Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 14
Það er mikið býsnast yfir
slúðrinu, en öllum hefur sézt
yfir þá staðreynd, að enginn
segir manni slúðursögur, ©f
maður leggur ekki hlustirnar
við þeim.
Listasafn Einars Jónssonar er
©piB á sunnudögum og miSvlku-
dögum kl. 1.30 - 3.30.
Nýlega ilafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Halldóra Margrét
Halldórsdóttir, stud. phil. og Heið
ar Þór Hallgrímsson, verkfræð-
ingur.
Þann 10. okt. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Aðalheiður
Kjartansdóttir Rétta'rholtsveg 91
og Þorvaldur Maivby Rauðarárstíg
22.
Minningarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, bókabúð Æskunnar, Kirkju-
hvoli, og á skrifstofunni, Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Frá Ráðleggingarstöðmni, Lind
argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir
In eru til viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kl. 4-5 e.h.
MSJnnlngajrspjöld Sjáiflsbjargai
fást á eftirtöldum stöðum: í Rvlk.
Festurbæjar Apótek, Melhaga 22,
Reykjavikur Apótefc Austurstrætl
Solts Apótek, Langholtsvegl.
Hverfisgötu 13b, Hafnarflrði. Sími
10433.
HVER ER MADURIHN!
Svarlð er að finna elnhvers staðar á næstu
aíðu.
Úr vísnabókinni
Ef þín lund er ástagjörn
og þú lífið metur,
reyndu þá að búa til börn
blessaður ef þú getur.
Gísli Konráðsson.
Ó, þú þunga umbreyting,
6, þú sprund og halur.
Ó, þú tunga allt lun kring
ó, þú Víðidalur.
En hvað liugurinn er að sjá,
undarlega skaptur.
Hvað mun dagurinn heita sá
er hingað kem ég aftur.
Páll Vídalín,
Aldrei verður Ljótunn Ijót
Ijótt þó nafnið beri.
Ber af öllum snótum snót,
snótin blessuð veri.
Tómas Tómasson,
Miðvikudagur 14. október
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleíkar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn —-
Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir —-
Tónleikar — 9.00 Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna------Tónleikar — 9.30 Hús-
mæðraleikfimi — Tónleikar 10.05 Fréttir —-
10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —
Tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónl.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir —- Tónleikar.
18.30 Þingfréttir — Tónleikar.
18.45 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Orgeltónar: Sir Julian leikur vinsæl lög.
20.20 Sumarvaka:
a) Þáttur um Pál Eggert Ólason eftir Magn-
ús Magnússon. Höfundur flytur.
b) Lög eftir Bjarna Böðvarsson.
c) Yfir mýri og móa. Jón Gíslason póstfull-
trúi á ferð um Flóann.
d) Fimm kvæði, — ljóðaflokkur valinn af
Helga Sæmundssyni, Vilhjálmur Þ. Gísla-
son les.
21.30 Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn.
Adolf Scherbaum og sinfóníuhljómsveit norð-
ur-þýzka útvarpsins leika; Christoph Stepp
stjórnar.
21.45 Frímerkjaþáttur:
Sigurður Þorsteinsson flytur.
22.00 Fréttir og Veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Pabbi, mamma og við“
eftir Jolian Borgen; IV.
Margrét R. Bjarnason þýðir og les.
22.30 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir.
23.20 Dagskrárlok,
Jöfnuður.
Á íslandi stunda allir
einhverslags veiðiskap,
þótt útkoman sýni ekki
annaff en skuldir og tap.
Þótt allir tapi á öllu,
er auffvelt aff réttá þaff viff.
Stórfengleg stjórnarvizka
er styrkjafarganiff.
Sú auffsöfnunar affferð
er ágæt og mikilvirk,
að hirffa fyrst afrakstur allan
og úthluta síffan styrk!
Kankvís.
Reykvíkingafélagið lieldur
skemmtifund að Hótel Borg mið-
vikudaginn 14. okt. kl. 20.30
Minnst aldarafmælis Einars Bene
diktssonar (Vilhjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri). Erlingur Vig-
fússon óperusöngvari, syngur
nokkur lög. Happdrætti. Dans
Fjöimennið stundvíslega.
Stjórn Reykvikingafélagsins ’
Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn 14. okt. að Báru-
götu 11 kl. 8.30
*---------------------------------
Laugardaginn 3. okt. voru gefin
saman í hjónaband af séra Sigur-
jóni Þ. Arnasyni ungfrú Esther
Pétursdóttir, Mjóuhlíð 16 og Sig-
urður Líndal Viggósson, stud,
odont., Eskifirði. Heimili þeirra
verður að Kleifarvegi 14.
(Stúdíó Guðmundar)
Suðaustan strekkingur og rigning. f gær var
vlndur á suðaustan á suðurströndinni, en kyrrt og
bjart fyrir norðan. í Reykjavík suðaustan 5 vind-
stig, 7 stiga hiti og bjart.
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
Nú á dögum er litið á
ömmurnar eins og ein-
hvers konar varahúsmæð
ur, sagði kellingin í gær
—ög dæsti, ....
14. M. októher 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ .i