Alþýðublaðið - 16.09.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 16.09.1964, Side 10
ÞESSI mynd var tekin fyrir nokkrum dögum. Sýnir hún þéttbyggðasta hluta Keykjavíkurborgar, sem nú hefur fengið á sig nokkurt svipmót stórborgar. í baksýn eru snæviþakin fjöll, sem setja kaldranalegan blæ á umhverfið. Mætti ætla að þarna ríkti ve ur þó enn hafi verið 19. vika sumars þegar myndin var tekin.(Mynd: jy) / k amfvtwwvmwiwwww þeirra í sjónvarpinu getur ráð ið miklu um það hvor þeirra verður forsætisráðherra. HÓPFERÐ Framhald af síðu 7. : Ein stærsta borgin og sú, sem esinna sterkast aðdráttarafl hefur 1, Austui'löndum fjær, er Hong Kong. Eftir 4 daga þar verður ferðinnj haldið áfram til Japan <|g dvalizt þar vikutíma í stærstu borg heimsins, Tokyo, og viðar í landi sólaruppkomunnar, sem býr yfir margháttuðum töfrum feg- urðar og aldagamallar menningar. Við komuna til Honolulu á Hawai munu dökkar blómarósir i strápils 'nm væntanlega taka á móti ferða löngunum og krýna þá blómsveig- um, en þar verður dvalizt í 3 daga. Að því lpknu liggur leiðin þvert yfir Bandarikin, þar sem stanzað 'verður í San Fransisco og New ’Ýork,' en til Reykjavikur verður "komið aftur 6. desember. Kvikmyndir (Framhald af 6. siSu). kvikmyndatökurnar í októbermán uði, — en kvikmyndahandritin vantar víst enn. Öilum þrem er sammerkt um það, að þeir eru fullvissir um, að þeirra kvikmynd komi til með að ganga bezt í fólkið! Það er auðvitað. Annars væru þeir ekki að þessu bagsi. Vigfús Sigurðsson, frá Hafnar i firði og Gunnar Björnsson frá Reykjavik áttu að ganga úr stjórn sambandsins. Gunnar baðst ein- dregið undan endurkjöri, en Vig- fús var endurkjörinn. Ingólfur Finnbogason var kjörinn í stað Gunnars. NÝ STEFNA Framhald af 5. síðn 'f- þetta forskot haft mjög mikla þýðingu fyrir Wilson, því að f kjósendur munu dæma um per * kónulega eiginleika og hæfi- ‘ leika flokksforingjanna til for 3 sætisráðherratignarinnar þeg- ; ar þeir koma fram í nokkrum sjónvarpsþáttum, sem hver . mun standa í fimm stundar- fjórðunga, fram að kosningum. Dómur kjósenda lun framkomu Hvernig er hægi Framhald af 6. síðu handa um sáttatilraunir. Sé eftir þær rannsóknir komizt að þeirri niðurstöðu, að sáttatilraunir eigi rétt á sér, — er langt og erfitt verk framundan, og aðeins í þriðja hverju tilviki munu sáttatilraunir bera jákvæðan árangur. En vissu- lega er þessi þriðji hluti verður alls erfiðisins, — einkum ef börn eru í hjónabandinu, — að þv£ er greifinn segir. IÐNÞING (Framhald at 7. afSu). leiðsluvíxla, lausaskuldir iðnaðar- ins, erlent lánsfé, áætlanagerð í iðnaði, verðlagsmál, tollamál, um tillögu iðnfræðslunefndar frá 1961, erfiðleika á útvegun kennara og um útflutning iðnaðarvara og markaðsathuganir. Sveinbjörn Jónsson forstjóri Ofnasmiðjunnar og Indriði Helga- son, rafvirkjameistari á Akureyri voru gerðir að heiðursfélögum LI, en Sveinn Tómasson slökkviliðs- stjöri á Akureyri og Jóhann Frf- mann fyrrverandi skólastjóri Iðn skólans á Akureyri voru sæmdir heiðursmerki iðnaðarmanna úi gulli. Iðunn 35 ára Framhald af 7. síðu við kvæðalagakennslu. Á föstu- dagskvöld afhenti stjórn Iðunnar þjóðminjaverði segulbandið með nýju upptökunni, og hefur þjóð- minjasafnið bandið til eignar og varðveizlu, eins og silfurplöturn- ar forðum en 2. eintak geymir félagið