Alþýðublaðið - 10.10.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Qupperneq 4
ðja kýs í dag og á morgun ■ •'"** -DAG og á morgun kýs Iðja, fé- 'HUg verksmiðjufólks í Reykjavík, -19 fulltrúa á Alþýðusambandsþing: --43. Kosið verður í skrifstofu Iðju -frá kl. 10—7 í dag (iaugardag) og -4i-á 10—10 á morgun (sunnudag). TFyeir listar hafa komið fram, A- -tísti, borinu fram af kommúnist- tim og stúðningsmönnum þeirra, Og B-iisti, sem borinn er fram af fetjórn og trúnaöarmannaráöi fé- •tagsinsf - SAS Framh. af 16. síðu. iLoftleiðir standi aðeins sjávarút vegnum á íslandi að baki í öflun ériends gjaldeyris og félagið njóti - - rnikils álits á íslandi. Blaðið segir, að SAS hafi aldrei viljað knésetja Loftleiðir, heldur -~4n ert á móti reynt árum saman aö komast ,að samkomulagi, sem ^fer-ai mundi heilbrigða samkeppni á jafnréttisgrundvelli mögulega. ■Loftleiðir liafi hins vegar liafnað öíium tillögum og nú seinast hafi jfélagið og íslenzka flugmálastjórn 4th ■ hafnað síðustp tillögunum. Lrjózkulcg .afstaða íslendinga ;4runni að virðast furðuleg þegar •-4»eir viti, að loftferðayfirvöld á f' orðurlöndum geti bundið enda á’ allar flugferðir Loftleiða til t-íorðurlanda, en fslendingar viti - -'4>vað þeir séu að gera. Kosningraskrifstofa B-listans er í VR og kosningasímarnir eru 23137 og 23147. B-LISTINN er þannig skipaður: Aðalfulltrúar: Guðjón Sigurðsson, Iðja. Ingimundur Erlendsson, Iðja. Jón Björnsson, Vífilfell. Jóna Magnúsdóttir, Barnafata- gerðin. Runólfur Pétursson, ísaga. . Klara Georgsdóttir, Borgar- þvottahúsið. Guðmundur Jónsson, Kassa- gerð Reykjavíkur. Ragnheiður Sigurðardóttir, Leð- urverkst. Víðimel. Rafn Gestsson, Dósaverk- smiðjan. Guðmundur Ingvarsson, Hampiðjan. Anna Sigurbjörnsdóttir, Efnablandan. Ingólfur Jónasson, O. J. & Kaaber. María Vilhjálmsdóttir, Málning. Bjarni Jakobsson, Axminster. Guðríður Guðmundsdóttir, Sanitas. Ólafur Pálmason, Hampiðjan. Guðmundur G. Guðmundsson, Víðir. Dagmar Karlsdóttir, Kápan. Kristín Hjörvar, Vogaþvotta- húsið. BREZKRA KRATA ■ London, 9. október. (NTB-R). Brezki Verkamannaflokkurinn varaöi í dag við sérhverri tilraun -Bandaríkjanna og Vestur-Þýzka- (ands til að stofna margþjóða tkjarnorkuherafla NATO á eigin fipýtur þar cð það mundi hafa í (För nieð sér alvarlcgar afleiðing- ar í bandalagi vestrænna ríkja. Formaslandi flokksins í utanrík- tsmálum, Patrick Gordon Walk- er, kvað Erhard kanzlara Vestur- 'Lýzkalands, hafa íátið í þetta skína. Hann kvaðst vona að þetta 'yrði leiðrétt í blöðum. Aðild Brct lands að bandalagi vestrænná ríkja væri sjálfur liornsteinn ut- anríkisstefnu Verkamannaflokks- ins. Leiðtogi flokksins, Wilson, sagði á blaðamannafundi í dag, að hugmyndin um vestur-evrópu- kjarnorkuherafla væri mjög hættuleg þar eð hann mundi kljúfa bandalag vestrænna rikja og verða ögrun við Sovétríkin og önnur lönd. Yrði kjarnorkuher- aflinn stofnaður yrði nær ógem- ; ingur að leysa Þýzkalandsvanda- | málin og önnur ágreiningsmál austurs og vesturs. Varafulltrúar: Björn Benediktsson, Opal. Ingimundur Bjarnason, Cudogler. Jörundur Jónsson, Kassagerð Reykjavíkur. María Nielsdóttir, Belgjagerðin. Óskar Sigurbergsson, Álafoss. Steinn I. Jóhannesson, Kassa- gerð