Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR Framhald af síðu 10. —<ara á morgun: USA, Ástralía. •'-♦ý2kaland, Syíþjöð, Sovétríkin, Frakkland, Japan og England. — '• HBeztum tíma náðu Bandaríkja- ~*Hmenn, 3:38.8 mín., nýtt Olympíu- •—cnet. Undanrásir voru liáðar í 200 m. ■—♦mingusundi karla og var keppt í ~<imm riðlum. Alls taka 16 þátt • -tiudanrásum, sem fara fram á • ctnorgun. Beztum tima náði í>jóð- ~-«nn Henninger 2:30.1. Aðrir sem -~<komust i undanúrslit voru: Proko -.-■«rt4>enko, Sovét, 2:30.3, Jastremski, —<ÍSA, 2:30.5 O’Brien, Ástralíu, 2:31.4, Anderson, USA, 2:31.5, -Shikishi, Japan, 2:32,3 Tretheway, •'USA, 2:33.4, Matsumöto, Japan, 2:33.8, Tsurumine, Japan, 2:34,1, -i+iosinsky, Sovét, 2:35.6, Messner, l"t>ýzkalandi, 2:36.0 Nicholson, Eng- '*Hf&nd 2:36.6 Katzur, Þýzkalandi S.-36.7, Tutakaev, Sovét, 2:36.9 iLenkei, Ungverjal. 2:38.6, og Úra- vainen, Ástralíu, 2:38.7. . Bandaríkjamenn virðast œtla að tryggja sér gull og silfur verzlaun- •-ín í dýfingum karla, (lægri palll) eins og á undanförnum níu Ol- -Fmpíuleikjum. Ekki er vonlaust að '*-.-'<ieir tryggi sér bronz einnig. Eftir i«<ifeeppni dagsins er staðan þessi: Gorman USA, 105.99 stig, Andrea- - ken, USA, 100.31, Sitzberger, ‘USÁ, ■68.66, Stavnonov Sovét, 94.06, Pol- «Ijakh, Sovét, 92.04, Lundqvist, Svíþj. 91.17. Úrslit í dýfingum ■iara fram á morgun. SÍLDARSKYRSLAN Flugbjörgunavsveitin. Fundur í kvöld kl, 8,30 í Tjarn :arcafé uppi. Stjórnin. Egill Sigurgeirsson Hæstaréttarlöginaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10.----Sími 15958. SKÝRSLA Landssambands ísl. útvegsmanna um afla þeirra 64ra skipa, sem bættu við sig afla í síðustu viku, til miðnættis 10. okt. 1964, á sildarmiðunum fyrir Aust- fjörðum, Akraborg EA. 20.181 Arnar RE. . . 14.750 Arnfirðingur RE. 20.817 Árni Magnússon GK.' 25.831 Asbjörn RE. 20.471 Auðunn GK. 7.802 Bergur VE. 17.599 Bjarmi 11. EA. 32.933 Björgvin EA. 18.943 Eldey KE. 17.503 Elliði GK. (19.401 Faxi GK. 31.089 Gjafar VE. 21.041 Grótta RE. 32.252 Guðbjartur Kristján ÍS. 12.695 Guðbjörg ÍS. 18.400 Guðmundur Þórðarson RE. 15.653 ’ Guðrún GK. 17.578 Gullberg NS. 22.614 I Gullfaxi NK. 15.337 Gunnar SU 21.811 Hafþór NK. . 711,828 Hamravík KE. 24.108 Hannes Hafstein EA. 29.380 Héðinn ÞH. 20.642 Helgi Flóventsson ÞH. 20.348 Hólmanes KE. 14.403 Huginn II. VE. 18.488 Ingiber Ólafsson 11. GK. -7.973 Ingvar Guðjónsson GK. 8.105 ísleifur IV. VE, 15.388 Jón Kjartansson SU 42J144 Jón k Stapa SH. 14.400 Jörundur II. RE. 18.567 Jörundur III. RE. 37.382 Kristbjörg VE. 14.941 Loftur Baldvinsson EA. 28.096 Mánatindur SU 13.732 Margrét SI. 21.902 Náttfari ÞH. 22.638 Oddgeir ÞH. 23245 Ólafur bekkur ÖF. 17.557 Ólafur Magnússon EA. 26.824 Ólafur Tryggvason SF. 6.209 Öskar Halldórsson RE /10.527 Ötur SH. 6.677 Páll Pálsson GK. 8.026 Pétur Sigurðsson RE. 15.307 Rifsnes RE. . . 