Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 14
14 14. ágúst 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 9. ágúst voru gef- itl saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ing- veldur Jenny Jónsdóttir og Hilm- ar Jakobsson. Heimili þeirra verður að Framnesvegi 36, Reykja vík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga vegi 20B). Laugardaginn 8, ágúst voru gef- in saman í hjónaband af séra Garð ari Svavarssyni ungfrú Margrét Steinunn Nielsson og Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 65, Reykjavík. (Ljós- myndastofa Þóris, Lv. 20B). Laugardaginn 8. ágúst voru gef- ! in saman í hjónaband af séra Ósk- 1 ari J. Þorlákssyni ungfrú Solveig Theodorsdóttir snyrtidama og Gunnar Rútur Jónsson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Háaleitis- braut 18. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). — Réttu mér terpentínuna .. . Veður- horfur Hæffviffri og víffa þoka, en bjartara síffan. í gær var hægviffri um land alit, þoka sunnanlands og á vest urlandi, en bjartara fyrir norffan. í Keykjavík var vestan andvari, 12 stiffa Iiíti. Oft og lengi hef ég velt því fyr- ir mér, hvort hundurinn væri bezti vinur mannsins — ef liann mætti mæla . . . M K rrá Neskirkju. Safnaðarfélög Nessóknar hér í horg efna til sinnar árlegu kirkju- og skemmtiferðar n.k. sunnudag 16. ágúst. Að þessu sinni verður ferðast bæði á sjó og landi. Iléðan verð- ur farið með M.s. Akraborg til Akraness og þar gengið til kirkju. Séra Frank M. Halldórsson pré- dikar, en séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu verður ekið um Borgarfjarðarhérað. Ætlazt er til að ferðafólkið hafi með sér nesti og neyti þess í fögru umhverfi þar efra. Til Akraness verður komið aft- ur um kvöldverðarleytið og kvöid- verður snæddur á Hótel Akraness. Eftir kvöldverð verður siglt heim með Akraborginni aftur. — Öllu safnaðarfólki er heimilt að hafa með sér gesti. Ferðakostnaði er í hóf stilt. Á s.l. sumri fóru safnaðarfélög- in slíka ferð að Skálholti og var þátttaka þá mjög mikil. Er því safnaðarfólki ráðlagt að tryggja sér far í tíma, Allar upplýsingar um þessa ferð eru gefnar í síma 16783. Sjá nánar í auglýsingum. Ameríska bókasafnlff — í BændahöIIinni vlð Haga- torg opiff alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17. Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmti- og berjaferð þriðjudag- inn 18. ágúst. Upplýsingar í sím- um 34392, 34095, 35853. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. 7.00 12.00 13.15 13.25 15.00 18.30 '18.50 19.30 20.00 m Föstudagur 14. ágúst Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.30 Hús mæðraleikfimi, Hádegisútvarp (Tónleikar). Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. Harmonikulög: Henri Conen og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. í Finnlandi í fyrrasumar; annað erindi. Séra Gunnar Árnason talar um nútímavið- horf og nýja starfshætti. 20.45 21.00 20.25 Atriði úr óperunni „Abu Hassan" eftir Cai’l Maria von Weber. Elisabeth Schwarzkopf, Michael Bohnen og Erieh Witte syngja með kór og liljómsveit Berlínarútvarpsins. Leo- pold Ludwig stjórnar. Á hestbaki: Steindór Gestsson bóndi á Hæli. Sehumann: Fantasía í C-dúr, op 17. Ceza Anda leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrki’ahöfðingjans" eftir Morris West; XXIX, Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22. Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Við bakdyrnar“, smásaga eftir Þóri Bergs- son. Helga Eggertsdóttir les. 22.30 Næturhljómleikar. OO OA «1, Smæð Minnsta þjóðin í þjóðanna skara er þjóðin mín. Skyldi guð hafa gert hana bara upp á grín? KANKVÍS. Guff skapaffi kerlingarn- ar húmorlausar til þess aff þær elskuffu kallana í staffinn fyrir aff hlæja aö þeim . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.