Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 1
SAS-deilan rædd hér nú í vikunni Rannsakar fornan hifa~ veitustokk í Reykholti Reykjavík 13. okt. OÓ. ÞORKELL Grímsson, fornleifa- fræSingur, hefur undanfariS unn ið að i>ví að grafa upp og rannsaka gamlan hitaveitustokk í Reykholti. Leiðslan fannst 17. sept. sl. og er grafin í jörðu rétt fyrir ofan stokkinn, sem vatn rennur í ofan í Snorralaug og er samhliöa hon- um. Er Ieiðslan grafin ofan í þétt- Baldur Eyþórsson, formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík an jarðveg og steinar séttir hjá, og flytur ræðu við setniiigarathöfnina í gær. (Mynd: J.V.) liggur frá hvernum ofan að latig inni, eftir því sem hezt verður séð núna. Við uppgröftmn fann Þorkell aðra leiðslu, sem liggur um átta metra norðan við þá- fyrri, en hef ur lítið rannsakað hana enn sem komið er, virðist hún svipuð að gerð og sú fyrri. Báðar eru leiðsl- ur þessar frumstæðar að gerð. í fyrri leiðslunni er mjög greinileg dökk hrúðurskán og því ekkert vafamál að hér er um hitaveitu- leiðslu að ræða. Ekki er hægt að sjá á þeim rann sóknum sem enn hafa fariö fram hvort þessar leiðslur hafa þjónað öðrum tilgangi en að hita upp Snorralaug, en leita má um það nánari upplýsinga með meiri upp greftri. Þorkell kveðst ekki getað tima- sett þessar leiðslur ennþá en ef Framh. á 13. siffn. Iðnskólinn settur í 61. sinn í gær t*. - 44. árg. — Miðvikudagur 14. október 1964 — 234. tbl. Reykjavík, 13. okt. IfiNSKÓLINN í REYKJAVIK var settur í dag í 61. sinn og var minnst sextíu ára afmæli skólans. Viðstaddir voru Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráöherra, Geir Ilall- grímsson, borgarstjóri, Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráöherra og fleiri gestir. Þór Sandholt, skóla stjóri og Baldur E.yþórsson, for- maður skólanefndar, fluttu ræðu og gamlir nemendur fluttu skólan nm kveðjur og færðu honum veg legar gjafir í tilefni afmælisins. Baldur Eyþórsson minntist upphafi ræðu sinnar á nauðsyj iðnnáms og tæknimenntunar fyri þjóðina og rakti síðan í stuttu mál sögu skólans. Hann minntis fyrstu sex nemendanna, sem brau skráðust frá skólanum 1906, en a þeim eru nú tveir á lífi, þeir Finn ur Thorlacíus og Indriði Guð mundsson. Báðir voru þeir við i staddir setningarathöfnina nú oj voru liylltir með lófataki, Síðai Framh j ots. 4 Stokkhólmi, 13. okt. (NTB) NÝJAR samningaviðræður munu fara fram þegar í þessari viku um deilu SAS og Loftleiða, og að þessu sinni taka fulltrúar utanríkis ráðuneyta Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar þátt í viðræðunum en ekki fíugmálayfirvöld. Nefnd embættismanna úr utanríkisráðu- neytum landanna fer til Reýkja- víkur á morgun tU að reyna að ná samkomulagi við íslenzk yfirvöld um nýjan loftferðasamning í stað þess, sem rennur út 1. nóvember, að því er utanríkisráðuneytið skýrir frá. Þar eð málið er komið til kasta embættismanna hefur deila flug- félaganna fengið á sig pólitískan biæ. Samkvæmt upplýsingum, sem fréttaritari NTB hefur aflað sér í Stokkhólmi, er ekki loku fyrir það skotið, að forsætisráðherrar land- anna taki málið beinlínis fyrir ef enginn árangur verður af samn- ingaumleitunum í Reykjavík. Þetta gæti gerzt á íundi for- sætisráðherra Norðurlanda, sem haida á að sveitasetri Tage Er- landers forsætisráðherra, Harp- sund, skammt frá Stokkhólmi 24. október. Forsætisráðherrarnir hittast í Harpsund tU að taka þátt í hinum hefðbundna sameiginlega fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs, sem haldinn er fyrir hvern fund ráðsins. Ef málið. þróast á þann veg, að það bitni á norrænni sam- Framh. á bls. 4. Bandaríkjamenn hafa hlotið 10 verðlaun af 24 í Tokyo til þessa. Sjá Olympíufréttir á Íþróttasíðu bls. 10. WW*WWMWWM!>WWWIW IMáiið komið í ! hendurufan- l ríkisráðuneyfanna Legsteinninn verður geymdur í Hvalsneskirkja LEGSTEINN Steinunnar Hall- grímsdóttur verður sennilega í Hvalsneskirkju framvegis, sagði Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð- ur Alþýðublaðinu í .gær, Hanit kvaðst enn ekki hafa litið á stein- inn, en Hvalsneskirkja væri traust og fallegt hús og eðlilegast að leg- steinninn yrði varðveittur þar, í námunda við leiði Steinunnar litlu og til minningar um veru séra Ilallgríms í Hvalsnesi, Frá setningu Iðnskólans í Reykjavík. Þór Sandholt skólastjóri þakkar fyrir gjafir skólans í tilefni af sextíu ára afmælinu. (Mynd: JV.) Reykjavík, 14. okt - ÁG BLAÐIÐ sneri sér í dag; til Níelsar P. Sigurðssonar, deildarstjóra í utanríkisráðu neytinu, og spurði hann um hinn væntanlega fund full- trúa utanríkisráð'uneyta ís- Iands, Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur hér í Reykjavík vegna SAS-málsins. og hlý orð í gar3 Sagði Níels, að ráðuneytið' hefði fengið' tilkynningu um - komu mannanna, og líkiega ,< kæmu þeir með flugvél frá , Flugfélagi íslands annað' kvöld, miðvikudagskvöld. — Fundurinn er ákveðinn hér í Reykjavík um helgina. Níels sagði, að flugmála- stjórnir landanna hefðu nú ekki lengur með málið að gera og væri það því komið í liendur utanríkisráðuneyt- anna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.