Reykjavíkur. Olgeir Sigurðsson, Harpa. Kristinn Sveinsson, Teppi. Auður Jónsdóttrr, Belgjagerðin Bragi Guðmundsson, Freyja. Kristján Bernliard, Dósaverk- smiðjan. Ólafur D. Ólafsson, Skóverk- smiðjan Þór. Soffía Sigvaldadóttir, Sjóklæða- gerð íslánds. Þórhallur Jónsson, Ofna- smiðjan. Grétar Óskarsson, Álafoss. Karl Gunnlaugsson, Andrés. Guðlaug Árnadóttir, Glæsir. Magnús Pétursson, Efnalaug Reykjavíkur. Ágúst Eiriksson, Harpa. Þungar byrðar Farmhald af síðu 1, peningamálum mjög í kjölfar þeirrar stefnubreytingar, sem gerð var 1960. Hin nýja stefna í peningamálunum átti meginþátt í *að eyða greiðsluhallanmn I utan- rikisviðskiptunum, breyta honum í greiðsluafgang og safna gildum gjaldeyrisvarasjóði. Tækin, sem bcitt hefur verið í þessu skyni, hafa fyrst og fremst verið reglurn ar um innlög viðskiptabanka og sparisjóð í Seðlabankann, stefna í vaxtamálum og náið samstarf Seðlabankans, viðskiptabankanna og ríkissjóðs. Á árinu 1963 jukust útlán banka og sparisjóða um 762 millj. kr. eða um það bil 15%. Spariinnlán jukust á árinu um 750 millj. kr., en hins vegar minnkuðu veltiinnlán um 98 millj. kr. Á fyrstu 8 mánuðum þessa árs hafa heildarinnlán hins vegar vax iS meir en útlánin eða um 749 millj. kr. miðað við 661 millj. kr. útlánaaukningu.“ í Iok ræðu sinnar sagði Gylfi Þ Gíslason; Leifur heppni \ - Farmhald af síðu 1. félagsins stutt ávarp, en Gísli J. Jónsson formaður Leifs Ei- ríkissonar félagsins í Reykjavík afhenti blómvönd. Þá bárust og blóm frá íslenzk- anieriska félaginu og banda- riska sendiráðinu í Reykjavík. Baudarískir og íslenzkir fán- ar blöktu á stöngum við ræðu- stól og stóðu bandarískir og ís- lenzkir skátár heiðursvörff viff fánastengurnar. Nokkur mann- söfnuður var við athöfnina — þrátt fyrir slæmt veffur. Komnir til Moskvu Moskva, 9. október. (NTB-R). Fjórir vestrænir hermála- fulltrúar, sem Rússar hafa sak- aff ura njósnir á ferðalagi um Síberíu, komu aftur til Mosk- va í kvöld flugleiðis frá Ind- landi. - Fulltrúarnir, en einn þeirra er brezkur og hinir bandarísk- ir, fóru í gegnum tollskoðun- ina á flugvellinum og kváð- ust ekkert hafa að segja um meðferð þá, sem þeir sættu af hendi sovézkra embættis- manna á hóteli í bænum Ka- barovsk í austanverffum Sov- étrík'junum. Bretar og Banda- ríkjamenn hafa hafnaff ásökun- um Rússa gegn fulltrúunum og mótmæla meffferffinni sem þeir lilutu. „Þótt þróunin í íslenzkum efna hagsmálum liafi síðastliffna 12 mánuffi að ýmsu leyti veriff mun liagstæðari en margt benti til aö hún yrði, þá fer því samt víðs fjarri, að ekki séu ýmsar blikur á lofti og að ekki sé þörf mikillar aðgæzlu á næstu mánuffum og jafnvel stefnubreytingar á sum- um sviffum, ef þaff jafnvægi, sem veriff liefur aff vaxa undanfarna mánuði, á ekki aff raskast aff nýju og ný verffbólguskriffa ekki að renna af staff. Kjarni júní-sam- komulagsins milli ríkisstjórnar- innar og samtaka launþega og vinnuveitenda var í raun og veru fólginn í því, aff launastéttunum var ekkj affeins heitiff óbreyttum lífskjörum frá því sem áffur var, heldur einnig bættum lífskjörum | í samræmi viff aukningu þjóffar- ! tekna. Ríkisstjórnin hlýtur að j skoffa þaff sem höfuðskyldu sína að miffa stefnu sína og ráffstafan ir viff