Alþýðublaðið - 17.10.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1964, Blaðsíða 3
MOSKVU, 16. október (NTB-Reuter). — Margir helztu ráSu- nautar Nikita Krústjovs. þar á meffal tengdasonur hans, hafa veriff leystir frá störfum, ogr gúffar heimildir í Moskvu herma, aff Krústjov hafi veriff sakaffur um aff hafa ýtt undir persónudýrkun á sjálfum Sér. Sovézkir embættismenn hafa stafffest, aff tengdasonur Krústjovs, Alexei Adsjúbei, sé ekki lengur ritstjóri stjórnarmálgagnSins „Iz- vestia“, og aff yfirmaffur útvarps- og sjónvarpsnefndarinnar, Mik- liail Kharlamov, hafi einnig veríff vikiff úr embætti. Affrar öruggar heimildir herma, aff yfirritstjóra flokksmálgagns- ins „Pravda“, Pavel Satjukov, verði vikiff úr starfi, þegar hann kem- ur aftur til Moskvu um helgina úr heimsókn sinni til Parísar. Þeir staðfestu einnig, að þrír persónulegir ráðunautar Krústjovs hefðu veriff reknir. Þeir eru: Oleg Trojanovsky, sem var einkaritari Krústjovs og, aff því er sagt er, nánasti ráffunautur hans um banda rísk málefni; yfirmaffur einkarannsóknarskrifstofu Krústjovs, Vladim ir Lebedev, og landbúnaffarsérfræffingurinn Alexander Sjuisky. Sérfræðingur í kommúnisma sem sæti á í miðstjórn flokksins, Vladimir Stepanov, liefur tekið við starfi ritstjóra „Pravda“. Góffar heimildir herma, aff Krústjov sé sakaður xun aff halda illa á í deilunni viff Kínverja og samskiptum viff erlenda kommún istaflokka. Einnig er sagt aff stefna hans í landbúnaffarmálum liafi veriff gagnrýnd. Sagt er, aff Krústjov hafi beð ið' ósigur í atkvæffagreiðslu í miff stjórninni, og að miðstjórnin hafi síður en svo verið á einu máli um aff leysa liann frá störfum. Krúsbiov mun hafa varizt í lengstu lög og sagrt er, aff hann hyggist leggja fram skriflega yfu- lýsingu. „Pravda“ mun sennilega birta nokkrar hinna pólitísku ásak anna gegn Krústjov eftir nokkra daga. Vinarkveðja frá Peklng? MOSKVU, 16. okt. (NTB-Reuter) Heillaóskaskeyti Kínverja til liinna nýju leiðtoga Sovétríkjanna er í Moskvu talið mjög jákvætt viðbragð við breytingunum í for- ýstu Sovétríkjanna, kveðja Kín- verja er sögð óvenju vingjarnleg pg benda til þess, að Kínverjar hafi vitað fyrirfram, að Krústjov yrði vikið frá. í skeytinu eru hlýlegar kveðjur til nýju leiðtoganna. Sagt er, að kommúnistaflokkar Sovétríkjanna og Kína standi saman á grundvelli marxismans-leninismans og hinnar alþjóðlegu öreigastéttar. Þetta er athyglisverð breyting fef skeytið er borið saman við hin- hörðu orð Kínverja um foringjana í Kreml síðustu mánuði. Opinberar heimildir herma, að sennilega verði fleiri nánum sam starfsmönnum Krústjovs vikið úr embætti. Almennt er talið, að hlutverk Krústjovs í deilum Rússa og Kínverja hafi a.m.k. átt ein- hvern þátt í afsögn hans. Bolla- lagt er, hvort valdaskiptin kunni að standa í sambandi við sovézka tilraun til að koma á einhvers konar „vopnahléi11 við Peking- stjórnina. Sovézkir embættismenn lögðu á herzlu á það við vestræna frétta- menn í kvöld, að utanríkisstefna Rússa yrði óbreytt. Vænta mætti breytinga í efnahagsskipulagi og stjórn iðnaðarmála. Þeir stað- festu, að Krústjov væri í Moskvu og „hvíldist". Við starfi Kharlamovs tekur Nikolai Mesjatsev, yfirmaður þeirrar skrifstofu kommúnista- flokksins sem