Jafnframt Bátar í Eyjum hættir veiðum Vestmannaeyjum, 13. ágúst. ES, GO. LÍTIL sem engin síldveiði liefur verið við Vestmannaeyjar síðan um þjóðhátíð. Bátarnir eru flestir liaoítir og nokkrir þeir stærstu farnir austur. Frétzt hefur um síld í Meðallandsbugt, en ekki feng- ist staðfest um magn. Einn xog- bátur fékk stóra og fallega síld í fiskitroll austur undir söndunum. Huginn II. mun hafa fengið 500 tunnur þar eys'ra á leiðinni til Austfiiarða. 15 bátar stunduðu veiðarnar að staðaldri frá því í maí í vor. Sild- in hélt sig að mestu við Surt, eða þar um kring. Hún var mjög smá og fór nær öll í bræðslu, lítils- liáttar var sett í frost. Alls mun bræðslan hafa tekið á móti 185.000 tunnum, en tölur um frystinguna fengust ekki. Hér á eftir fer skrá yfir þessa 15 báta og afla þeirra fram að þessu: Reynir VE 16.282, Ófeigur II. VE 15.927, Meta VE 13.901, Kristbjörg VE 13.705, Gullborg RE 111.847, Halkíon VE 10.777, Marz VE 10.567, Huginn VE 110.474, Ásgeir RE 9135, Gulltopp- ur VE 5674, Ófeigur III. 5172, I Hannes lóðs RE 3737, Leó VE 2224, Kári VE 1901 og Ásgeir | Torfason ÍS 728 tunnur. I Ath.: Allt magnið er miðað við ! tunnur. hefur hernum verið skipað að láta af öllum árásum sínum á áhang- endur hennar. Óöld ofstækisflokksins hófust með því að rikisstjórnin skipaði lionum og meðlimum hans að taka þátt í almennum kosningum, en kosningaskylda er í landinu. Þessu neitaði trúflokkurinn og þegar lög- reglan ætlaði að láta málið til sín taka fór allt í bál og brand. Hóf þá trúflokkurlnn aflífun „viUitrú- armanna” með þeirri afleiðingu að allt lék á reiðiskjálfi í landinu. — Alice Lenshina heldur því fram að hún hafi dáið líkamsdauða þrisvar sinnum en jafnliarðan hafi hún risið upp frá dauðum. Segist liún fá munnleg fyrirmæli frá Kristi sjálfum. Nú verður dreifiblaði með á- varpi og friðarhvöt nornarinnar varpað úr flugvélum yfir þau Framhald á síðu 4. Varðturu við Berlínarmúrinn. Verkamannaflokk- urinn oð tapa fylgii Grivas yfir- hershöfðingi Lundúnum, 13. ágúst (NTB - Reuter). Skoðanakönnun, er kunngjörð var í morgun gefur til kynna að Verkamannaflokkurinn hafi misst allt það forskot er liann liafði fram yfir íhaldsflokkinn. Við skoðanakannanir fram til þessa hefur Verkamannaflokkurinn virzt hafa meirihluta, er næmi alll að 100 sætum í neðri málstof- unni. Við ofangreinda skoðanakönn- un hefur Verkamannaflokkurinn aðeins 0,6% meirihluta atkvæða en vegna kjördæmisskipulagsins þýðir þetta samt sem áður að í- haldið fengi meirihluta í neðri málstofunni er næmi 30 sætum. Nú hefur það 100 sæta meirihluta. Á það er rækilega bent, að mikilL fjöldi kjósenda, um það bil 24%, virðast enn ekki hafa ákveðið hvorn flokkinn þeir kjósi. Verða kosningarnar að fara fram innan i tveggja mánaða hér frá. Enn er j ekki endanlega ákveðið hvaða i daga kosið verður. Aþenu 13. ágúst NTB-Rauter). HINN fyrrverandi EOKA-foringi George Grivas hefur verið skipað ur yfirmaður Þjóðvarnarinnar í stað George Rarayannis hershöfð ingja er sagt hefur af sér. Karay annis kom til Kýpur frá Aþenu í dag og hélt þegar í stað á fund Garoufallias varnarmálaráðherra og aflienti honum afrit af lausnar beiðni sinni. Hafði hann þá þegar afhent Makariosi forseta lausnar- beiðnina. Talið er að hann hafi sagt af sér vegna þess að hann hafi verið mótfallinn árásinni á þorp Kýpur-Tyrkja á dögunum, en þær árásir leiddu af sér að tyrkneski flugherinn gerði loftrásir á eyna. Þá er og sagt af talsmanni Sam- einuðu þjóðanna að sennilega hafi Makarios forseti neitað í fyrstu að taka lausnarbeiðnina til greina. Grivas hershöfðingi er kunnari en svo að hann þurfi nokkurrar kynn- ingar við. Hann stjórnaði neðan- jarðarstarfseminni gegn Bretum fyrir fjórum árum síðan. Var þá einkum beitt skæruliernaði. Er sjálfstæði eyjarinnar var orðin staðreynd neitaði hann öllum af- skiptum af sjálfstæðissamningnum er kenndur var við London-Zurich. Afstaða hans var á þessa leið með Framhald á síðu 4 Uppreisnarmenn ugga að sér Elisabethville, 13. ág. (NTB - Reuter). Uppreisnarsveitir þær, er síffan í byrjun júní-mánaðar liafa haft öll ráð í Alberts- ville, höfuðborg Norður-Kat anga, búa sig nú undir að yf- irgefa bæiifin. Kom þetta fram í loftskeytum, er í dag bárust til Elisabetliville, höf- uðborgarinnar í Suður-Kat- anga. (MMtUHMMMMMUtMMtMM ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. ágúst 1964 I3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.