Alþýðublaðið - 13.10.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 13.10.1964, Side 13
Æfingaspjöld í lestri Mínútan, 50 æfingaspjöld í Iestri, er nýlega komin út á veg- um Ríkisútgáfu námsbóka. Höf- undur er hinn góðkunni skóla- maður Snorri Sigfússon, fyrrver- andi námsstjóri. Fyrri útgáfa þessa vinsæla kennslutækis hefur verið endurskoðuð og bætt við 10 blöðum, sem ekki voru í síðustu prentun. A hverju blaði er mynd, sem á við efni þess. Myndirnar hefur Steingrímur Þorsteinsson kennari teiknað. Neðst á hverju blaði eru spurningar, sem ætlaðar eru til þess að kanna, hvort börn- in hafi skilið aðalefni lesmálsins. —Æfingablöð þessi eru iað sjálf- sögðu einkum ætluð til notkunar við -lestrarkennslu í skólum og heimahúsum. En lesefni þeirra flestra er þó þannig, að einnig má vel nota þau við kennslu í átthaga fræði. Vinnu- fðtnaður allar tegundir ávallt fyrirliggjandi Geysir hf. Fatadeidin Tékkneskir allar stærðir Geysir hf. Fatadeidin Látið stilla bifreiðina fyrir veturinn! 8ÍLASK0ÐUN Skúlaxötu S2. Sfml 13-lOt. Nú er tíminn að ryðverja ' bifreiðina með TECTYL! Grensásvcg: 18, siml 1-99-45 Villta vestrið Frh. af 6. síðu. og Pólland og nú eiga hinir traustu hestar hans að fara 50 km. á dag áleiðis til Moskvu, en þangað ger- ir hin ameríska f jölskylda ráð fyr- ir að ná í lok október. Kemur Peron Framhald af 7. síðu spili hefur de Gaulle verið not aður sem peð, eins og margir af nánustu ráðgjöfum hans ótt uðust. í ræðu sinni á þingi Argen- tinu sagði de Gaulle með til- vísun til sameiginlegra menn- ingarlinda Frakklands og hinn ar rómönsku Ameríku, si|m hann hefur svo oft viðhaft á ferð sinni: „Við höfum drukk- ið saman af þessari lind, sem yfir er letrað frelsi, jafnrétti og bræðralag.. Þegar hafðar eru i huga þær perónist-gaullistízku aðgerðir. sem á eftir fóru, fá þessi orð dálitið kaldhæðnislegan blæ. FLÚÐI Framhald af 16. síðu. fyrir því að hann væri réttinda- laus, og því liugsað um það eitt að forða sér. Umferðardeild lög» reglunnar kvaðst ekki hafa geng- ið úr skugga um enn, hvort saga piltsins um bílprófið væ'ri sönn, en þó svo væri, myndi það áreið- anlega ekki ganga í gildi þegar hann verður 17 ára, úr því sem. komið er. Þeir Hallmundur og Björgvin eru nú báðir komnir heim til sín, og eru hinir hress- ustu. LEITAÐ Frambald af síðu 16. hinn í suður að Geirhólmi. Talið er að birtan nægi til að flokkam ir komist yfir þetta svæði. Eins og fyrr er sagt var leitar- veður í lofti og á sjó slæmt í dag, en leitinni verður að sjálfsögðu haldið áfram á morgun. Verði gott skyggni, mun flugvél „kemba“ ströndina alls staðar þar sem mögulegt er að bátinn hefði borið að landi. Sæfell er 74 tonna bátur, smíð- aður í Travemúnde í Þýzkalandi árið 1959. Hann var fyrst eigu kaupfélagsins Dagsbrúnar á Ólafs- vík, en var seldur. til Flateyrar vorið 1963. Verið var að setja hvalbak á bátinn á Akureyri, en hann áætlaði að vera kominn til Flateyrar í gærmorgun. Duglegir sendisveinar Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. vantar unglinga til að bera blaðið til áskril enda í þessum hverfum: Melunum Högunum Lönguhlíð Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðslns Sími 14 900. BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélunn og áhöldum, effní og lagerum o. ffl. iii Oj Heimistryggingi hentar yöur Heimilistryggíngar* Innbús Vafnstjóns i Innbrots Glertryggingai* If: TBYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” LINDARGATA 9 REYKJAVÍK SÍM1 21260 SlMNEFNt:SURETY Konan mín Halldóra Guðmundsdóttir Öldugötu 36 andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins að kvíldi 10. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 1,30. Jón Þorvarffarson. Systir mín Steinunn Jóhannesdóttir VífUsgötu 12 lézt á Landakotsspítala laugardaginn 10. okt. Jarðarförin ákveðin síffar. F.h. ættingja og vina Jóhanna Þór. Eiginmaður minn Magnús Hákonarson Nýlendu, Miffnesi lézt sunnudaginn 11. október. Guffrún Steingrímsdóttir. Faðir okkar Lárus J. Rist verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. október kl. 2 e. h. — Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju miðvikudag- inn 14. þ.m. kl. 10,30. Kveðjuathöfninni verður útvarpað. Anna Rrist Regfina Rist Sigurjón Rist. Ingibjörg Rist Páli Rist. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.