Alþýðublaðið - 17.10.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.10.1964, Blaðsíða 11
Karlmenn eru mitt helzta áhugamál segir OL-meistari í 100 m. hl.kv. Tokyo, 16. okt. (NTB) WYOMIA TUYS, Bandaríkjunum, liafði svipaða yfirburði í 100 m. hlaupi kvenna í dag og landi henn ar Bob Hayes í 100 m. hlaupi karla daginn áður. Hin 19 ára gamla blökkustúlka hleypur mjög fallega og ekki ósvipað Wilmu Rudolph, sem var ósigrandi á Róm- arleikunum. Þrátt fyrir mótvind þegar úrslitahlaupið fór fram fékk Wyomia 11.4 sek., en næstu stúlk- ur hlupu á 11.6. í undanrásunum hljóp hún á 11,2 sek,, sem er see háskólann. Hún er sérstaklega falleg og vingjarnleg stúlka og ávalt í góðu skapi og til í grín. Að því leyti er hún einnig lík hinni frægu og margumtöluðu Wilmu. Fyrir nokkru var Wyomia spurð hvað væri hennar helzta áhuga- mál — Karlmenn, svaraði olymp- íumeistarinn brosandi! í dag virtist það einnig vera áhugamál hennar að safna olympíuverðlaunum og ekki ér ótrúlegt, áð þau verði fleiri. Wyomia ljómaði af gleði yfir sigrinum og vann hugi allra með glæsilegum persónuleika og velvilja. Úrslit Wyomia Tuys, USA, 11.4 Edith McGuire, USA, 11.6 E\va Klobukowska, Póll. 11.6 Marilyn White, USA, 11.6 Miguelina Cobian, Kúbu, 11.7 Marilyn Black, Ástralíu, 11.7 nkvenaae5 Wyomia Tuys, USA. heimsmetsjöfnun og olympíumet, en í undanúrslitum var tíminn 11.3 sek. Wyomia á heima í Griffin, Ge- ©rgiu og er nemandi við Tennes- Reykjavíkurmót í handbolta í kvöld Joszef Schmidt er enn langbeztur í þrístökki. Schmidt er ósigr- andi í þrístökki Tokyo, 16. okt. (NTB) ÞAÐ var lengi vafasamt, hvort Jozsef Schmidt Póllandi, heims- methafi í þrístökki gæti tekið þátt í Olympíuleikunum vegna meiðsla. Svo fór þó að lokum að hann fór Bandaríkjamenn settu þrjú heimsmet í sundi Tokyo, 16. okt. (NTB) HEIMíjMETIN eru stöðugt bætt í sundkeppninni í Tokyo, en þar eru Bandaríkjamenn eingöngu að verki. Þeir hlutu gullverðlaun í þeim tveim greinum, sem keppt var í í dag og settu þrjú heimsmet. Sharon Stouder sigraði í 100 m. flugsundi á nýju heimsmeti, 1.04.7 mín. Ada Kok, Hollandi, sem átti heimsmetið, varð að sætta sig við annað sætið. Cathy Ellis hlaut bronz, en finnska stúlkan Pyrho- nen varð fjórða. Bandaríska sveitin sigraði ör- Ugglega í 4x100 m. fjórsundi karla á nýju heimsmeti, 3.58.4 mín. 1.5 sek. betri tími en gamla metið. Thompson, sem synti baksunds- sprettinn í sveit USA bætti heims metið úr 1 mín. í 59.6 sek. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til að synda vegalengdina á betri tíma en mínútu. Urslit: Sharon Stouder, USA, 1.04.7 mín. (heimsmet) Ada Kok, Holl. 1.05.6 K. Ellis, USA, 1.06.0 E. Pyrhonen, Finnl. 1.07,3 Donna de Varona, USA, 1.08.0 Heike Hustede, Þýzkal. 