Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 11
WWWWWMlHHWWWWWWIWMWWMWWWWWW
ÞATTTAKA ISLENDINGA
I OLYMPÍULEIKJUNUM
ÍSLENDINGAR komu fyrst
viff sögu á 4. Olympíuleikun-
um, sem haldnir voru í Lund-
únum 1908. Þangað fóru sjö
vaskir glímumenn til aff sýna
og kynna íslenzka glímu, en
auk þess keppti Jóhannes Jós-
efsson í grísk-rómverskri
glímu, miöþungaflokki. — ís-
lenzka glíman vakti eftirtekt
og þótti nýstárleg. Jóhannes
stóð sig mjög vel í glímu-
keppninni og komst í fjög-
urra manna úrslit. Hann var
af mörgum álitinn sigurvæn-
legur. í úrslitaglímunni varff
hann fyrir því óhappi, aff brák
ast í axlarliff og var þar meff
úr leik. Var hreysti Jóhannes-
ar rómuff mjög og m. a. af-
henti Alexandra drottning hon
um heiffursskjal ■ fyrir fræki-
Iega framgöngu, þegar verff-
launum var úthlutaff.
5. Olympíuleikarnir fóru
fram í Stokkhólmi 1912. — í-
þróttasamband íslands, sem
þá var nýstofnað ákvaff aff
senda þangað áttá íþrótta-
menn. Þeir sýndu glímu eins
og í London og auk þess
keppti Jón Halldórsson í frj.
íþr. og Sigurjón Pétursson í
grísk-rómverskri glímu. Þátt-
ur íslenzka flokksins var dá-
lítiff sögulegur. Sjálfstæffisbar-
áttan viff Dani var þá í al-
gleymingi og íslenzku Olympíu-
förunum var mikiff í mun aff
fá aff koma fram sem fulltrú-
ar lands síns á leikunum meff
sérstökum nafnskildi, eins og
affrar þjóðir, en ekki í hópi
danskra íþróttamanna. Eftir
mikla vafninga var þetta sam-
þykkt. Á elleftu stundu til-
kynnti þó formaffur dönsku
Olympíunefndarinnar, Fritz
Hansen íslendingum, aff þeir
ættu aff ganga í miffjum flokki
hans. íslendingum þótti þetta
hörff málalok og samþykktu
allir sem einn aff ganga ekki
inn á leikvanginn meff slíkum
skilyrffum. Sigurjón stóff sig
meff afbrigffum vel í glímunni,
felldi margan snjallan glímu-
manninn, en hlaut svo óvænt
fall fyrir glímumanni, sem tal-
iff var öruggt, aff hann myndi
fella. Var hann þar meff úr
leik. Jón Halldórsson tók þátt
í 100 m. hlaupi og varff þriðji
í sínum riffli af fjórum þátt-
takendum.
Einn íslendingur tók þátt í
7. Olympiuleikunum í Ant-
werpen 1920, en keppti fyrir
Danmörku. Þaff var Jón J.
Kaldal, Ijósmyndari, sem tók
þátt í 5000 m. hlaupi. Hann
varff sjötti af þrettán í sínum
riðli, en komst ekki í úrslit.
Alls tóku 15 íslendingar þátt
í 11. Olympíuleikunum í Ber-
lín 1936, 11 sundknattleiks-
menn og fjórir frjálsíþrótta-
menn. Bezt stóff sig Sigurffur
Sigurffsson, frá Vestmannaeyj-
um, sem komst í affalkeppnina
í þrístökki, stökk 14 metra. —
Sundknattleiksflokkurinn tap-
affi öllum sínum leikjum.
Frh. á 13. síffu.
Islenzki olympíuflokkurinn gengur inn á Wembley 1948.
Finnbjörn Þorvaldsson er fánaberi.
Verfflaunahafarnir í þrístökki í Melbourne 1956. Frá vinstri: Kreer,
Sovétríkjunum, de Silva, og Vilhjálmur Einarsson.
Þetta er Olympíuleikvangurinn í Tokyo. Hér var set ningarathöfnin í nótt og keppt verffur í frjálsun*
íþróttum þarna og auk þess fara fram tveir síffustu knattspyrnuleikirnir á Olyinpíuleikvanginum.
HKRR sigraði Munster
Framhald af síffu 10. I
legt var að þeir höfðu fengið fyrir-
mæli um að beita mörlandann
meiri hörku. Þorsteinn Björnsson, '
sem verið hafði í marki reykvíska
liðsins í fyrri hálfleik yfirgaf mark
ið, en í staðinn kom Helgi Guð-
mundsson. Helgi var eitthvað mið-
ur sín og varði illa. Þjóðverjar
minnkuðu stöðugt muninn og þeg-
ar flauta dómarans glumdi hátt og
snjallt í síðasta sinn þetta kvöld,
var munurinn aðeins 4 mörk 26-22
★ LIÐIN.
Ekki er hægt að segja, að leik-
ur þessi hafi verið spennandi, til
þess var sigur Reykvíkinga of ör-
uggur allan tímann. Það sem vek-
ur athygli er sú góða likamsþjálf-
un, sem íslenzku leikmennirnir
virðast vera í svona í upphafi
keppnistímabilsins.
Af einstökum leikmönnum bar
iHHMHMWHHHHHHWW
WWMMHHMMHHWHHH
mest á Karli Jóhannssyni, Befgi
Guðnasyni, Herði Kristinssyni,
Guðjóni Jónssyni og Karli Bene-
diktssyni. Ingólfur Óskarsson
hafði sig lítt í frammi, hvort sem
það er herbragð fyrir leikinn á
morgun eða ekki. Árni Samúels-
son lék í stað Sigurðar Einarsson-
ar, sem var veikur og stóð sig
alivel. Þorsteinn Björnsson, er lék
í marki HKRR-úrvalsins í fyrri
hálfl.eik varði vel, en við höfum
áður getið um Helga Guðmunds-
son, sem stóð á milli stanganna
í síðari hálfleik.
' Af Þjóðverjunum bar mest á
landsliðsmanninum Fischer (nr.
9) og Nestermann (nr. 10). Naa~
sier (nr. 14) er einnig góð skytta.
Markmennirnir eru sæmilegir, ea
þeim er vorkunn, skot íslending-
anna eru, erfið viðfangs.
Dómarinn Hannes Sigurðssoa
lét leikmenn ekki komast upp meðr
moðreyk, hann flautaði í tíma (og
stundum ótíma?) og eins og oft
áður voru hinir erlendu leikmenn-
bæði undrandi og vonzkulegir, en
það er víst engin ný bóla.
jmmsí cutsutf cocmmí
Bergur Guffnason „lög unga fólksins" í dauffafæri. — (Myndir: JV),
rtip nIines
T RIO
ili lii
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. október 1964