Alþýðublaðið - 13.10.1964, Síða 5
NIDURSTOÐUTOLUR FJARLAGA
FRUMVARPS 3212 MILLJÓNIR
Birgir Finnsson kjörinn
forseti sameinaðs þings
Keykjavík, 12. okt. EG.
Fundl sameinaðs þings var fram
haldið Uukkan 13.30 í dag. Ólafur
Thors, aldursforseti þingmanna
stýrðj fundi unz forseti hafði ver-
íð kjörinn.
Forseti sameinaðs þings var
kjörinn Birgir Finnsson A) með
32 atkvæðum. Karl Kristjánsson
(F) hlaut 18 atkvæði og Hannibal
Valdimarsson (K) 8 atkvæði.
Birgir tók síðan við fundarstjórn
og þakkaði það traust, sem sér
hefði verið sýnt og kvaðst vonast
til, að góð samvinna mundi ríkja
ÞORUNN SÆKIR
UM RÍKIS-
BORGÁRARETT
MeðaJ þeirra frumvarpa,
sem fram voru lögð á Alþingi
í dag, var frumvarp um veit-
ingu ríkisborgararréttar til
handa 18 einstaklingum.
Einn þeirra, sem sækir um
ríkisborgararrétt er Þórunn
Sofia Jóhannsdóttir, eigin-
kona Vladimirs Ashkenazy
píanóleikara. 1 athugasemd-
um við frumvarpið segir, að
þórunn hafi gifst rússnesk-
um manni á árinu lðíl og í
því sambandi öðlast rúss-
neskt ríkisfang, sem hún nú
hafi afsalað sér.
Þórunn Jóhannsdóttir var
að sjálfsögðu íslenzkur rík-
jsborgari áður en hún giftist.
WWWWMWWWWMVHVV
milli sín og þingmanna á kom-
andi vetri.
Fyrsti varaforseti sameinaðs
þings var kjörinn Sigurður Ágústs
son (S) með 32 atkvæðum. Annar
varaforseti sameinaðs þings var
kjörinn Sigurður Ingimarsson (A)
með 31 atkvæði.
Síðan skyldi kosin kjörbréfa-
nefnd, en kosningu hennar var
frestað til morguns að beiðni
framsóknarmanna.
Tveir varaþingmenn sitja nú
á Alþingi. Óskar Jónsson (F) í
stað Björns Fr. Björnssonar (F)
sem er erlendis, og Arnór Sigur-
jónsson (K) í stað Björns Jónsson-
ar (K).
★
Lagt hefur verið fram á Alþingi
frumvarp til laga um innheimtu
ýmissa gjalda með viðaukum.
Frumvarp um þetta efni hefur
verið lagt fram á hverju þingi
undanfarin ár.
Birgir Finnsson
SJÖ MENN I
ALLAR ÞING-
NEFNDIR
RÍKISSTJÓRNIN flutti í gær
á Alþingi frumvarp um þá breyt-
ingu á þingsköpum, að heimilt
verði að kjósa 7 mest í stað 5 í
nefndir þingsins. Verði þetta
frumvarp samþykkt, munu komm-
únistar fá menn í 'allar þingnefnd
ir, en það höfðu þeir ekki á síð-
asta þingi.
Hámarkstalan 5 í nefndir hefur
staðið í þingsköpum síðan 1915,
en þá voru þingmenn 49. Eftir
síðustu fjölgun þingmanna hefur
þessi skipan ekki tryggt öllum
menn í nefndir og hafa kommún-
istar fallið út. í 5 manna nefndum
voru 2 Sjálfstæðismenn og einn
Alþýðuflokksmaður (á sameigin-
legum lista) og tveir framsókn-
armenn.
Verði stjórnarfrumvarpið sam-
þykkt, fá Sjálfstæðismenn 3, Fram
só.knarmenn 2 en alþýðuflokks-
menn og kommúnistar einn hvor
í hverja fimm manna nefnd.
Ný barna-
verndarlög
Reykjavík, 12.* okt. EG.
í dag var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp til laga um
vernd barna og ungmenna. Frum-
varpið er samið af nefnd, sem dr.
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra skipaði á árinu 1961. í
neíndinni áttu sæti Sveinbjörn
Jónsson lirl., sem var formaður
nefndarinnar, Ármann Snævarr
prófessor, Guðmundur V. Jósefs-
son hrl. séra Gunnar Ámason,
dr. Gunnlaugur Þórðarson, stjórn-
arráðsfulltrúi, Magnús Sigurðs-
son, skólastjóri og dr. Símon Jó-
hann Ágústsson, prófessor.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir
fjölmörgum breytingum frá nú-
gildandi lögum um þetta efni og
verður þeirra nánar getið i biað-
inu, þegar frumvarpið verður tek
ið til 1. umræðu.
Reykjavík, 12. okt. - ÉG
FRUMVARP til fjárlaga fyrir árið
1965 var lagt fram á Alþingi í dag.
Miðað við fjárlög yfirstandandi
árs > hækka rekstrarútgjöld um
489 milljónir króna, og verða nið-
urstöðutölur rekstraryfirlits nú
3.212.785,000- en gert er ráð fyrir
207 milljón króna rekstrarafgangi.
