Alþýðublaðið - 10.10.1964, Page 5
Frá 18. bingi Alþýðu-
sambands Vestfjarða
ALÞÝÐUBLAÐINU hafa borist
eftirfarandi samþykktir, sem
gerðar voru á 18. þingi Alþýðu-
sambands Vestfjarða, sem haldið
var á ísafirði dagana 24. og 25.
september síffast liffinn:
Afstaða ASV
í kaupgjaldsmáiunum.
Alþýðusamband Vestfjarða hef-
ur jafnan á þingum sínum ítrekað
Þ& marg yfirlýstu stefnu vest-
fiszku verkalýðsfélaganna, að kaup
gjaldsbarátta launþegasamtakanna
og efnahagsmálastefna ríkisvalds-
ins eigi fyrst og fremst að beinast
að því takmarki að tryggja örugg-
an og vaxandi kaupmátt launa,
samfara fjölþættri og stöðugri at-
vinnu um land allt.
Reynsla undangenginna ára hef-
ur ótvírætt leitt það í ljós, að á
tímum verðþenslu og örtvaxandi
dýrtíðar minnkar til muna hlut-
deild launþeganna, — einkum lág-
Iaúnastéttanna — í þjóðartekjun-
um, og þessi þróun hefur gerzt
þrátt fyrir harðskeytta og fórn-
freka launabaráttu verkalýðssam-
takanna.
Með tilvísun til fyrri samþykkta
Alþýðusambands Vestfjarða varð-
andi kaupgjalds- og efnahagsmál-
in, þakkar 18. þing ASV miðstjórn
Alþýðusambands íslands það mik-
ilsverða frumkvæði, sem hún átti
að því á s. 1. vori, að upp var tekið
víðtækt samstarf á milli verkalýðs
samtakanna, samtaka atvinnurek-
enda og ríkisstjórnarinnar til að
finna leiðir til stöövunar verð-
bólgu og til kjarabóta fyrir verka-
fólk.
Þetta þýðingarmikla samstarf
um lausn efnahagsmálanna, sem
ASÍ átti frumkvæðið að, hefur
skapað verkalýðssamtökunum
nýja og mikilsverða möguleika í
kaupgjalds- og kjarabaráttunni,
sem mikils góðs má af vænta.
Sú skamma reynsla, sem feng-
izt hefur af fyrrgreindu samkomú-
lagi og af þeim samningum, sem
síðar voru gerðir á milli verkalýðs
félaganna og atvinnurekenda á
þeim grundvelli, sem lagður var
með samkomulaginu við ríkisvald-
ið, bendir ótvírætt til þess, að hér
hafi verið stefnt í rétta átt.
Um leið og 18. þing ASV ítrek-
ar stuðning vestfirzku verkalýðs-
samtakanna við þá stefnu, sem
mörkuð var með ályktun ASV. um
kaupgjalds- og kjaramálin, skorar
þingið á verkalýðsfélögin að
tryggja áframhaldandi sókn fyrir
bættum hag og launum á þeim
vettvangi, með það sjónarmið í
huga, að grundvallarkrafa verka-
lýðsins er og verður alltaf sú, að
8 stunda vinnudagur eigi að
nægja til að tryggja launþegunum
mannsæmandi lífskjör.
Síldar- og humarleit.
18. þing ASV. skorar á Sjávar-
útvegsmálaráðuneytið að láta
hefja sem allra fyrst leit að hum-
armiðum úti fyrir Vestfjörðum og
nærliggjandi slóðum.
Ennfremur vill þingið benda
sama aðila á, að það telur mjög
mikilsvert, að síldarleit sé haldið
uppi á Vestfjarðamiðum frá því
í apríl/maí til októberloka.
Steinbítsverði mótmælt.
18. þing ASV. lýsir yfir þeirri
skoðun sinni, að lilutur Vestfirð-
inga hafi mjög verið fyrir borð
borin í sambandi við ákvörðun
Verðlagsráðs sjávarútvegsins varð
andi verð á steinbíti.
Þar sem vestfirzki steinbíturinn
er löngu viðurkenndur sem sér-
stök gæðavara, og er þar að auki
Verulegur hluti af aflamagni línu-
báta á Vestfjörðum, mótmælir
þingið núverandi steinbítsverði
harðlega sem alltof lágu og krefst
þess jafnframt, að það verði hækk-
að sem fyrst.
Jafnframt mótmælir þingið
þeirri ástæðulitlu lækkun á fisk-
verði, sem smábátaeigendur verða
að búa við yfir sumarmánuðina.
Þingið telur, að hér sé um svo
þýðingarmikinn atvinnuveg að ; ur en aðrar stéttir hafa fengið eða
ræða, að frekar beri að styðja og [ koma til með að fá.~
styrkja rekstursgrundvöll hans en j
veikja, og krefst þingið af þeim | Stuffningur viff togaraútgerð.
sökum leiðréttinga í þessu efni. j 18. þing ASV beinir þeim ákveðnu
Friðún hrygningarsvæffa.
18. þing ASV varar við því, að
fiskveiðarnar verði reknar þann-
ig að um rányrkju á fiskmiðunum
sé að ræða.
Skorar þingið því á Sjávarút-
vegsmálaráðuneytið að láta friða
ákveðin veiðisvæði um hrygning-
artimann.
Launabætur til fiskimanna.
Um leið og 18. þing ítrekar
fyri'i mótmæli vestfirzku verka-
lýðssamtakanna varðandi fisk-
verð það, sem oddamaður yfir-
nefndar Verðlagsráðs sjávarútvegs
ins úrskurðaði að gilda skyldi á
síðustu vetrarvertið, skorar þing-
ið mjög ákveðið á viðkomandi
stjórnarvöld að hlutast til um, að
fiskverð verði verulega hækkað
frá því, sem nú er.
Til grundvallar væntanlegrar
hækkunar veröi lagður sá aukni
tilkostnaður, sem útgerðin hefur
orðið fyrir, svo og það sjónarmið,
að fiskimönnum verði ti-yggðar
hverju sinni ekki lægri launabæt-
tilmælum til ríkisstjórnar og Al-
þingis að tryggja togaraútgerðinni
öruggan rekstursgrundvöll.
Þessi stórvirku atvinnutæki hafa
alltaf verið mikilvii'kur og ómiss-
andi liður í tekju- og gjaldeyris-
öflun þjóðarinnar, sem sízt má án
vera.
Af þeim sökum telur Alþýðu-
samband Vestfjarða það varhuga-
vert ástand, að togarafloti lands-
manna sé ekki nýttur til fulls.
Alveg sérstaklega mótmælir
þingið þeirri ólieillastefnu og öf-
ugþróun að „selja” togai'ana til
•erlendra aðila.
Fiskvinnslustöffvum tryggt
hráefni.
Þar sem telja verður fullvíst, að
flestir hinna stæri'i vélbáta á sam-
bandssvæði A. S. V. leiti í vaxandi
mæli og um lengri tíma en verið
hefur til þessa, til fengsælli fiski-
miða utan Vestfjarða, beinir 18.
þing ASV þeim ákveðnu tilmæÞ
um til þingmanna kjördæmisins,
að þeir hlutist til um við ríkis-
stjórn og Alþingi, að gerðar verði
raunhæfar ráðstafanir nægilega
tímanlega, sem tryggja fiskvinnslu
stöðvum á Vestfjörðum fullnægj-
andi hráefni, svo öruggt sé, að
jafnan vei'ði um næga atvinnu að
ræða enda þótt stærri bátarnir
leggi ekki upp í heimahöfnum.
í þessu sambandi vill þingið
benda á þánn möguleika, að hluta
og skorar því ASV á næsta Alþingi
að samþykkja slíkt frumvarp.
Vega- og samgöngumál.
18. þing ASV álítur að samgöngxi
mál Vestfjarða séu í mesta ólestri
og skoi'ar á þingmenn kjöi'dæmis*
ins að vinna betur að þessum mál-
um en gcrt hcfur verið.
Framtíð byggðar á Vestfjörðun*
er mjög háð samgöngum á milM
hinna dreifðu staða innbyrðis, sy»
og við aðra landshluta.
Þingiff vill benda á, að vegna
erfiffra vegalagninga á Vestfjörð-
um er ekki hægt að segja annaíi
en kjöi'dæmið hafi verið afskipi
við úthlutun á vegafé undanfariff.
Þingið vill benda á til úrlausnaí
þessum málum lagafrumvörp þa%
sem Iágu fyrir síðasta Alþingi ura
jarðgöng. gegnum Brciðadalsheiðl
og um kaup á Vestfjarðaskipi, cg
vonar þingið, að þingmenn kjöjr-
dæmisins sameinist um þessi vcjj-
ferðarmál.
Þingið fagnar því að hafinn ey
rekstur sjúkraflugvélar fyrir Vest
firði og lýsir yfir fyllsta stuðningl
við málið.
Skattamálin.
18. þing ASV skorar á ríkis-
stjórn og Alþingi að láta nú þegas
fram fara endurskoðun á skatta-
og útsvarslögunum, og gera þæ»
gnxndvallarbreytingar á lögunum.
af atvinnuaukningarfé sé varið til ■ að tekjuskattur og útsvar sé lagl
T0KY01964
Hugur allra íþróttaunnenda beinist nú til Japan. XVIII.
Olympíuleikar vorra tíma hefjast í Tokyo, stærstu borg verald-
ar, 10. október næstkomandi og lýkur 24. sama mánaffar.
Alþýffublaffiff mun birta ítarlegar fréttir frá OTympíuleik-
unum daglega. Ingi Þorsteinssob og Guffmundur Gíslason senda
blaðinu sérstaklega fréttir af íslenzku keppendunum. Til þess
aff fylgjast vel meff Olympíuleikunum verffa allir íþróttaunn-
endur aff kaupa Alþýffublaffiff.
að greiða verðuppbætur á fisk, i
sem línubátar og togarar leggja
upp á Vestfjörðum.
Afstaffa til
vinnuhagræðingar.
18. þing ASV beinir þeim til-
mælum til sambandsfélaga sinna,
að þau fylgist vel með þeim at-
hugunum og tilraunum, sem verið
er að gera varðandi vinnuhagræð-
ingu og ákvæðisvinnufyrirkomu-
lag í hinum ýmsu starfsgreinum,
og reyni eftir þvi, sem tök eru til
á liverjum stað að hafa hönd í
bagga með þeim athugunum.
Þingið vill einnig benda á, að
það telur að sú grundvallarstefna
eigi að ríkja varðandi ,,bónus“-
greiðslur í fiskiðnaði og einnig
hvað viðvíkur annarri ákvæðis-
vinnu, að 8 stunda vinnudagur til
grundvallar
Sé unnið lengur, þá sé kaup
greitt samkvæmt ákvæðum um
tímakaup.
á í einu lagi um leið og tekna e»
aflað. ,
Ennfremur að réttur launþegr
anna sé tryggður svo þeir séu ekk|
látnir bera skattbyrðirnar fyrir
þann fjölda skattsvikara, sem slæ-
leg framkvæmd núverandi skatta-
eftirlits virðist ekki ná'til.
Auk þess skorar ASV á ríkisvald
ið að herða til muna eftirliíið með
innheimitu söluskattsins, og bend-
ir jafnframt á, að innheimta haps
væri mun öruggari ef hann yrðí
innheimtur við tollafgreiðslu vör-
unnar.
Í ;
Orlofsheimili á Vestf.jörffuia.
18. þing ASV felur stjórn sana-
bandsins að vinna að undirbún-
ingi að byggingu orlofsheimilis
verkalýðssamtakanna á sambandft-
svæðinu.
Skipulagsmál
verkalýðssamtakanna.
18. þing ASV telur að stofnxpr
Ennfremur tclur þingið, að það v«’kamannasambands íslands haf*
tímakaupsfólk, sem vinnur starf,
sem er í tengslum við ákvæðis-
vinnu, eigi siðferðislegan rétt á
því að fá aukaþóknun greidda á
tímakaup sitt.
Læknaþjónusta og
sjúkramál.
18. þing ASV telur að ástand í
heilbrigðismálum Vestfjarða sé
algjörlega óviðunandi og háska- ...
legt, og telur að allra ráða verði í °n llnum>
verið æskilegt og nauðsynlegt sce*'
í skipulagsmálum samtakanna.
Þingið telur því, að skipulags-
mál Alþýðusambands íslands eigl
að leysa í samræmi við þá öhjá-
kvæmilegu þróun, sem stofnun séí
sambandanna byggizt á.
Þar sem enn er ekki til íulls
unnt að gera sér grein fyrir réttar
stöðu og hlutverki fjórðungsszaa-
bandanna við hliðina á sérsíffW-
__________________ telur þingið ekkl
að leita til að tryggja það að lækn t'mubært að_ hin einstöku félqg
ar séu sarfandi í öllum læknishér-
uðum.
Þingið lýsir yfir þeirri skoðun
sinni, að það álítur að í frumvarpi
því um Landsspítala íslands, sem
flutt var á síðasta Alþingi, hafi 1
A. S. V. gerist strax aðilar ,að
Verkamannasambandi íslands effa
Sjómannasambandi íslands.
Þingið felur stjórn ASV að leifa
eftir því hvort Alþýðusambaifd -
Vestfjarða sem heild geti geii*
* A V UI W OIuUOlU **I|IIII^If XIIIX X , — x .. . _ , t
j verið bent á raunhæfa- og árang- í ^a 3 an 1 Verkaihannasanabaqd -
; ursríka leið til að tryggja íbúum
i dreifbýlisins nauðsynlega heil-
brigðisþjónustu og skapa þeim
i jafnframt sjálfsagt jafnrétti í þeim
| efnum við íbúa höfuðborgarinnar,
inu, og veitir þingið stjórninhf-
heimild til að sækja um ínngöngu
°f sá möguleiki er fyrir hendíi. i,
Þingið leggur hina ríkurtn
Frh. á 13. síffu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. október 1964 $