Alþýðublaðið - 13.10.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 13.10.1964, Side 11
Schollander sigraði í 100 m. skriðsundi Olympíumet í 200 m. bringusundi kv. Tokyo, 12. október, - (NTB). KEPPT var til úrslita í fjórum greinum í dag, og gullverðlaunin hlutu Sovótríkin, Bandaríkin, Jap- an og Þýzkaland. Barátta Banda- ríkjamannsins Schollander og Bobby Mc Gregor í 100 m. skrið- sundi var geysispennandi og eng- inn af hinum 13 þúsund áhorfend- um gat séð með berum augum, hvor snerti bakkann á undan. Taugaóstyrkur var mjög mikill meðal sundmannanna og fjórir brugðu of fljótt við í fyrstu til- raun. Ilman, USA, náði beztu við- bragði, en Schollander náði hon- um fljótlega og virtist vera vel fyrstur, þegar snúið var við. En strax eftir snúninginn tók Mc Gre- gor mikinn kipp og var greinilega fyrstur, þegar 75 m. voru búnir. Þá kom Schollander með enda- sprett, sem Mc Gregor réði ekki við. Ég tapaði sundinu á síðustu 5 m. sagði McGregor á eftir. Heims methafinn Gottwalles, Frakklaridi, olli miklum vonbrigðum. Rússneska stúlkan Prozument- sjikova sigraði örugglega í 200 m. bringusundi á nýju olympíumeti, 2.46.4 mín., en hún á einnig heims metið. Bandaríska stúlkan Kolb varð önnur á 2.47.6 mín. Japaninn Mijake varð olympíu- Fram sigraöi Val meÖ 2 gegn engu FRAM sigraði Val í Bikarkeppn- | inni á laugardaginn var með 2:0. ; Leikurinn var þrautleiðinlegur langhundur frá upphafi til enda, snerpu- og viðburðalaus. Er leik- menn höfðu teygt lopann oftast í bláþræði 1 allt að 85 mín. tókst Frömmurum loks að tryggja sér sigurinn. Það var Hinrik sem skor aði fyrra markið, með góðu skoti af stuttu færi og er aðeins var tæp mínúta eftir, tókst Hallgrími að hnoða boltanum inn í Valsmark- ið öðru sinni, vegna mistaka markvarðarins. Nánast var þetta sem sjálfsmark. Valsmenn komust einna næst því að skora, er Ingvar átti skot seint í fyrri hálfleiknum, eftir að hafa leikið á Geir mark- vörð, sem hljóp út i einhverju fáti. Skaut Ingvar allvel en var of seinn, því Sigurður Einarsson var kominn á marklínuna og bjargaði. Er það ekki í fyrsta sinni, sem hann bjargar Fram-markinu, er Geir gerir útrásir. Það er hinsvegar merkilegt hvernig leikmenn, ekki lakari en þessi lið skipa, einstaklingslega séð, skuli ekki geta sýnt meiri til- þrif og betri leik, en þarna kom fram. Skot, utan Hinriks, sáust ekki og samleikur allur úti á vell- inum og heildarskipulag, allt var þetta í eindæma molum. Framar- ar verða svei mér að standa sig betur er þeir hitta Akurnesinga um næstu helgi, og sýna betri leik en í þetta sinn, ef vel á til að takast þrátt fyrir „mikla og góða reynslu” sem þeir hafa af keppni við Skagamenn. Guðmunduf Har- aldsson dæmdi leikinn og var hann bezti maðurinn á vellinum. — EB Enska knattspyrnan CHELSEA gerði jafntefii við Nottingham Forest á laugardag- inn, 2-2, en í hléi var staðan 2:1 fyrir Nottingham. Það var Terry Venable, sem jafnaði fyrir Chel- sea. Manchester Utd. tryggði sér bæði stígin í leiknum gegn Sund- crland með 1:0 sigri og er í öðru sæti í 1. deild, með ^ stigum minna en Chelsea. Evérton og Blackpool hafa einu stigi minna en Manchester Utd. I 2. deild hætti Northampton enn aðstöðu sína. Liðið sigraði Jafntefli (Framhald af 10. síSii). inn Fischer (nr. 9) beztir, einnig stóðu markmennirnir sig vel. Næsta erlenda heimsókn er frá Danmörku, en von er á Danmerk- urmeisturunum, Ajax á vegum Vals. meistari í lyftingum fjaðurvigtar með 397.5 kg. samanlagt. Alls var olympíumetið bætt 21 sinni í ein- stökum aðferðum, og samanlagt, og keppnin var geysihörð. Isaac Bergen hlaut silfur með 382.5 kg. Novvak, Póllandi varð þriðji með 377.5 kg. 200 m. bringusund kvenna: Prozumenskjikova, Sovét, 2.46.4, Kolb, USA, 2.47.6; Babnina, Sovét, 2.48.6, Mithchell, Englandi 2.49.0; Slattery, England, 2.49.6; Grim- mer, Þýzkalandi, 2.51.0. 