Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 15
eða kránni, og kvaðst vilja fara.
Svo þaut hún út, beint inn í leigu
bíl og hvarf.
— Léztu liana finna, að þú trú
ir því ekki að hún sé systir þín?
spurði ég.
— Nei, sagði Pétur.
— Ég ræddi þetta allt við Bar-
foot í kvöld, sagði ég. — Hann
.stakk upp á því, að þau muni
ætla að nota þig til að skapa
Tom fjarvistarsönnun, meðan
Tom fremur einhvers konar af-
brot.
— Mér hefur líka dottið þetta
í hug' sagði Pétur.
— Eina leiðin til að koma í
.veg fyrir þetta er hætta að hitta
þau á opinberum stöðum. En mig
langar enn til að ræða einhvern
tíma við Tom í einrúmi, sagði
liann.
— Já, ég skil það vel og ég
ætla mér ekki að vinna gegn því.
— Mig langar til að vita hvað
það er, sem þau ætla sér.
— Grunar þig ekkert ennþá?
;— Nei, verstur fjandinn er að
mér finnst það geta verið allt
milli himins og jarðar.
— Mér finnst eiginlega afskap
lega óbæcilegt. að sit.ia og bíða
eftir því, að einhver glæpur verði
framinn. sasði ég og fór fram í
eidhúsið, fvllti ketilinn af vatni
og setti hann yfir.
Rödd Péturs fvlgdi mér fram:
— Það er bá bara að ekki sé
búið aS fremja glæpinn nú þeg-
ar, sagði h»nn.
Þessi athucasemd hans sat i
mér, bg á leiðmni á skrifstofuna
daginn eftir kevr>ti ég fieiri dag-
blöð en veniuleaa og las þau vand
legar en áður. Ég. las um alia
þá glæni. sem áttu að hafa verið
framdir m.eðan Pétur og Sandra
jsátu inni á kránni.
Auðv:tað var um nokkra glæpi
,að ræða. sumt voru reiðhjóla-
■stuídir. en annað árásir. Auðvit-
■O
að gat ég alls ekki gizkað á hvar
Tom hefði verið að verki, ef um
-siíkt var bá að ræða. Ég vissi
sem óvi-ljandi sagði hvað það
var, sem Tom hafði verið að af-
reka.
— Það er heilmikið að ske
hér þessa dagana, sagði hún glað
lega, þegar hún bar fram sherrí-
ið í stóru setustofunni. — Það
er búið að fremja annað innbrot.
Nú held ég að hafi verið stolið
mun meiru heldur en frá Load-
ers-hjónunum, þótt verið geti að
það sé nú bara kjaftasaga. Nú
var brotizt inn hjá Sir Giles Mil-
strom yfir í Sandy Green. Þetta
var ekki komið í blöðin enn, því
það komst ekki upp fyrr en um
miðjan dag í dag. Ég frétti þetta
hjá frú Farrier í dag. Systir henn
ar vinnur þarria í húsinu og hún
var hjá frú Farriers um kvöldið.
því Milstroms-hjónin voru í
London. Hún tók svo eftir því, að
ekki var allt með felldu, þegar
hún kom til baka, en það var
þó ekki fyrr en frú Milstrom
opnaði skartgripaskrínið sitt eða
peningaskáp til að setja eitthvað
þar, að hún . . .
Dr. Lindsay þagnaði, og horfði
á o-kkur Pétur.
— Hvað hef ég sagt? spurði
hún. Þ>ð lítið bæði út eins og
ég hafi verið að segja ykkur, að
þið gæÞið búizt við að gólfið léti
undan á hverri stundu.
Pétur stóð snögglega upp og
fór að gangp um gólf í herberg-
inu.
— Það er nú einmitt það, sem
mér sýnist. Og mér finnst að
gólfið sé eiginlega þegar hrunið,
sagði hann.
— Ætlarðu að útskýra málið,
sagði dr. Lindsay, eða á ég að
geta mér til um hvað veldur.