1.08.5 Úrslit: USA, 3.58.4 mín. (heimsmet) Þýzkaland 4.01.5 Ástralía 4.02.3 Sovétríkin 4.04.2 Japan 4.06.6 Ungverjaland 4.08.5 REYKJAVIKURMOT í handknatt- leik hefst að Hálogalandi kl. 20.15 í kvöld, en mótinu lýkur 6. des- ember nk. Eftirtaldir leikir fara fram í kvöld og annað kvöld. Laugardagur 17. okt. kl. 20.15 Meistarafl. karla Þróttur—ÍR Meistarafl. karla Ármann—Vík. Meistarafl. karla KR—Valur Ármann sér um mótið. Sunnudagur 18. okt. ki. 20.15 Meistarafl. kvenna Fram—Valur Meistarafl. kvenna Ármann—Vík. 2. fl. karla A-a Armann—Fram 2. fl. karla A-a KR—Valur 2. fl. karla A-b Víkingur—ÍR Víkingur sér um mótið. 7 félög senda 37 flokka til keppni auk B-liða og 4. flokks. Síðar mun tekin ákvörðun um B- mót og 4. flokksmót. Ætla má að þátttakendur verði 420, auk B-liða. Þátttaka er þannig: Mfl. karla 7 iið, 1. fl. karla 7 lið, 2. fl. karla 7 lið, 3. fl. karla 51ið. Mfl. kvenna 4 iið og 2. fl. kvenna 5 lið. ENNÞÁ á Helsingfors metið í þátt- tökufjölda í Olympíuleikum. Þær tölur, sem gefnar hafa verið upp um þátttökufjölda í Tokyo hafa allar verið of háar. Keppendur og Ieiðtogar eru alls 7070. Keppenduor eru alls 5541 talsins, í Róm voru þeir 5396, en í Helsingfors 5867 Af þessum þátttakendum er» 4822 karlar og 719 konur. WWHMMWWWWmWWWWWMWWWWWWWm VERÐLAUN Búlgaría Rúmenía Tyrkland Holland Tékkóslóv. tií Tokyo og meira en það, hann kom, sá og sigraði. Það er enginn vafi á því, að Schmidt er bezti þrí stökkvari, sem hefur komið í heim- inum til þessa. Schmidt tók forystu í annari umferð, 16.65 m. og í síðustu um- ferð bætti hann olympíumet sitt frá Róm um fjóra sentimetra, stökk 16.85 m. Schmidt er nú 29 ára gamall. Annar varð Rússinn Fedosjev, sem um tíma átti heimsmet og Kravtsjenko, Sovét, hlaut bronz- verðlaun. Kreer tókst ekki að komast í aðalkeppnina. Það kom mjög á óvart. Úrslit: Joszef Schmidt, Póll. 16.85 (OL-met) Oleg Fedosjev, Sovét, 16.58 m. Viktor Kravtsjenko, Sovét 16.57 Fredrich'Alsop, Engl. 16.46 m. Sorban Ciochina, Rúmeníu, 16.23 Manfrtd Hinze, Þýzkal. 16.15. m. Tokyo, 16. okt. (NTB) Skipting verðlauna á Ol- ympíuleikunum er þessi eftir keppnina í dag: gull silfur þronz Bandaríkin 19 11 12 Sovétríkin 9 7 11 Japan 403 Ungv.land 3 4 2 Pólland 3 2 3 Þýzkaland 2 9 3 England 2 3 0 Ástralía 2 2 4 Kanada Danmörk Finnland Belgía Nýja-Sjáland 1 Frakkland 0 ítalía 0 Kúba 0 Kórea 0 Túnis 0 íran 0 Kenya 0 Svíþjóð Sviss Keppt var alls til úrslita í ellefu greinum í Tokyo í dag. Bandaríkjamenn hlutu 4 gull verðlaun, Rússar 2, Ungverj- ar, Pólverjar, Rúmenar, Belgíumenn og Ný-sjálend- ingar 1 hver. i ■ & miWWtWWWWMWWWMWWWWMWWWWtWWi'W S CHOLLANDER OG VARONA Undanrásir kvenna náði Parker, Englandt beztum tíma, 52,7 sek., sem er nýtt Olympíumet. Undanrásir fóru fram i 5000 m. hlaupi í dag. Mjög góður tími náð- ust ekki í úrslit og ekki helduí Daninn Dam. Norðmaðurinn Hel- land, setti norskt met, 13.52.4 mín. Undanrásir fóru fram í 200 m, hlaupi karla og þar náði Drayton. USA, beztum tíma, 20.7 sek. Sharon Stouder, USA setti glæsUegt heimsmet í 100 m. fjórsundi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. október 1964 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.