Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 14
 Við lifum í Iýðfrjálsu landi og megum segja hvað sem við viljum — ef við segjum það bara ekki mjög hátt. . . LOFTSKEYTAMANNAKONUR munið Bylgjufundinn í kvöld kl. 9 að Bárugötu 11. Stjórnin Laugarneskirkja: Haustferming- arbörn í Laugarneskirkju eru beð- in að koma til viðtals í Laugarnes kirkju í kvöld kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. Jtþmlngajrspjöld SJálfsbjargar fést 6 eftirtöldum stöðum: t Rvík. V'esturbæjar Apótek, Melhaga 22, deykjavíkur Apótek Austurstrætl aolts Apótek, Langholtsvegi. averfisgötu 13b, Hafnarflrði. Sim) S0433. GLENS EINHVERJU sinnj var verið að jarða merkis- konu. Maður, henni ná- kominn, sem fýrir út- förinni stóð, fékk for- söngvaranum Passíusálm ana og bað hann að byrja - Hvað ætti það helzt að vera, spurði forsöngv- arinn. - Blessaður, það er al- veg sama. Það er svo sem allt eins í þessari bók. Forsöngvarinn lýkur þá bókinni upp, brý'nir rödd ina og byrjar: Sjá liér hve illan endi ódyggð og svikin fá. —O— FRÚIN: Hann fer með mig eins og hund. Vinkonan: Það er ómögulegt. Frúin: Jú, hann vill ekki einu sinni gefa mér hálsband. TVÆR amerískar leik konur hittust en höfðu ekki sést um langan tima. — Nei, komdu sæl og blessuð, elskan mín. Hvað er annars að frétta af þér? — Tveir eiginmenn, skilin við báta og nýtrú- lofuð . . . —-O— — Hvernig líður bræðrum þínum? — Annar er giftur, en hinum líður vel. —O— HANN: — Hvað hugs- arðu, manneskja, að dag setja bréfið þann 20. í dag er þó ekki nema 15. Hún: — Jú, ég hafði nefnilega hugsað mér, að biðja þig að láta það í póstkassann fyrir mig. Fimmtudagur 1. október 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir >— Veðurfregnir — Tónleikar — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar —. 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir___ Tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur. (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttatilkynningar og tónl. 16.30 Veðurfregnir. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 18.30 Danshljómsveit Werners Miiller leikur ýmís danslög. 18.50 Tilkynningar. —. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Einleikur á píanó: Julius Katchen leikur 20.10 20.30 21.00 21.45 22.00 22.10 22.30 23.00 intermezzó í A-dúr og ballötu í g-moll eftir Brahms. „Kveðja“, smásaga eftir Guy de Maupassant, Frá liðnum dögum. Jón R. Kjartansson kynnir söngplötur Sig- urðar Birkis. Á tíundu stund. Ævar R. Kvaran leikari sér um þáttinn. „Rhapsody in Blue“, píanó- og hljómsveitar- verk eftir George Gershwin. Leonard Bernstein leikur á píanóið og stjórn- ar um leið Columbíu-hljómsveitinni. Fréttir og veðurfregnir, Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“, saga frá Kongó eftir Anthony Lejeune; XIX. Þýðandi: Gissur Erlingsson. Lesari: Eyvindur Erlendsson. Harmonikuþáttur. Henry J. Eyland kynnir lögin, Dagskrárlok. ■ - ~ iiiíIAIii i Hrafnaþing. Hrafnar eru skrítnir. Á haustin koma þeir og sitja þing, en síffan hverfa saman tveir og tveir. Og standi þá á stöku, kemst stríð í algleyming. Á krummamorSi endar síSan oftast hrafnaþing. Kankvís. TIL HAMINGJU MEÐ DAGSNN Hinn 26. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Jóni Þorvarðssyni ung frú Brynhildur Aðalsteins og Ól- afur Sigurjónsson, Bólstaðahlíð 30. (Studio Guðmundar). Hinn 19. seþtember voru gef- in saman í hjónaband i Reykhóla kirkju af föður brúðarinnar séra Þórarni Þór ungfrú Vilhelmina Þór, Reyhólum og Magnús Sig- urðsson, Saurbæ. Núverandi heim ili þeirra er að Laugarnesvegi 13. (Studio Guðm,). Allhvass suðvestan og skúrir en hægir síðan. í gær var suðvestan átt um land allt, skúrir á suð- vesturlandi, en annars staðar léttskýjað. í Reykja vik var suðvestanátt, skúrir á síðustu klukku- btund, hiti 8 stig. Karlinn fór í útlandið og keypti fullt af minja- gripum — en drakk þá alla á heimleiðinni, . . . U 1. okt. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.