Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 13
ræður tæpast að fullu við hvoru tveggja — fólkið í sög- unni og örlög þess — og svo hitt að gefa myndinni stórfeng lega söluumgerð. Umgerðin er vissulega stór- kostleg og mörg atriði og ein- stakar myndir gerðar svo að gleður hvert auga, má þar til nefna myndir frá stormliröktu skipi á æðisgengnu hafi. Ekki er ég að fullu sáttur við klippinguna og fellur mér illa sú klippingaraðferð (sums staðar) að „yfirlappa" (over- lap) svo að hver mynd hverfur hægt inn í aðra, slíkt er til þess að skapa andnímsloft, en það nær alls ekki alltaf til- ætluðum árangri. Hér er á ferðinni mikll sölu- mynd, rnynd, sem er líkleg til mikillar aðsóknar, enda hefur hún margt til síns ágætis pg fleira en hér er fram talið — en líka fleiri galla. — HE. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Högunum Hverf isgötu Barónsstíg Lönguhlíð Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðslns Síttti 14 900. Duglegir sendisveinar ÓSKAST. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. CHEVILLE (Framtaald al 7. síSu) Chevrolet-bílunum bæði ytra og innra. Chevelje vaþti gífurlega athygli í Bandaríkjunum í fyrra bæði fyrir fagurt útlit og fró- bæra aksturseiginleika. Alls er um 12 gerðir af Chevelle að ræða, og er bíllinn nú nokkru lengri en 1964. í útliti er hann mjög lítið breyttur, þó aðeins að framan- verðu. Myndir úr skinni Framhald af síðu S. notað við myndir sínar alls konar önnur efni, m. a. klúta og skinn. Þá hefir hann fengizt við ritstörf og tónsmíðar. Hann vinnur nú af kappi við að koma upp sjálfstæðri sýningu á myndum, sem byggðar eru upp með alls konar klútum. Það mun vera nýjung í myndlist hér á landi. Svartlistarmyndir þær, sem Mokkakaffi sýnir að þessu sinni eftir Eggert E. Laxdal eru með mjög hóflegu verði eins og sjá má á skrá yfir nöfn og verð hinna sýndu mynda. jafnan fyrir 1 liggjandi Vélsmiðja Björns Magnússonar. Keflavík, Sg síml 1737 og 117*. VJlinninyanpjöLl SJ.B.S. IR—innanfélagsmót Keppt í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukastí í dag og á morgun kl. 6.15. ÍÞRÓTTIR Framhald af síðu 11. aldur sinn, hann átti sinn stóra þátt i báðum mörkunum. Þrátt fyrir næstum vonlausa stöðu GAIS, sem er með 5 stigum minna en næstneðsta liðið, segir Gren, að stigin muni koma. MefrlBiluti á þingi Framh. af 1. síðu. „Um hana get ég ekkert sagt, því að málið heifur ekkj verið rætt í flokkmun sem slíkt, og í raun og veru er ekki hægt að segja neitt um hana, fyrr en þingið kemur saman ogr hægt er að tala um eiginlegan þingflokk íhaldsmanna, en vitalega eru skiptar skoðair um málið, bæði innan íhaldsflokks ins og fleiri flokka“. — það er þá ekkert hægt að segja um afstöðu þeirra? „Nei, af sömu ástæðu er ekkcrt liægt að fullyrða um afstöðu annarra flokka, fyrr en þingið kemnr saman og málið verður Iagt fyrir“. Hjartanlega þakka ég öllum sveitungum mínum, ætt- mennum og öðrum vinum, sem heiðruðu mig með nærveru sinni, gjöfum, blómum. heillaskeytum og á ýmsan annan hátt á 80 ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum fyrir margvíslega aðstoð. Guð blessi ykkur öll. . . Þóra Þorsteinsdóttir Arnarhóli V-Landeyjum. RLJSSAR Framhald af 5. síðu. ir aðilar í Þýzkalandi ætli að notfæra sér þetta mál til að spilla sambúð ríkjanna. Schröder utanríkisráðherra er hins vegar ekki ánægður með þessi svör Rússa og hefur krafizt þess, að hinum seku verði refsað. Uppreisnin á Framhald af 7. síðu steypt eða afdráttarlaús. Það vekur svo aftur fleiri hugleið- ingar, en annars hefði orðið. Trevor How'ard vinnur hlut- verk Blighs af skilningi, ef til vill ekki af stjórnmannlegri reisn, en það er ekki síður leikstjórans sök, að því er mér virðist. Marlon Brando hugnast mér aftur á mótj ekki tvimælalaust. Hann er ekki nógu sannur né leikur hans nógu heilsteyptur. Hann er ekki Fletcher Christi- an bókarinnar um uppreisnina á Bounty, né hæfir hann kvik- myndinni. Hvorum er þar um að kenna Milestone eða honum? Richard Harris (sem sýndi frábæran leik í This sporting life) er ekki lieldur sérlega snjall sem Mills í Bountykvik- myndinni. 1 heild finnst mér Milestone hafa færzt of mikið í fang, hann ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.