Alþýðublaðið - 17.10.1964, Blaðsíða 14
Ástæðan til þess, að börn
in eru svo lengi að fiækjast
úti á kvöldin er einfaldlega
sú, að þau eru hrædd að vera
ein heima . . .
Listasafn Einars Jónssonar er
opiB é sunnudögum og miöviku-
dögum kl. 1.30 • 3.30.
Minningarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfsson-
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22.
Börnum og unglingum innan 16
ára er óheimill aðgangur að dans-
veitinga- og sölustöðum eftir kl.
20.
&meríska bókasafnið
— i BændahölUnni vlfl Haga-
torg oplð alla virka daga nema
langardaga frá kl. 10-12 og 13-18.
Strælisvagnaleiðlr nr. 24,1,16, og
17.
BÓKASAFN Dagsbrúnar verð-
ur opnaff í nýjum húsakynnum aff
Lindargötu 4, efstu hæff, laugar-
daginn 17. okt. kl. 4 eftir hádegi.
Frá Ráðleggingarstöðinni, Lind
argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir
tn eru til viðtals um fjölskyldu-
áætlanir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kl. 4-5 e.h.
MijnnlngajrspjðlA Sjálísbjargar
fást á eftirtöldum stöðum: í Rvlk.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22.
Reykjavíknr Apótefk AusturstrætL
Holts Apótek, LangholtsvegL
Hverfisgötu 13b, HafnarfirBi. Simi
•0433
TÓNSNILLINGUR nokkurt lenti í bifreiðaslysi,
en komst til allrar hamingju lífs af. Lögreglu-
þjónn kom til hans og spurffi hann hvort hann
hefði tekið cft«. númerinu á bíinum.
— Nei, því miður, svaraði hann — en mótor-
ínn gekk í Es-dúr, ef þaff gæti nokkuð leiðbeint
yður.
Úr vísnabókinni
MORGUNN.
Hressist fjólan hýr á ný
hrelld af njólu völdum,
Grund og hólar glitra í
gylltum sólaröldum.
Ólína Jónsdóttir.
Laugardagur 17. október
12.00 Iíádegisútv'arp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —.
Tilkynningar),
19.30 Fréttir.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson).
Tónleikar — Samtalsþættir — Talað um
veðrið (15.00 Fréttir).
16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir
fjörug lög (16.30 Veðurfregnir).
17.00 Fréttir.
17.05 Þetta vil ég heyra: Helga Magnúsdóttir kenn
ari velur sér hljómplötur.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 „Úr fjórum hormun heims“:
Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika
lög frá ýmsum löndum.
20.15 „Happasælt hneyksli", smásaga eftir Sigurð
Einarsson. Höfundur flytur.
20.45 Fyrir löngu og langt í burtu: Máni Sigur-
jónsson kynnir hljómplotur.
21.30 Leikrit: „Hafið þið ekki séð hana Ingeborg?"
Útvarpsleikrit eftir Svein Bergsveinsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og ieikendur:
Úlfur................. Róbert Arnfinnsson
Ingeborg.................Helga Bachmann
Tímóteus ............... Rúrik Haraldsson
Vélameistarinn.............Valur Gíslason
Barþjónninn .......Erlingur Gíslasor.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dansiög.
24.00 Dagskrárlok,
nrú
CDQ
□□Q
fr~n
-oÆX
Torrek.
Foringinn Krúsjeff er fallinn
og farinn sinn veg.
Slík örlög teljum vér alllir
hreint ægileg.
Og eins er vor tunga og Egils
til oröa treg.
Vár grátum meö ööru auganu
Einar og ég.
Kankvís.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Hinn 10. október voru gefin sam
an í Kristskirkju ungfrú Sjöfn Jón
mundsdóttir og David C. Black.
Heimili þeirra verður í New Jers
ey í Bandaríkjunum. (Studio Guð
mundar).
Laugardaginn 10. okt. voru gef
in saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni af séra Jóni Auðuns ungfrú
Jónína Helgadóttir og Helgi Ing-
ólfsson, Bergstaðastræti 26.
(Studio Guðmundar)
Austan kaldi, skýjað. í grær Var suðaustan
gola og smáskúrir sunnanlands, en bjart og stillt
veður annars staðar á landinu. í Reykjavík var
logn og hiti 6 stig ...
14 17. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