— Ég skal útskýra þetta, sagði
Pétur, en hélt áfram að ganga
eirðarleysislega um gólfið. Tík-
in Jess, sem hafði misst allt
traust á mér milli þess sem ég
kom í heimsókn, stakk nefninu
framundan sófa, eins og hún vildi
ganga um gólf með honum. Þeg-
ar hún sá mig, skreið hún aftur
í felur, súr á svip.
— Allt í lagi, mamma, sagði
Pétur. — Ég skal skýra málið,
ef bú lofar að ræða það ekki við
nokkurn mann fyrr en ég gef
leyfi til.
— Mér er nú iila við að lofa,
þegar ég veit varla livað um er
að ræða, sagði hún.
— Jæja. þá held ég að bezt sé
að láta þetta kyrrt liggja, sagði
Pétur.
Dr. Lindsay leit á mig, eins og
hún væri að velta því fvrir sér,
hvnrt hægt væri að fá mig til að
levsa frá skióðunni án bess að
skilvrði væri sett. Ég brosti og
ynoti öxlum.
— Jæia, áfram með smjörið,
sagði hún. — Ég lofa bessu.
Pétur • stanzaði. IJann sneri
baki í einn af stóru gluggunum
Það var rigning úti þett.a kvöld
og reenið merlaði á ruðnnni.
— Manstu þegar Anna sagð-
ist hafa séð hann á kránni Hvíti
hesturinn. sem hún hélt að væri
ég? spurði hann.
— Já, auðvitað man ég það,
sagði dr. Lindsay.
— Við spiölluðurii um hvort
það gæti ver>ð að þetta væri tví-
burabróðir minn.
— Jæja, ertu búinn að finna
hann, sagði hún hugsandi. — Já,
auðvitað er þetta bróðir þinn.
— Já, ég held að þetta sé bróð
ir minn. En ég held líka að það
sé hann, sem hafi verið að fremja
innbrot hérna í nágrenninu.
— Hún leit upp. — Heldurðu
að þessar ágizkanir séu ekki full-
langsóttar? spurði hún.
— Það kann vel að vera, sagði
Pétur, og auðvitað ei-u þetta tóm
ar ágizkanir. En sjáðu nú til.
Hann rétti út aðra höndina, og
við livert atriði, sem hann taldi
upp, kreppti hann einn fingur
inn í lófann.
— Fyrst hittir Anna hann og
heldur að það sé ég. Hún segir
mér frá því og ég læt liggja
skilaboð fyrir honum í Hvíta hest
inum, og bið hann um að hafa
samband við mig. f öðru lagi,
hann hefur samband við mig, —
raunar óbeint. Hann sendir
stúlku, sem segist vera systir
hans, — og þar af leiðandi syst-
ir mín. Okkur Önnu er boðið
heim til þeirra, að hitta móður
þeirra, og þar af leiðandi móður
mína. — Bíddu hægur, sagði frú
Lindsay. Hún bar skyndilega
hönd að höfði sér og andaði ótt
og títt.
Hr
frisk
heilbrigð
huð
Endumýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐTJRHHEINSUNIN
! Hverfisgötu 57A. Simi 15738.
HVER ER MAÐURINN?
Svar: Óskar Clausen, rit-
liöfundur.
6RANKARNIR
— Sjáðu hara fsjálf. Hauu gaWÍI'
hefur blá augu. - Í
ekki hvað var sérgrein hans, og
ég vissi ekki »ð hvaða landshluta
hann einbeitti sér.
Eftir bví sem ég hugsaði meirá
um þe^a. bví bvnera varð skap
mitt. Þnð var 'ekki bara það. ef
Tom næðist. heldnr mundi Pétur
flækjast inn í het.ta lika, og ver-
ið gætí að hann mundi eiga erfitt
með að sanna, að hann ekkt hefði
vitað hvert hlutverk honum var
ællað. Mér fannst eitthvað ó-
hreint vera oð náigast okknr, og
sverta andrúmsloftið í kringum
okkur.
Pétur beið eftir mér með bíl-
inn, þegar ég var búin að vinna
og við ókum til Lachaster. Þá
um kvöldið var það dr. Lindsay
WAMhDD O WnKOCflSiDDB
TESl
í
!
i
i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1964 15