Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 12
 V u V M m T L 3 ~—r IÍJHIiMIMíT — — B Áfram bílstjóri Guli kanarífuglinn (Carry On Cabby) („The Yellow Canary“) Ensk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geysispennandi amerísk saka- málamynd. Pat Boone Barbara Eden HAFNARF J A.RíÖ A R B1 Ó | Bönnuð börnum. 80249 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andlitið Ný Ingmar Bergman mynd Max von Sydow Ingrid Thulin 'n>' 50 184 Mynd sem allir ættu að sjá. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. BÍTLARNIR sýnd kl. 7. Sagan um Frans Liszt « Ný ensk-amerísk stórmynd í lit 1 um og CinemaScope um ævi og ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Krsftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá U. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Skipholti 22 Johnny Cool. Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í al gjörum sérflokki. Henry Silva og Elizabeth Montgomery. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ég á von á barni Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, . sem ungt fólk jafnt sem foreldr- ar ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 ástir Franz Liszts. Sýnd kl. 6,30 og 9. íslenzkur texti. Á ellefu stinidu (The very Edge) Brezk CinemaScope-mynd, ógnþrungin og spennandi. Aðalhlutverk: Anne Heywood Richard Todd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H A§FN A Hjúskaparmiðlarinn Bráðskemmtileg ný litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HióHswðoviðferð&r OPfO ALLA DAGA (UKA LAUGAWíAOA CÖ.íWbWPAGA) FXAKL.aTU.ZZ. CfentÍHiaKMíóffiali/f ataMdáS, fUjkknflc. IIHBilllMUIH.yt 'lmi 1-13-84 Ryksuguræningjarnir Sýnd kl. 5. Auglýsingaifminn 14906 Synir þrumunnar (Sons of Thunder) Stórfengleg bráðfyndin og hörkuspennandi ný, ítölsk ævin- týramynd i litum. Pedro Armendariz Antonella Lualdi. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Svona eru karlmenn Hin bráðskemmtilega norska gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. FLUGÁRÁSIN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára LEIKFEIA6! KEYKJAyÍKOR^ Sunnudagur í New York 74. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti í dag, miðvikudaginn 14. okt. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 í dag. Sölunefnd varnarliðseigna. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 77., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 57 við Hafnargötu í Kefla- vík ásamt vélum, tækjum og áhöldum, eign ísfélags Keflavíkur h.f., fer fram að kröfu Sveinbjörns Jóns- sonar hrl., Árna Halldórssonar hdl. og fleiri uppboðs- beiðenda á eigninni sjálfri föstudaginn 16. okt. 1964 kl. 9:30 árdegis. Bæjarfógetinn í Keflavík. Körfuknattleiksd. ÍR. Æfingar í vetur verða sem hér segir: Mfl. karla Sunnud kl. 4,40—6,20 Hálogal. Miðvikud. kl. 8,50—10,30 ÍR-hús Föstud kl. 6,50—7,40 Hálogal. II fl. karla Þriðjud. kl. 8,30—9,20 Langhsk. Fimmtud kl. 7,40—Ö,30 Langhsk. Föstud. kl. 7,40—8,30 Hálogal. III fl. karla A Þriðjud. kl. 7.30—^8,30 Langsk. Fimmtud. kl. 6,50—7,40 Langsk. III. fl. karla B Fimmtud. kl. 6,20—7,10 ÍR-hús. Þriðjud. kl. 7,10—8,00 ÍR.hús. IV. fl. karla A Þriðjud. kl. 6,20—7,10 ÍR-hús Laugard. kl. 1,00—2,00 ÍR-hús. IV. karla B Þriðjud. 6,50—7,40 Langhsk. Þriðjud kl. 6,50—7.40 Langhsk. Laugard. 2,00 — 3,00 ÍR-hús. Mfl. kvenna. Þriðjud kl. 8,50—10,00 ÍR-hús. Fimmtud. kl. 8,00—8,50 ÍR-hús. II. fl. kvenna Þriðjud kl. 8,00—8,50 ÍR-húsi. Fimmtud. kl. 7,10 — 8,00 ÍRhús. Körfuknattleiksd. ÍR. Stúlkur. Ákveðið hefur verið að byrja með nýjan flokk: Stúlkna 14—16 ára. Æfingar verða í ÍR-húsinu við Túngötu á þrið jud. kl. 8,00 og Fimmtud. kl. 7,10. Þórscafé NAUÐUNGARUPPBOÐ að kröfu Sveinbjörns Jónssonar hrl. fyrir hönd Póst- og símamálastjórnar að undangengnu fjárnámi 24. júlí 1964, verða fiskbirgðir í frystiklefa ísfélags Keflavíkur h.f. að Hafnargötu 57 í Keflavík, eign ísfélags Keflavík- ur h.f,. seldar ef viðunandi boð fæst til lúkningar fjár- námskröfu að fjárhæð kr. 2.667.045.72, auk vaxta og kostnaðar, á opinberu uppboði, sem fram fer í ofan- greindu frystihúsi þi-iðjudaginn 20. okt. 1964 kl. 9,30 árd. Keflavík, 9. okt. 1964. Bæjarfógetinn í Keflavík. BYGGINGAFELAG VERKAMANNA Kópavogi. Til sölu 4ra herb. íbúð í smíðum í 4. byggingaflokki, að Ásbraut 21. Þeir, félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn, tilkynni það á skrifstofu vora, fyrir 20. þ.m. er veitir allar nánari upplýsingar. Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 1, sími 41230. Síldarsaltendur Höfum hafiff framleiffslu á nýrri gerff aluininium færi- banda fyrir síldarsöltun. Færiböndin eru meff áföstum síldarkössum og bjóffuin. Einnig framleiffum við tunnu- hringi úr aluminium, sem hafa reynst mjög vel. Nánari upplýsingar á verkstæffi voru. Alutnitiium Súðarvogi 42 - og blikksmiðjan hf. - Sími 33566. Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla mánudaga og miðvikudaga kl. 9 e. h. Kennsla hefst mánudag 19. október. Upplýsingar í síma: 40839. 40839. Kvenfélag Ivópavogs. 12 14. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.