Tekju- og eignaskattur er áætl-
aður 375 milljónir í stað 255, en í
athugasemdum við frumvarpið seg-
ir, að þessir skattar gætu reynzt
480-500 milljónir króna að óbreytt
um lögum, en ekki hafi þótt rétt
að áætla þennan tekjulið ríkis-
sjóðs hærri en að framan segir,
þar eð nú sé unnið að endurskoð-
un laganna með það fyrir augiun
að hækka persónufrádrátt og gera
ýmsar aðrar lagfæringar til hags-
bóta fyrir gjaldendur.
Þær hækkanir á rekstrarútgjöld
um ríkissjóðs, sem mestu máli
skipta eru þessar:
Dómgæzla og lögreglustjórn
hækka um 30 milljónir. Er þar
einkum um að ræða aukið framlag
til landhelgisgæzlunnar. Toll- og
skattaeftirlit hækkar um 14 millj-
ónir, m. a. vegna aukins starfsliðs
við tollaeftirlit og nýrrar rann-
sóknardeildar við embætti ríkis-
skattstjóra.
Framlög til heilbrigðismála auk
ast um 37 milljónir, og veldur þar
rnestu hækkun rckstrarhalla lands
sþítalans, m. a. vegna nýrra sjúkra
deilda.
Framlög til kennslumála hækka
um 53 milljónir. Stafar það eink-
um af árlegri kennarafjölgun, nem
endafjölgun, stofnun Tækniskóla
o. fl.
Framlög til landbúnaðarmála
hækka um 55 milljónir króna. Þar
valda mestu um stórliækkuð jarð-
ræktarframlög, og önnur framlög
til landbúnaðarins, er samið var
um í samkomulagi sex manna
nefndarinnar í haust.
Mikil hækkun verður á framlög-
um til sjávarútvegsmála, 93 millj-
ónir, en þeirri hækkun valda að
mestu liðir sem samþykktir voru
á síðasta Alþingi um aðstoð við
sjávarútyeginn. Framlag til Afla-
Frumvarp
launaskatt
um
Reykjavík, 12. okt. EG.
í dag var lagt fram á þingl
stjórnarfrumvarp til laga um
launaskatt. Er þetta gert sam-
kvæmt rammasamkomulaginu,
sem gert var í sumar milli laun-
þega og atvinnurekenda,, og sem
ríkisstjórnin átti aðild að. í sum-
ar voru gefin út bráðabirgða’íög
um Iaunaskattinn, og er þetta
frumvarp til að staðfesta þa.«.
Launaskatturinn skal vera 1%
af greiddum launum og hvers-
konar vinnutekjum, öðrum en
tekjum af landbúnaði. :
Þá voru einnig lögð fram í ðsd
tvö stjórnarfrumvörp annað un*
breytingu á lögum um framleiðsltt
ráð landbúnaðarins o.fl. hitt unit
breytingu á lögum um síldar-
verksmiðjur ríkisins. En bráða-
birgðalög voru gefin út í sumajf-
um þær breytingar, sem þessl
lög fjalla um.
tryggingarsjóðs hækkar um 7.§
milljónir króna. a
Framlög til raforkumála liækka
um 39.6 millj., þar eð nú er lagt
til að halli Rafmagnsveitna rik-
isins verði greiddur úr ríkissjóði.
Útgjöld til félagsmála hækka
I um 76 milljónir. Þar af eru 21
milljónir hækkun á grciðslum rík-
issjóðs til almannatrygginga, sem
ákveðin var á þessu ári. Að öðru
Ieyti stafar Iiækkunin einkum al
hækkun sjúkratrygginga, rikis-
framfærslu sjúkra manna, og
hækkun framlaga til útrýmingaý’
heilsuspillandi húsnæði. Þá hefu|f
verið flutt á þessa grein 10 milljón
króna framlag til Atvinnubóta-
sjóðs, sem áður var á 20. grcij*
fjárlaga. j
Gjöld samkvæmt 19. grein fjáí-
laga (til óvissra útgjalda) hæhka
um 145 milljónir króna. Munar
þar mest um niðurgreiðslu vöru-
verðs og útflutningsuppbætur.
(slenzkt sjónvarp
■ fjárlögunum
FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ, sem
ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi
í gær, gerði ráð fyrir íslenzku
sjónvarpi. Er búizt við, að varið
verði 20.3 milljónum kr. til stöðv
arkaupa og undirbúnings á næsta
ári, og fæst það fé af aðflutnings
gjöldum sjónvarpstækja og einka
athuganir á því, hvar og hvemig
j hentugast vérður að þjálfa starís-
fólk íslenzka sjónvarpsins, svo og
hvar bezt verður að fá nauðsyn-
sölugjaldi, en ekki verður varið
neinu fé beint. úr ríkissjóði.
Alþýðublaðið hefur frétt, að
innan fárra daga muni birtast í
Lögbirtingablaðinu auglýsing á j lega tækniaðstoð. Gert er rátj
stöðu skrifstofustjóra við Ríkis-
útvarpið, sem á að stýra sjónvarp
inu. Hafa í sumar verið gerðar
fyrir að hefja fyrstu útsendinga»*
frá sjónvarpsstöð í Reykjavík S
árinu 1965.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. október 1964 §