fer með mál, er varða samskipti við kommúnista- Framh. i 13. sfffn. Frá Kákasus til Kreml SAMKVÆMT ýmsum lieimildum var atburðarrásin þar til Krústjov baffst lausnar sem hér segir: Hinn 30. september fór Krústjov í orlof til Kákasus. Sovézku geimförunum skotið út í geim á mánudag, og Krústjov talaði Viff þá. Á þriffjudagsmorguu tók hann á móti vísindamálaráðherra Frakka, Gaston Palewski, í Gagra viff Svartahaf. Sovézki forsætisráðherrann gaf ekki í skyn, að hann ætti við erfiðleika að stríða. ^ Krústjov hélt flugleiðis til Moskvu strax aff loknum fundinum meff Palewski á þriðjudagskvöld. Seinna um kvöldiff hélt forsætisnefnd flokksins fund og felldi Krústjov í atkvæðagreiffslu. Sumar fregnir herma, aff Krústjov hafi einn greitt atkvæði á móti.' Á miffvikudag var Krústjov viffstaddur fund í miffstjórninni, er Mikhail Suslov hélt aðalræðuna gegn honum. Krústjov og fjöldi stuðningsmanna Iians voru felldir í atkvæffagreiffslu. HVAÐ NÚ? Engin stríðshætta í bráð, segir LBJ Washington, 16. október (NTB . Reuter) JOHNSON forseti sagffi í dag, aff athuganir Bandaríkjamanna staff- festu, að Kínverjar hefffu sprengt kraftlitla kjarnorkusprengju í Vestur-Kína um sjöleytiff í morg- un. Forsetinn sagffi þetta í óvæntri sjónvarpssendingu frá Hvíta hús- inu aff loknum viffræffum við helztu ráffunauta sína um breyt- ingarnar í Sovétríkjunum. Forsetinn kvaðst liafa rætt við Dobrynin, sendiherra Rússa, sem hefði afhent sér boðskap soVét- stjórnarinnar. Þar segir, að Rúss- ar muni halda áfram að leita eftir leiðum, sem leitt geti til öruggari friðar, sagði Johnson. Hann kvaðst hafa látið í ljós ánægju með þessa fullvissun. Hann kvaðst hafa sagt, að sov- ézka stjórnin og allar aðrar stjórn- ir gætu reitt sig á vilja Banda- ríkjanna til að standa fast við þann ásetning sinn, að vinna í þágu heimsfriðar og skilnings þjóða á milli. Um kjarnorkusprengingu Kín- verja sagði forsetinn, að Banda- ríkjamenn mundu halda áfram til- raunum sinum til að koma í veg fyrir geislavirkni i andrúmsloft- inu. Hann kvað sprengjuna engin áhrif hafa á þann vilja Bandaríkja manna að rétta bandamönnum sínum í Suðaustur-Asíu hjálpar- hönd ef þau yrðu fyrir kínverskri árás og Bandaríkin yrðu beðin um aðstoð. Forsetinn ákvað í dag að dvelj- ast ekki á búgarði sínum í Texas um helgina eins og ráðgert hafði verið, vegna mikilvægra atburða í alþjóðamálum. Hins vegar held- ur hann kosningaræður í Ohio í kvöld og snýr því næst aftur til Washington. Forsetinn kvað kjarnorku- sprengingu Kinverja lýsa stefnu, sem væri ekki í þágu friðarins. Engin ástæða væri til að ætla, að sprengingin liefði stríðshættu í för með sér í bráð. Hann sagði, að Bandaríkjamenn hefðu búizt við sprengingunni og gert ráð fyrir þessum möguleika x áætlunum sínum. Ekki mætti of- meta hernaðarmikilvægi spreng- ingarinnar. Mörg ár nrundu líða þar til Kínverjar ættu tæki til að skjóta kjarnorkusprengju. Þegar þeir gætu það hefðu varnir hins frjálsa heims eflst stýrum. Hann sagði, að hér væri um mikinn harmleik fyrir kínversku þjóðina að ræða. Kínverjar not- uðu takmarkaðan efnahag sinn til Framhald á síffu 4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. október 1964 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.