Alþýðublaðið - 10.12.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 10.12.1964, Page 1
Enn er mokveiði á Austfjarðamiðum 44. árg. — Fimmtudagur 10- desember 1964 — 274. tbl. 29 bátar fengu tunnur í fyrrinótt Reykjavík 9. des. GO. ENN var mokveiði á Austfjarð- armiðum í nótt. 29 bátar fengr* nærri 30.000 tunnur og útlit ep fyrir mikla veiði næstu nótt. Afli einstakra skipa er sem hér segir; Óskar Halldórsson 1450 mál, ÞórS ur Jónasson 1300, Sigurvon 1459, Siglfirðingur 1500, Guðbjörg 1149, Elliði 1000, Ögri 1000, Ásbjörn 1100, Guðrún Jónsdóttir 900, Sig- fús Bergmann 1000, Hilmir 609, Pétur Sigurðsson 1000, Stjarnan 750, Þorbjörn II 900, Margréi 1200, Akurey 1550, Arnar 900, Si* urpáll 1100, Auðunn 500, HrafB. Sveinbjarnarson II 850, FreyfaxS 1000, Snæfugl 1400, Kristján Val- geir 800, Helgi Flóventsson 800, Reykjanes 900, Akraborg 1409, Haraldur 850, Báran 950 og Sútan 1000 mál. Engin síldveiði v,ar í Faxaíióa eða undir Jökli í nótt fremur en endranær. Sólrún leitar án árang urs og síldin, sem varð vart við Frainhald á 13. síðu. nær 30 þúsund ATHUGUN STORIDJU og TVEIR FULLTRÚAR stóriðjunefndar, þeir Jóhannes Nordal og Eiríkur Briem, eru farnir til Sviss til viðræðna við svissneska alúm- iníumhringinn. Munu l»eir eiga að kanna til þrautar, hvort og með livaða kjörum Svisslendingar geti hugsað sér að reisa alúminium- verksmiðju á íslandi, Er nauðsynlegt að vita, hvort sá möguleiki er fyrir hendi þegar umræður hefjast um næstu rafmagnsvirkjanlr, sem hlýtur að verða síðar á þessum vetrL Svokölluð stóriðjunefnd hefur I safnað upplýsingum um hlnar um árabil athugað þessi mál og I ýmsu leiðir, sem þjóðin getur val ið um, þegar ráðast þarf í naastit virkjunarframkvæmdir. Má það nú ekki dragazt lengur, ella kemur til rafmagnsskorts eftir 3 — 4 ár. Við tækar rannsóknir hafa verið gerð- ar á hugsanlegum virkjunarstöðum og mlklir útreikningar um hinar ýmsu leiðir, sem um er að velja. . Auk þeirra rannsókna, sem ís- lenzkir aðilar hafa gert, hefur unglingsstúlkur farast í Finnlandi Helsingfors, 9. des. (NTB). 25 ungar finnskar stúlkur á 15—25 ára og þrír hermenn biðu bana þeg’ar tveir bátar rákust á í höfn smábæjar ins Raumo á vestur-strönd Finn fands í gærkvöidL Slysið, sem er hið mesta sem um getur í Finnlandi frá stríðs lokurn^ vakti mikla sorg í bæn- um og fánar blöktu hvarvetna í hálfa stöng í dag. Fyrst í stað var ekki talið, að slysið hefði kostað svona mörg mannslíf, en anniað kom í ljós þegar é daginn leið. Æ fleiri foreldrar kornust að því að dætur þeirra hefðu verið um borð í bátunum sem fórust og væru í hópi þeirra sem væri saknað. Ungu stúlkurnar höfðu ætl- lað á dansleik í virki finnsku strandgæzílunnar á eynni Kims kajaskari, en þangað «r 20 mín. sigling. Herbátur átti að flytja þær þangað, en þegar hann var Framhald á 4. s$8u. HMMHMtMWVMVMMMMMHMHtHIMMIMtlMMMMMtmWMMMMMMWWHMMIiWHMMMW verið leitað til erlendra sérfræð- inga á ýmsum sviðum. Þá hefur verið rætt ítarlega við Alþjóða- bankann um hugsanlegar lánveit- ingar til raforkuframkvæmda hér á landi, og mun bankinn að vand- lega athuguðu.máli hafa tekið í þær fyrirspumir. Þeir möguletkar, sem rannsakað ir hafa verið, munu vera annars vegar virk'mi T’iórcár við Búrfell og hins vegar virkjun Dettifoss. Þá hefur veríð afhueuð afkoma slíkr ar stórvirkjunar með alúminíum- verksmiðiu og án slíkrar verk- smiðju, og með verksmiðju á Suð urlandi eða verksmiðju á Norður- landi. Munu koma til t'als staðir annaS hvort snnnan við fjörð eða vj« Eviafjörð. Loks liafa verið kannaÁar aðrar smærri virkjanir án alúminíumverk- smiðju. Ríkisst.iórnin hefur nýlega sent alþingismönnum ítarlegar upplýs- ingar um öll þessi mál, þar sem búast má við miklum umræðum um þau mnan f'okkanna og á mennum vettvangi næstu mánuöi. komið' fyrir á Austurvelli, eins og venja er til. Tréð er eins og kunnugt er gjöf fró Oslóarborg til Reykjavíkor — og verður væntanleg* 1 kveikt á því áður en langt um líður. (Mynd: JVL JÓLASVEINARNIR eru komnír til bæjarins. Glugga gægir og Gáttaþefur skemmta í Vesturveri á sunnudögum og í Liverpool við Laugaveg hefur stór og myndarlegur jólasveinn að- setur sitt dag hvern. Hann er að sjáifsögðu jafnan um- kringdur hóp af krökkum, sem skoða hann í krók og kring og leggja fyiir hann óteljandi spurningar.... Þótt upptekin væru, gáfu börnin sér þó tíma til að líta við um leið og myndin var tekin. (Mynd: JV)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.