Alþýðublaðið - 10.10.1964, Side 1
44. árg. — Laugardagur 10. október 1964 — 231. tbl.
með bildO loltnet
ATHÖFN VIÐ LBFSSmiU
Reykjavík, 9. okt. — GO.
í morgun kl. 11 var örstutt
athöfn hjá styttu Leifs heppna
á Skólavörðulioli í tilefni af
því, að Johnson Bandaríkja-
forseti hefur skipað svo fyrir,
að 9. október skuli framvegis
vera dagur Leifs Eiríkssonar Athöfnin hófst með því, að
og jafnframt fánadagur í Banda
ríkjunum. Er með þessu feng-
in opinber viðurkenning á því
vestra, að Leifur hafi fundið
Ameríku taepum 500 árum á
undan Kólumbusi.
Val Johnson sendifulltrúi hjá
Bandaríska sendiráðinu las ttl-
skipun forsetans, en síðan flutti
Gunnar Eyjólfsson leikari,
varaformaður Íslenzk-ameríska
Framh. á bls. 4.
Reykjavík, 9. okt. — GO.
í MORGUNÚTVARPINU lýsti
Slysavarnafélagið eftir vélbátn-
um Gissuri hvíta frá ísafirði, sem
hafði farið úr heimahöfn í fyrra
dag áleiðis til Aðalvíkur. 8 menn
munu hafa verið á bátnum, sem
er 12 tonn að stærð og þegar
ekkert hafði heyrzt í þeim í morg
im, var lýst eftir þeim og þeir
beðnir að hafa samband við ísa-
fjarðarradíó, ef þeir gætu.
Togariinn Gylfi írá Patreks-
firði, sem lá í vari undir Grænu-
hlíð lónaði út fyrir Ritinn um
hádegið til að svipast um eftir
bátnum og fann hann, þar sem
hann lá með bilað loftnet við
Látra í Aðalvík. Tilkynning um
að báturinn væri fundinn var svo
lesin í útvarpið laust eftir kl. 1.
Veður var mjög vont fyrir vest-
an í dag, hríð og hvasst og lágu
margir togarar í vari undir
Grænuhlíð, var því eðlilegt, að
óttast væri um bát og menn. —
Erfitt var að fá nánari fréttir af
þessu atviki í dag, vegna þess,
að símasamband er mjög slæmt
til ísafjarðar, ekki samband nema
á einni línu og það heldur slæmt.
Mennirnir tveir sem á bátnum
voru, munu vera feðgar.
ÞUNGAR SYRÐAR
Á RÍKISSJ00I
„Launahækkanirnar 1963 og
,jú»ií(<amkœnulagið á þcjlsu ári
liafa lagt margvíslegar byrðar á
ríkissíóð. Á árunum 1962 og 1963
varð verulegur tekjuafgangur lijá
ríkissjóði. Vegna hinna nýju byrða
sem á ríkissjóð hafa verið lagðar,
er nú orðin mikil fireyting á þessu
og gera þarf sérstakar ráðstafanir
til þess að jafnvægi geti náðst á
næsta ári,“ sagði Gylfi Þ. Gísla-
son, viðskipamálaráðherra í ræðu.
á aðalfundi Verzlunarráðs íslands
í gær. Hann sagði ennfremur:
„Fíestir munu sammála um, að
ráða til þess að tryggja greiðslu-
jöfnoð hjá ríkissjióði sé ekki að
leita í hækkun tekjuskatta eða
tolla, lieldur' verður þvert á móti
að gera ráðstafanir til þess, að
skatta- og útsvarsstigar og toll-
stigar fremur lækki en hækki.
Hsopið virðist vera, að aðrir eða
nýir
sjóði
svo
greiðslujöfnuði verði náð, án þess
ið dregið verði úr fyrirhuguðum
rainkvæmdum, hversu ‘nauðsyn-
íegar svo sem þær kunna að vera.