100 m. skriðsund karla: SchoIIan- der USA, 53.4 OL-met, McGregor, Englandi 53.5, Klein, Þýzkaiandi, 54.0, Ilman, USA, 54.0, Gottwalles, Frakklandi, 54.2, Austin, USA, 54.5 sek. Tokyo, 12. október. (NTB). HIN 21 árs garnla húsmóðir frá R'oetook, Ingrid EngelKI^ramer^ varð olympískur meistari í dýf- ingum af 3 m. palli, en keppninni lauk í morgun. Hún sigraði einn- ig í Róm og er frábær íþrótta- kona, hafði greinilega yfirburði yfir keppinauta sína. Bandarísku stúlkurnar þrjár voru í næstu sætum, Jeanne EUen Collier hlaut silfur og Patsy Willard bronz. Tokyo, 12. okt. (NTB) Úrslit í knattspyrnukeppni OL.: C.-riðill. Brasilía-Arabíska Sam- bandslýðveldið 1-1, Tekkóslóvakía- S.-Kórea 6-1, D-riðill: Argentína— Ghana 1-1. WWWWWWWWMWWIW Charlton 1:0, en Norwicb, sem var í næsta sæti tapaði fyrir Ply- mouth og nú eru f jögur jöfn í öð'ru sæti, Norwich, Newcastle, Rother- ham og Plymouth. Sérstaka athygli vakti 5:0 sigur Newcastle yfir Leyton. Úrslit: 1. deild: Birmingham-Liver- pool 0:0, Burnley-BIackburn 1:1, Everton-Sheffield Wed. 1:1, Ful- ham-Leiceister 5:2. Manchester U- td.-Sunderland 1:0, Nottingham Forest-Chelsea 2:2; Sheffield U.- Blackpool 1:3. Stoke-Leeds 2:3,, Tottenham-Arsenal 3:1. West Bromwich-Wolves 5:1, West Ham- i Aston Villa 3:0. 2. deild: Bolton-Crystal P. 3:0,1 Cardiff-Derby 2:1, Coventry- ( Swindon 3:2, Huddersfield-Ports- mouth 2:1. Ipswich-Rotherham, 4:4, Middlesbro-Bury 3:3, New- castle-Leyton 5:0, Northampton- Charlton 1:0, Plymouth-Norwich 1:0, Prestonwansea 2:2. VERÐLAUN OG STIG Tokyo, 12. okt. (NTB) SKIPTING verðlauna og stiga að loknum öðrum keppnisdegi Olympíuleik- anna var sem hér segir: Verðlaun: 1 1 1 0 0 0 Þjóð Sovét USA Þýzkaland Japan England Ungv.land Pólland Stig: USA Sovét Japan Þýzkaland England Pólland S.-Kórea Holland Ítalía gull silfur bronz 2 2 1 3 0 0 1 1 0 1 1 1 0 0 1 33 21 15 12 10 7 3 Sshollander vann fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna. SJÖ OLYMPÍUMET í SUNDI VORU SEn FYRSTA DAGINN Rússi vann fyrsta gullið ★ Tokyo, 11. okt. (NTB-R.). Keppni hófst í dag í lyftingum og var keppt til úrslita í bantam- vigt. Olympíumeistari varð Alexis Va- honin, Sovétríkjunum, en hann lyfti alls (í þríþraut) 357.5 kg., sem er bæði nýtt heimsmet og olympíumet. Annar varð Imre Földi, Ungverjalandi, 355 kg., 3. varð Shiro Ichinoseki, Japan, I 347,5 kg., fjórði Henryk Trebick, Póllandi, 342,0 kg., fimmti Mu Shin Yang, Kóreu, 340 kg. og 6. Yukio Furyama, Japan, 335 kg. , Þetta var fyrsta greinin, sem úr- slit fengust í á 18. Olympíuleik- unum. OO Tokyo, 11. okt. (NTB). — Þrír leikir fóru fram í knattspyrnu- keppni Olympíuleikanna í dag. í a-riðli vann Þýzkaland Iran með 4:0, Búlgaría sigraði Mexíkó 3:1 og Ungverjáland Marokkó með 6:0. Áhorfcndur á Olympíuleik- | vanginum voru aðeins um 8 þús. 1 og þar af var helmingur skóla- ( börn, sem boðið var. Leikirnir j voru allir lélegir og sennilegt er, j að þessi olympísku knattspyrnu- keppni verði einhver sú lélegasta, ! sem fram hefur farið. Sennileg- ast er, að Ungverjar, Júgóslavar, Rúmenar og Þjóðverjar berjist um sigurinn í knattspyrnunni. OO Tokyo, 11. okt. (NTB). Sundkeppni Olympíuleikanna hófst í morgun og fyrsta greinin, sem var keppt var í var 100 m. skriðsund karla. 24 beztu komustl í undanúrslit og þar náði G. S. Ilman, USA, bezturn tíma, 53,9 sek., sem er nýtt Olympíumet. í 200 m. bringusundi setti Svet- Iana Babanina, Sovét, nýtt olym- píumet. Loks voru undanrásir í 200 m. baksundi karla og þar var einnigr sett olympíumet, það var reyndar gert fjórum sinnum, en beztum tima í undanrásunum náði Diiiey, USA, 2:14,2 mín. í dýfingum kvenna af þriggj* metra palli hafði Ingrid Krameiy Þýzkalandi, forystu eftir keppnl dagsins. AIIs voru áhorfendur unx 16 þúsund í Sundhöllinni í dag. Danir sigruður Norðmenn 2:0 OSLÓ, 11. okt. (NTB). Danir sigruðu Norðmenn I- knattspyrnu á sunnudaginn meðf 2 niörkum gegn engu. — Bæðí mörkin voru skoruð af Ole Mad- sen, það fyrra á 41. núnútu fyrri* hálfleiks og það síðara á 37. mín. síðari hálfleiks. Eftir þessi úrslik" cru Finnar sigurvegarar í noff- rænu knattspyrnukeppninni 1964> næstir koma Norðmenn, síðar Sví- ar og loks Danir. — í b-Iands- leiknum varð jafntefli 2:2, eOr Danir sigruðu í unglingaleiknun* 3 gegn 0. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1964 ||

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.