Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.10.1964, Blaðsíða 10
Sharon Stouder veitti Fraser mjög- harffa keppni í 100 m, skriffsundi. í dag hefst frjálsíþróttakeppni Olympíuleikanna í Tokyo, en þaff er sú greinin, sem ávallt vekur mesta athygli. Undanrásir og niilli- riðlar verffá í 100 m. hlaupi karla, undanrásir í 400 m. grindahlaupi og 800 m. hlaupi karla, undankeppni og úrslit í spjótkasti karla og langstökki kvenna og úrslit í 10000 m. hlaupi. Á myndinni sjást kepp- endur Bandarxkjanna í 100 m. hlaupi, tatið frá-vinstri: Mel Pender,. Trenton Jackson og Bob Hayes. MORG OLYMPIUMET VORU I UNDANRÁSUM Fraser hlaut gull í þriðju OL í röð ; ÁSTRALSKA sundkonan Dawn Fraser varð oiympíumeistari í 100 m. skriðsundi þriðju Olympíuleik ana í röð, hún sigraði örugglega í 'úrslitakeppninni í dag á nýju ! Olympíumeti, 59.5 sek. Banda- ríska sundkonan Sharon Stouder veitti Fraser allharða keppni * 'lengi vel, en á síðustu metrunum Körfuknattleikur í Körfuknattleikskeppni Olympíu leikanna er keppt í a- og b-riffli.. Úrslit leikja hafa orffiff þessi: A-riffill: Sovét-Kanada 81:52, Pól- land-Ungverjalandi 56:53, Ítalía- Mexikó 85:80, Puerto Rico-Japan 65:55. B-riffill: Finnland-Suffur- '. Kórea 80:72, Perú-Brasilía 58:50, !- Júgóslavía-Úraguay 84:71, USA- | Ástralía 78:45. Sundknattleikur 4 ■ \ Keppt er í f jórum rifflum í sund knattleik. Úrslit hafa orffiff þessi: A-riffill: Ítalía-Rúmenía 4:3, Japan sat hjá. B-riffill: Sovét-Ástralía 6:0, Þýzkaland sat hjá. C-riffill: Holland-Brasilía 3:2, Júgóslavía- USA 2:1. D-riffill: Ungverjaland- Arabíska Sambandslýffveidiff 11:1. ’ Belgía sat hjá. !■ i Knattspyrna Tokyo, 13. okt. (NTB). Úrslit knattspyrnukappleikja dag: Júgóslafía-Marokko 3:1, Þýzkaland—Rúmenía 1:1, íran— Mexikó 1:1. var ástralska sundkonan greini- lega sterkari. Tími Stouder er sá sami og gamla olympíumetið, sem Fraser átti. BANDARÍKJAMENN fengu öll verðlaunin í 200 m. baksundi, en sigurvegarinn Jed Graef setti bæði nýtt helmsmet og Olympíu- met, 2:10,3 mín., annar maður Dilly synti einnig á betri tíma en gamla heimsmetið. Bennett tryggði sér bronzverzlaunin eftir harða keppni við Japanann Fukushima. 100 M. SKRIBSUND KVENNA: Dawn Frase, Ástralíu, 59,5 (Olympískt met). Sharon Stouder, USA, 59,5. Kathleen Ellis, USA, 1:00,8. VAKHONIN — Sovét hlaut fyrstu gullverfflaunin. 75-20 st. hiti i Tokyo i gær Tokyo, 13. okt. (NTB). FREMUR leiðinlegt veður var þriðja keppnisdag Olympíuleik- anna fyrir hádegi, sólarlaust og fremur þungbúið. Eftir hádegi var þó vonast til að birti upp. — Mestur hitinn þessa dagana er 15 til 20 stig. Erica G. Terpstra, Holl. 1:01,8. Marion B. Lay, Kanada, 1:02,2. Madarasz C. Dobai, Ungv. 1:02,3, 200 M. BAKSUND KARLA: Jed Graef, USA, 2:10,3 (Olympíu- og heimsmet). G. DiIIey, USA, 2:10,5. B. Bennett, USA, 2:13,1. Shigeo Fukushima, Japan, 2:13,2. Ernst Kuppers, Þýzkal., 2:15,7, Victor Mazanov, Sovét, 2:15,9. VERÐLAUN OG STIG Tokyo,- 13. okt. (NTB) SKIPTING verðlauna og stiga er sem hér segir þriðja dag Olympíuleikanna: gull siífur Bandaríkin 2 5 Sovétrikin 2 Pólland Þýzkaland Japan Ástralía Éngland Ungv.land 0 Bandarikin hafa því ið 10 verðlaun, Rússar 4, og Pólverjar 3. Stig þjóðanna: Bandaríkin Sovétríkin Japan PóUand Þýzkaland England Ástralía Ungverjaland Holland Kanada Tékkóslóvakía Frakkland Italía Tokyo, 13. okt. (NTB) Undanrásir voru háðar í nokkr- um greinum í dag og í þeim öllum náðist frábær árangur og Olympíu met voru sett. í 100 m. baksundi kvenna fóru bæði fram undanrásir og undanúr- slit og olympíumetið var bætt fjór- um sinnum, en í undanúrslitunum náði Virginia Duenkel, USA, 1:08,3 mín., sem er gildandi met fyrir úrslitin, sem fara fram á morgun. Eftirtaldar dömur komust í úrslit: Virginia Duenkel, Cathy Ferguson og Nina Harmar, allar USA, Christine Charon, Frakk- landi, Norfolk og Ludgrove, Eng- landi, Tanaka, Japan og Eilenn, Kanada. 4x100 m. skriðsund er ný grein á Olympíuleikum og undanrásir 'fóru fram í dag. Eftirtaldar átta þjóðir komast í úrslit, sem fram Framh á bls. 4 Pólverji sigraði í lyftingum - léttv. ÞAÐ var hörð keþpni í léttvikt lyftinganna milli hins 29 ára gamla pólska kennara, Baszanow- ski og Rússans Kaplunew. Báðir lyftu þeir 432,5 kg., sem er bæði nýtt heimsmet og olympiumet, en Pólverjinn hlaut gullið, þar sem hann var 35 grömmum, léttari en Rússinn! LYFTINGAR — Veltivigt: W, Ba-szanovski, PoII., 432,5 kg. (Heimsmet og Olympíumet). Vladimir Kalunov, Sovét, 432,5 kg-. (Heimsm. og Olympíumet). Marían Zielinski, Póll., 420,0 kg. Anthony M. Gercy, USA, 412,5 kg. ' !; Zdenek Otahal, tékk., 400,0 kg. Hiröshi Vamazaki, Japan, : 397,5 ksr. .....,J' , Bandaríkjamenn hlutu öll verðlaun í 200 m. baksundi I 10 14. október 2964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.