Alþýðublaðið - 10.10.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Qupperneq 7
UTGEFANDI: Siili yf'é.4, i : Forseti þingsins, Hörffur Zóphóníasson, Hafnarfirffi. Hluti fundannanna. Fremstir sjást, taliff frá vin stri: Eyjólfur Sigurffsson, Reykjavik, Örlygur ! Geirsson, Reykjavík, og Þórir Sæmundsson, Hafnarfirði. ! ■■Himiö:! 20. ÞING Sambands ungra jafnaðarmanna, sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi, er éitt- hvert f jölmennasta og glæsilegasta þing, sem ung ir jafnaðarmenn hafa haldið. Þingið sóttu fulltru- ar hvaðanæva af landinu og var mikill áhugi og einhugur ríkjandi. Fjölmargar nefndir störfuðu og skiluðu áliti í Lok þingsins. Ályktanirnar verða birtar hér á Æskulýðssíðunni innan skamms. Utanrikisraðherra, Guðmundur I. Guðmundsson, flytur ræðu við setningu þmgsins. r - -., *jt Skipulagsnefnd aff störfum. Taliff frá vinstri: Sigmar Sævaldsson, Akureyri Þórir Sæmundsson, Hafnarfirffi, Sigþór Jóhannesson, Hafnarfirði, Sig hvatur Björgvinsson, ísafirði, Örlygur Geirsson, Rvík, Jónas Ástráðsson, Rvík, Guffmundur Vésteinsson, Akranesi, og Kristján Þorgrímsson, Rvík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. október 1964 m£

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.