þaff, aff þetta takmark náist framvegis eins og þaff hefur náffst á undanförnum árum. En þetta takmark næst ekki, nema ákveðnu hlutfalli sé haldiff ínilli þess hluta þjóffarteknanna, sem variff er til neyzlu, og hins, sem variff er til framkvæmda effa fjárfestingar. Aukning þjóðarteknanna setur því auðvitaff ákveffin takmörk, hversu mlkið er hægt að auka þær tekj- ur, sem ganga ciga til neyzlu og hinar, sem nota á til framkvæmda eða fjárfestingar. Samanlögff aukn ing neyzlunnar og framkvæmd- anna getur ekki orðiff meiri en aukning þjóffarteknanna. Ef reynt er aff 'auka neyzluna effa fram- kvæmdirnar meira en nemur aukn ingu þjóffarteknanna, annaff hvort meff óraunhæfum kauphækkun- um effa hallabúskap á cinu effa fleiri sviðunt þjóðarbúskaparins, þá er veröbólguskriffu ýtt af staff. Þaff má undir engum kringum- stæffum gerast. En ef þaff á aff vera höfuðtakmark istefnunnar í efnahagsmálum að láta lífskjör launþega batna í hlutfalli við aukn ar þjóffartekjur frá því sem var á miðju þessu ári, þá liljóta því að vera ákveðin takmörk sett, I hversu miklar framkvæmdir unnt er að ráð'ast. Það hlýtur að' verða höfuöverkefni Alþingis og ríkis- stjórnar næstu vikur og mánuði aff gera sér óyggjandi grein fyrir þvl, hversu miklar opinberar fram- kvæmdir sé samrýmanlegur ber stuðningur viff einkafram- kvæmdir sé samrýmanleg þeirri opinberu skattlieimtu, sem talin er hæfileg hallalausum búskap ríkissjóffs og bæjar- og sveitarfélaga. Launasamkomulag- iff frá júní síffastliðnum var mikils virði. Megin grundvöllur þess má ekki raskast, og tilgangur þess verffur aff nást. Fátt er íslenzku efnahagslífi og auknum hagvexti á íslandi nauð'synlegra en ein- mitt það, að' sem víðtækast sam- komulag sé um stefnuna í launa- málum og raunar einnig stefnuna í yerðiagsmálum landbúnaðarins. Þess vegna verð'a Alþingi og rík- isstjórn nú að kappkosta *aff treysta grundvöllinn aff efnahagsjafnvægl innanlands og stöffugum kaup- mættí krónunnar, ásamt greiffslu jöfnuði í viffskiptunum viff útlönd og stöffugu gengi íslenks gjaldeyr is.“ ■ ■llllllilililillimiiiiiii lllllllllllllllllllllllllllj SYNING I BOGASAL Reykjavik, 9. okt. —• OÓ. SÝNING á verkum Þorbjörns ; Þórffarsonar verður opnuff í ! Bogasalnum á morgun, laugar- i dag, kl. 16. Á sýningunni eru ; 13 málvcrk, allt olíumyndir. — | Þetta er önnur einkasýning ; Þorbjörns, hin var haldin á 1 sama staff fyrir tveimur árum. I Þorbjörn er nú 57 ára aff i aldri. Hefur hann málaff rnál- i verk mcira eða minna í 40 ár, i en hann er húsamálari að iffn i og starfaði viff þaff þar til fyrir í nokkruin árum, aff liann helg- i aði sig eingöngu málaralistinni. = Þorbjörn nam á sínuin tíma | viff Kunsthándværkskolen í i Kaupmannahöfn og naut síffar 1 tilsagnar hjá Jóni Stefánssyni, | sem hann telur beztu skólun 1 sína. i Sýningin verffur opin fram i i yfir næstu helgi. •iiii ».ill•■l•l•llllll■■••l■l■■l■lllllllllllllll|||||||||||||||||||y = Akranes Afgreiffsiumaffur Alþýffublaffs ins á Akranesi er HELGI DANÍELSSON, Skagabraut 20. Sauðárkrókur Afgreiffslumaffur Alþýffu- blaðsins á Sauffárkróki er GUÐBRANDUR FRÍMANNSSON, Hólavegi 17. Sími 56. ÍMWWMWMWWWtWWV 4 10. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.