15.707 Seley SU. 21.036 Siglfirðingur SI 15.933 Sigurður Bjarnason „EA. 35.244 Sigurkarfi GK, 5.999 Sigurvon RE. , 23.842 Snæfell EA. 37.310 Snæfugl SU, 11.136 Sólrún ÍS. 14.405 StapafeÚ SÍi. 11.921 Steingrímur trölli SU. ^7.470 Súlan EA. 23.250 Viðey RE. 23.280 Vonin KE. 30.742 Þorbjörn II. GK. 22.300 Þórður Jónasson RE, 33.735 Iðnskólinn 1 Skipstjórar - útgerðarmenn Linkline neyðartal- stöðin er komin til landsins. Linkline er viður- kennd af Skipaskoð- un ríkisins og Land- síma íslands. Linkline er skozka neyðartalstöðin sem reynd var af skipa- skoðunarstjóra rikis- ins og talað var í hana frá Grindavík til Vestmannaeyja með mjög góðum ár- angri. Linkline ér með 2ja ára ábyrgð. Pantið strax svo öruggt sé, að Linkline sé um borð fyrir árarnót. Grandaver h.f., Grandagarði sími 14010. eu Farmhald af síðu 1. I vék Baldur að Iðnskölanum í dag j og sagði: „Ég þarf engan veginn i að lýsa Iðnskólanum í dag. Við er- I um hér saman komin og sjón er sögu ríkari. Innritaðir nemendur i eru á elleffa hundrað. Iðnskólinn í Reykjavík er að sínu leyti stór- fyrirtæki. Höfðatölureglan mundi gera hlut hans mikinn. Saman- burður við aðrar þjóðir mundi þykja honum næsta hágstæður. En sá árangur skiptir ekki öllu máli, þótt mikilsverður sé. Aðalatriðið er, að Iðnskólinn í Reykjavík haldi jafnan áfram að rækja skyldu sína, gera draum frumherjanna að veruleika og koma tll liðs við land og þjóð með því að leggja af mörkum iðnaðarmannastétt, sem kunni vel til verka og fylgist með nýjungum heima og erlendis”. Þór Sandholt minnist í ræðu sinni starfs brautryðjendanna og þeirra fjögurra skólastjóra, sem verið hafa á undan honum. þeir eru Jón Þorláksson, síðar ráð- herra og borgarstjóri, Ásgeir Torfason, efnafræðingur, Þórar- inn B. Þorláksson og Helgi Her- mann Eiríkssón, sem var skóla- stjóri Iðnskólans samfleytt í 31 ár. Þór ræddi um hin merku tíma- mót, sem urðu í sögu skólans ár- ið 1956, er tekið var í notkun hið nýja og glæsilega húsnæði á Skólavörðuholti. Þótt' liúsnæði þetta sé stórt og rúmgott og í alla staði hið fullkomnasta, er nú svo komið, að þörf er á meira hús- rými og er unnið að viðbótarbygg ingu, þar sem betri aðstaða fæst fyrir verklega kennslu. Á þeim sextíu árum sem Iðnskólinn liefur starfað liafa 5000 nemendur braut skráðzt, en alls hafa um 30.000 nemendur stundað nám við skól- ann. Síðastliðinn vetur var tala nemenda um 1700 og kennarar við skólann eru nú 88. Starfsfólk alls er hátt á annað hundrað. Að ræðu skólastjóra lokinni tók til máls "Ffiðrik Þorstéinsson hús- gagnasmíðameistari, og afhenti skólanum að gjöf brjóstlíkan af Þórarni B. Þorlákssyni, fyrrver- andi skólastjóra, sem Ágúst Sigur- mundsson hefur gert. Friðrik af- henti gjöfina fyrir liönd nemenda, sem brautskráðust 1922. Björgvin Frederiksen talaði fyrir hönd nem enda, sem brautskráðust fyrir 30 árum, og færði skólanum mál- verk af Helga Hermanni Eiríks- syni, fyrrverandi skólastjóra. Mál- verkið gerði Örlygur Sigurðsson, iistmálari. Þá færði Ásdís Páls- dóttir skólanum málverk eftir Kjar val frá Félagi hárgreiðslumeistara og Ágúst Hákonsen bók um lita- fræði. Að skólasetningu lokinni var gestum boðið til kaffidrykkju. ir og sakað SAS og flugmálayfir- völdin i Danmörku, Noregi og Svi- þjóð um að reyna að knésetja hið litla flugfélag íslendinga. Æskulýðssamtök jafnaðarmanna á' Norðurlöndum afhentu rikis- stjórnunum í Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn samhljóða mót- mæli í gær og var þar afstaða yf- irvaldanna gegn Loftleiðum gagn- rýnd. í frétt frá Osló er haft eftir Lange, utanríkisráðherra Noregs, að tilmælin sem kæmu fram I bréfi ungra jafnaðarmanna væru i fullu samræmi við skoðun norsku stjórnarinnar, en hún væri á þá lund, að forðast bæri deilu milll