Alþýðublaðið - 13.10.1964, Síða 10

Alþýðublaðið - 13.10.1964, Síða 10
Éámé& nwmimtljSéé VORN Fremara var mjög' sundurlaus gegn þýzka háskólaliðinu frá Mtin- ster í leiknum á sunnudag- inn. Á myndinni sézt þýzk ur leikmaður athafna sig á línunni. Framarar verða að iajra vörn sína fyrir leikinn í EvTÓpubikarkeppninni. Myndir: JV. ?hi ii i 1 KR(a) VANN KR(b) 2:1 JÖFNUM LEIK iPlng KSÍ háð 28.-29. nóv. ÁRSÞING Knattspyrnusam- bands tslands verður haldlð í húsi Slysavarnafélags tslands við Grandagarð dagana 28. og v 29. nóvember næstkomandi. FRAM OLLI V0NBRI6ÐUM ILEIKNUM VIÐ MtíNSTER tslandsmeisturum Fram tókst aðhvert markið af öðru með langskot „merja“ jafntefli í leik við þýzka | um. Um miðjan hálfleikinn var stúdentaliðið frá Munster í íþrótta j staðan 10 gegn 3 Þjóðverjum í vil, húsinu á Keflavíkurflugvelli á en undir lok hálfleiksins tókst sunnudaginn, 20 gegn 20. Þjóðverjarnlr voru mun frísk- ari i upphafi leiksins, en Fram var ekki svipur hjá sjón, miðað við leiki liðsins í fyrravetur. — Vörnin var opin og hikandi og Munster-liðið átti frekar auðvelt með að finna glufur. Aðallega var það langskyttan Nestermann, seœ gerði usla í vörn Fram og skoraði UÐMUNDUR VARÐ 5. í 4. RIÐLI í 400m FJÓRSUNDI Guðmundur Gíslason varð 5. í fjórða riðli 400 m. fjórsunds- ins á mánudagsmorgun á 5:15,- 5 mín., sem er íslandsmet í 50 m. laug. Guðmundur sigr- aði m. a. Finnann Vaahon- ranta, sem er Norðurlandamet- hafi í þessari grein. Úrslit í riðlinum urðu þessi: Gerhard Hetz, Þýzkalandi, 4:57,6 mín., Csaba Ali, Ung- verjalandi, 5:05,4, Sven Olle Ferm, Svíþjóð, 5:10,5, A. Flem ing Alexander, Ástralíu, 5:10,- 8, Guðmundur Gíslason, ísl., 5:15,5, Vaahoranta, Finnlandi, 5:16,2. Guillermo Davila, Mex- iko, 5:27,1. Narong Chok-Um- nuay, Thailandi, 5:44,1. Guð- mundur var með 23. bezta tím ann í 400 m. fjórsundi, sem má teljast mjög sæmilegt. Hol- lendingurinn Jiskoot var með lakastan tíma þeirra, sem kom- ust í úrslit, 5:04,4 mín. Lakasti tíminn I 400 m. fjórsundi var 5:44,1 mín. Ilrafnhildur Guðmundsdótt- ir tók þátt í undanrásum 100 m. skríðsundsins á mánudags- morgun, hún synti í 4. riðli og varð sjötta á 1:06,4 mín. Á sunnudag tók Guðmund- ur Gíslason í undanrásum 100 m. skriðsundsins. Hann varð 8. I sínum riðli á 59,0 sek., sem er svipaður tími og hann hef- ur náð bezt áður á þessari vegalengd í 50 m. laug. Fram aðeins að rétta hlut sinn, enda var þá elns og liðið vaknaði að dvala og hraði kom í spUið. Magnús Pétursson, dómarl • var óspar á vitaköstin, í fyrri hálfleik voru dæmd sjö! Lið Fram kom mun ákveðnara til lelks eftir hlé og auðséð var, að nú átti að láta til skarar skríða. Þjóðverjar hugsuðu aftur á móti meira um það, að faalda forskoti sínu, og e.t.v. hefur það orðið til þess, að sigurinn hljóp þeim úr greipum. Nokkrum sinnum varð Magnús að dæma af þeim boltann vegna augljósra tafa. Endasprett- ur Framara var góður. ustu mínútu tókst Ingólfi Óskars- syni að jafna úr vítakasti og Iitlu munaði að hann skoraði 21. mark ið nokkrmn sekúndum fyrir Ieiks lok. Annars voru Framarar óör- uggir í vítaköstum, a.m.k. þrjú fóru í súginn. Augljóst er, að Fram verður að bæta mikið leik sinn, ef liðið á að eiga nokkra möguleika