sjálft. Má segja að félagið hafi gefið sjálfu sér og þjóðinni skemmtilega afmælisgjöf á 35 ára afmælinu. Þeir félagsmenn, sem mest hafa unnið að upptök- unni og kveðið stemmurnar inn á segulbandið, eru systurnar Elísa- bet og Rósa^ Björnsdætur, dætur Bjöms Friðriksþoniar, Þórður Jófnsson og systkinin Flosi og Hörður Bjarnasynir og Nanna Bjarnadóttir. Auk þess, sem að framan er talið, hafa frá upphafi verið haldn- ir að meðaitali 14 fundir á vetri í félaginu auk árshátíðar, sem í vetur verður nokkru veglegri en venja er vegna afmælisins. Fundirnir hafa verið haldnir ann- an og fjórða la'ugardag hveirs mánaðar. Á sumrin fara félags- menn vanalega einu sinni í ferða- lag, og er þá stundum mikið ort, frá 100 og allt upp í meira en 200 vísur í ferð. Á fundum fél- agsins er kveðskapnum haldið við og fólk æft í honum. Er skipuð þriggja manna nefnd á hverjum fundi til að undirbúa þann næsta og sér svokölluð rfmhalaganefnd um æfingar milli funda. Oft er ort á fundunum, vísum safnað. saman og þær lesnar upp i fundarlok. Gestir koma oft á fundi og flytjá þar erindi eða fara með vísur, og hafa margir hagyrðingar verið í þeirra hópi. Svoköliuð vísna- nefnd heldur saman skrifuðum Vísum á vegum félagsinB. Fé- lagar í Iðunni eru nú miili 140 - 150, og eru margar konur í þeim hópi. Stjórnina skipa nú Ríkarður H.iáhnarsson, formaður, Sigur- björn Stefánsson, ritari, XJlrich Richter, gjaldkeri, Þórður Jóns- son, varaformaður, Rósa Bjöns- dóttir, upptökustjóri, Jóhann Garðar Jóhannsson, formaður vísnanefndar, og Elísabet Björns- dóttir, formaður rímnalaganefnd- ar. íburðarmikEar... Framhald af 13. síðu Ilattar voru annars fyrirferð- arlitlir og féllu vel að höfðinu. Mikið bar á eins konar lambhús- hettum, sem bundnar voru und- ir kverk eða smeygt yfir höfuðið og litlum kollum á hvirflinum. Ekkert mátti auka á höfuð- stærðina. Mikið bar á eyrnalokltum, stutt- um við dagklæðnað og sportföt, síðum við samkvæmisklæðnað. Ýmislegt fleira sáu þær í Par- ísartízkunni forvitnilegt í Paris- ai-borg, en nú eru þær komnar heim og vinna af kappi við að framleiða eitthvað fallegt handa íslenzkum konum fyrir veturinn. Frú Rxina, verzlunarstjórinn, lagði áherzlu á, hve íslenzku, ofnu efnin hefðu reynzt vel. Kjól- ar, pils og dragtir úr íslenzkum, ofnum efnum, rynnu út eins og heitar lummur. Konur erlendra sendii'áðsstarfsmanna og islenzkar konur búsettar er- lendis væru ekki hvað sízt fíknár í þennan varning, og létu sumar hverjar senda sér út samkvæmt pöntunum klæði úr íslenzku efni til að skarta í veizlum á erlendri grund. Síð pils úr vaðmáli þykja kjör- gripir á slikum stöðum, sögðu þær í Parísartizkunni. Eg leit ágirndaraugum á svart- an flaueliskjói með svörtum blúndupífum framan á ermunum um leið og ég fór út, — og ekki var hann heldur dónalegur rauði kjóllinn í „tasíunum”, sem lá í mjúkum fellingum á likama ungu sýningarstúlkunnar, en þó voru þessi k'Iæði aðeins smjörþefurinn af því, sem koma skal í vetur. HKG vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Bogahlíð Höfðahverfi Hverfisgötu Barónsstíg Hauðarárholt Miðbæinn Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sítni 14 900. Duglegir sendisveinar ÓSKAST. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. Í0 16. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.