*að hlýtur að verða eitt höfuðvið-
fangsefni Alþingis á næstu vikum
">g mánuðum að gera sér ákveðna
grein fyrir. hvort þær framkvæmd
ir, sem nú virðast vera fyrirhug-
aðar hjá opinberum aðilum, bæði
riki og bæjar- og sveitarfélögum,
og sá stuðningur, sem hinu opin-
bera er ætlað að veita fram-
kvæmdum einkaaðila, samrýmist
! greiðslujöfnuði hjá ríkissjóði og
I bæjar- og sveitarfélögum og efna
i hagsjafnvægi í landinu.
I Heilbrigð stefna í fjármálum
verður að hafa öflugan stuðning
af stefnunni í peningamálum,“
hélt ráðherrann áfram. „Á árinu
tekjustofnar geti fært nkis- 1961 1962 batnag. .
og bæjar- og sveitarsjóðum | .
mjög auknar tekjur, að i Framh. á bls 4.
GYLFI Þ. GÍSLASON
Montevideo, 9. okt. (NTB-R).
Luis Giannastasio, forscti Uru-
guay, hefur lagt til við de Gaul-
le forseta, að Frakkar stuðli að
þvi að samræma stefnu Efnahags
bandalags Evrópu og fríverzlun-
arsvæðis Rómönsku Aineríku.
hækkar
| Reykjavík, 9. okt. — ÓTJ.
| ÞÆR fréttir bárust um bæ-
| inn í dag, að áfengisverð hefði
i hækkað. Alþýðublaðið snéri sér
| til Áfengis- og tóbaksverzlun-
} ar ríkisins, og fékk staðfest, að
í þetta væri rétt, og að nú kost-
| aði t. d. brennivínsflaskan 20
í krónum meira en áður. Verðiö
j á Norðurlandabrennivíninu, og
i ákavítum, og svo rommi og
Í eiuí- hefur hækkað um 20 kr. |
| per. flösku, en Genever hins |
Í vegar frá 20 og upp í 35, eftir f
i því um hvaða tegund er aö I
j r*ða. „Heit” vín, svo sem I
= Sherry, Cinzano osfrv. hafa |
: hækkað um 15 kr. per flöshu, |
Í en borðvín og freyðvín standa f
Í í stað. Það gera einnig „íínni” |
Í vín, eins og v!skí og koníak. '|
| Tóbak hefur lieldur ekki hækk- I
} að.
limMHMMMHMMMnHIHHMMMMHMUMMMimi.llMMMMJMI
Rithöfundur
handtekinn
Varsjá, 9. okt. (NTB-Reuter).
Hinn kunni pólskættaði rithöf-
undur Merchior Wankowicz, sem
fyrr í ár undirritaði áskotun um
andlegt frelsi, hefur verið hand-
tekinn og ákærður fyrir a'ð dreifa
röngum upplýsingum um Pólland
erlendis, að sögn formælanda
bandaríska sendiráðsins í Var-
sjá í dag.
Wankowicz, sem nú er banda-
rískur ríkisborgari, er 72 ára a8
aldri. Formælandinn segði, að
hann væri ákærður samkvæmt lög
um frá 1946 er fjalla un. „sér-
staklega alvarleg afbrot á við-
reisnartíma ríkisins.”
WWWWWIWMWMWHMWWWIMWWMWMIW/UWa
Börn í Melaskólanum
safna fil blindu
barnanna á Akureyri
Reykjavík, 9. okt. GO.
TVEIR ungir piltar, 12
ára, úr 6. bekk H í Mela-
skóla komu í morgun á af-
greiðslu blaðsins og af-
lientu afgreiðslumanninum,
Gesti Guðfinnssyni, umslag
með 435 krónum sem bekit-
urinn hafði safnað til blindu
barnanna á Akureyri. Piit-
arnir heita Kristinn Rúnar
Hartmannsson (til vinstri á
myndinni) og Markús K,
Möller, en þeir komu að sjálf
sögðu fram fyrir hönd bekkj
arsystkina sinna. Mynd: GO.