í sæn- sku meistarana í Evrópubikar- keppninni í næsta mánuði. Ing- ólfur Óskarsson var bezti maður liðsins, hann skoraði átta af mörk- unum og var sífellt ógnandi. Ann- ars hefur heyrzt, að Ingólfur sé jafnvel á förum til Svíþjóðar, til að leika með sænsku 2. deildar- Iiði. Það væri mikill skaði fyrir Fram og íslenzkan handknattleik éf svo væri. í liði Þjóðverjanna voru Nest- érmann (nr. 10) og landsliðsmaður Framh. á bls. 11 AÐSÓKNIN að leik KR-a og KR-b í Bikarkeppninni á sunnudaginn, sýndi að búist var við snörpum átökum, sem og lika varð. Eftir hinn næsta óvænta sigur B-liðs- ins yfir nýbökuðum íslandsmeist- urunum í þessari keppni á dög- unum, var liðið orðið eftirlæti áhorfendanna og það liðið í keppn inni, sem mestrar hylli naut. Þetta kom greinilega fram í leiknum á sunnudaginn. Hvatningarhróp og eggjanir áhorfenda beindust allar að því, að það dygði sem bezt í átökunum. En þrátt fyrir það þótt B-liðið léki af miklum dugnaði, einkum þó í síðari hálfleiknum, tókst því ekki að ganga með sigur af hólmi, í þetta sinn. Snerpa þess, sigurkraftur og neistaflug var heldur ekki eins áberandi nú og gegn Keflvíkingunum. Hér var við „bræður að berjast”, sem ósjálf- rátt hefur að segja? Er 10 mín. voru af leik skoraði A-liðið* Ólafur Lárusson sendi boltann inn, eftir að hafa leikið á bakvörðinn. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleiknum, og átti B-liðið ekki tækifæri til að jafna. En A-liðið átti möguleika til að bæta öðru marki við, er Sig- þór skallaði í stöng úr sendingu Gunnars G. Er 20 mín. voru liðnar af síðari hálfleik bætti A-liðið öðru marki við Sigþór nýtti vel fyrirsendingu, sem miðvörðurinn „kiksaði” á, sendi knöttinn boð- leiðis inn. En i þessum hálfleik sótti B-liðið sig verulega. Tvíveg- is bjargaði Bjarni Felixsson á línu, og Heimir mátti hafa sig allan við að halda markinu hreinu, og það tókst honum þar til á 30. min. að" Jón Sigurðsson sendi boltann inn óverjandi skot úr viðstöðulausri loftsendingu. Var þetta glæsilega gert hjá Jóni. Tvívegis áttu A-lið- ar upplögð marktækifæri, en skutu yfir af örstuttu og opnu færi, í bæði skiptin. Þarna hefði boltinn átt að liggja í netinu, ef rétt hefði verið að staðið. Sömu- leiðis hefði skot Theódórs, sem var of laust, og Bjarni varði á línu, einriig átt að hafna í markinu. Úr- slitin 4:2 hefði ekki verið órétt- mæt. Dómari var Valur Benedikts son og dæmdi vel. EB. Vín, 11. okt. (NTB-R). Austurríki sigraði Sovétríkin í knattspymu á sunnudag með 1 marki gegn engu. Akranes sigraði Kefiavík 2:1 Akurnesingar sigruðu Kefl- víkinga í úrslitaleik „Litlu bikar- keppninnar” á Njarðvíkurvelli á sunnudag með 2 mörkum gegn 1. Urðu því Akurnesingar sigur- vegarar keppninnar á þessu ári, hlutu alls 6 stig. Keflvíkingar 5 og Ilafnfirðingar 1. Þeir Albert Gnðmundsson og Axel Kristjáns- son gáfu á sínum tíma fjóra bik- ara til þessarar keppni og afhentí , Albert Guðmundsson þann síð- asta eftir leikinn á sunnudag. Við það tækifærl tilkynnti Albert, að þeir félagar hefðu ákveðið að gefa aðra fjóra bikara til keppn- innar. þj'óðverji frír á í leiknum gcgn Fram. f 1,0 13. október 1964 — ALÞÝÐUBLAÐÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.