Norðurlandanna innbyrðis um þetta mál. í NTBfrétt frá Osló segir enn- fremur, að deiía SAS og Loftleiða verði ef til vill tekin til meðferð- ar á fundi utanríkisráðherra Norð urlanda, sem haldinn verður i Reykjavík 27. og 28. október, en það fer eftir því hvaða niðurstaða verður af fundi fulltrúa utanríkis- ráðuneytanna. Utanríkisráðherrar Norðurlanda halda tvo fundi á ári og á haustfundinum er vænt- anlegt Allsherjarþing SÞ venju- lega aðalmálið á dagskrá. SKIPAUF6£Rí> REK3SINS M. s. Esja fer austum um land í hring- ferð 19. þ.m. Vörumóttaka á mið vikudag og fimmtudag til Fa- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar; Eskrfjarðar, Norðfjarðar, Séyðis- fjarðar, Raufarhafnar, Húsavík- - ur og Siglufjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. HERÐUBREIÐ fér vestur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu- dag og föstudag til Ingólfsfjarð ar, Norðfjarðar, Djúpavíkur, Kópa skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. SAS deilan Framh. af 1. síðu. vinnu, er liugsanlegt, að forsætis- ráðherrarnir - taki málið fyrir í óformlegum .viðræðum til að finna lausn á þvi, að því ér sagt er í Stokkhólmi. Fyrst eiga hins vegar starfs- menn utánríkisráðuneytanna að reyha að kömast að samkomulági við íslendinga.' Samningamenn Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar héldu undirbúningsfund í Kaup- niannahöfn á föstudaginn, enda hafði fulltrúum flugmálastjórn- anna ekki tekizt að ná samkomu- lagi á fundum í Reykjavík. Góðar heimildir í Stokkhólmi herma, að viðræðurnar um liinn nýja loftferðasamning hafi strand- að algerlega vegna kröfu SAS um, að Loftleiðir hækki fargjöld sín, en þessa kröfu setur SAS fram vegna þess að núgildandi loft- ferðasamningur rennur út 1. nóv- ernber. Þetta er orsökin til þess, að málið er nú komið fyrir utan- ríkisráðuneytin. Deilan hefur vakið fjörugar um- ræður i Sviþjóð, en blöðin þar hafa að miklum mun stutt Loftleið Geimferð Frh. af 3. síðu. hringferðinni. Af tíma lendingar innar má sjá að hún átti sér stað skömmu eftir að 17. hringferðin var hafin. Flugvél nokkur sá lendinguna 5 hinu fyrirhugraða svæð'i os skýrði skömmu síðar frá því, að geimfararnir þrír, Komarov of- usti sem er 37 ára, vísindamaður inn Konstantin Feoktistov, 38 ára, og hinn 27 ára gamli Boriá Jegorov hefðu stigið úr geimfar inu og gengju rösklega yfir akr- ana. í sameiginlegri yfirlýsingu kommúnistaflokksins, Æðsta ráðs ins og stjórnarinnar er látin í ljós mikil ánægja með afrek þre- menninganna. Skorað er eindreg ið á þjóðir heims að vinna a8 friði og sagt, að ferðin hafi verið möguleg þar eð Rússar hefðu fram leitt kröftugri og fullkomnari eld flaugar. Arangurslaus P Framhald af 16. síðu. haldið áfram á sjó, en ekki borið neinn árangur. Samkvæmt upp- lýsingum Slysavarnarfélagsins mun leitinni verða haldið áfram fram í myrkur i kvöld, en óvíst er hvort henni verður haldið áfram á morgun. Á Sæfellinu eru 3 menn, allir frá Flateyri. tjón Framh. af 16. síðu. finnanlegt tjón margra þeirra sem misstu „búslóð“ sína í eldinum. Það eru allt stárfsmenn á Ala- fossi, sem nú verða fluttir í bráðá birgðahúsnæði. Ekki er enn kunn- Ugt um eldsupptök, en talið er lík legt að þau hafi orðið af rafmangi, eða sígarettu. 4 14. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.