Alþýðublaðið - 10.12.1964, Side 4

Alþýðublaðið - 10.12.1964, Side 4
i Reykjavík, 9. des. EG. VEGAÁÆTLUN Halldór E. Sigurðsson (F) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár X sameinuðu þingi og spurði sam ■göngumálaráðlierra hvað ylli því iað vegaáætlun hefði enn ekki ver- ið lögð fram. • Ingólfur Jónsson samgöngu- tnálaráðherra (S), kvaðst yonast til, að tillögu um vegaáætlun yrði dreift í þinginu í morgun, en hún væri mikil að vöxtum og hefði t>ví undirbúningur hennar tekið tneiri tíma en búizt hafði verið við ©g sömuleiðis hefði tekið allangan íima að prenta tillöguna. að endurgreiða milljónir eða millj ónatugi, en slíkt gæti vissule{|i komið sér illa, þó einkanlegá fyrir veðdeild Landsbankans og veð- deild landbúnaðarins, sem lánuðu meginið af því fé sem innheimt- ist fyrir þennan skatt til íbúða- bygginga. Eysteinn Jónsson (F) og Lúð- vík Jósefsson (K) töldu, að ganga hefði átt harðar eftir að innheimta skattinn( en endurgreiða þá, ef hann yrði dæmdur ólöglegur á hátt. Lúðvik benti á að sú bið sem orðið hefur á innheimtu jafngilti lækkun skattsins fyrir þá sem eiga að greiða hann. 5TÓREIGNARSKATTUK: Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra (S) svaraði í dag fyrir- epurn frá Halldóri E. Sigurðssyni >(F) um stóreignaskatt. Fyrirspurn in var í þrem liðum. og gaf fjár- »iálaráðherra svör við hverjum tivirra fyrir sig. Hann ságði, 'að ifi þessu ári liefðu verið innheimt >ar rúmlega 415 þúsund krónur !af stóreignaskattinum^ en óinn- ííieimtar væru nú tæplega 25,5 tnilljónir og kvaðst fjármálaráð- Iierra búast við að innheimtu r.kattsins mundi ljúka á næsta ári t>ó væri ekki hægt að slá því al- Veg föstu. ’ Halldór Sigurðsson (F) sagði, 'að 'auðsæilega væri beitt öðrum inn- Iieimtuaðgerðum við þá, sem greiddu stóreignaskatt, en gagn- Vart hinum almenna skattborg- ara. I>ar fyrirfyndist ekki linkind <ða bjðlund. Gunnar Thoroddsen (S) kvaðst li.afa gefið Alþingi yfirlit um íivernig þetta mál stæði síðast- liðið vor og væri því undarlegt að þessi fyrirspurn skyldi koma fram núna. Ráðherra benti á, að /Skatturinn heíði upphaflega Veynst nema 136 6 milljónum, en ineð allmörgum Hæstaréttardóm- <um um að ýmis ákvæði hans sam- irimdust ekki stjórnarskrá hefði skatturinn ;smám saman verið lækkaður og næmi nú aðeins 65,8 (milljónum og enn .væri ekkí öll- um málarekstri vegna hans lokið. í'essvegna hefði verið talið heppi legra að bíða.með skattheimtuna, en að hætta á að ríkissjóður þyrfti FJÁRAUKALOG: Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðher.ra, (S) mælti í dag fyrir fnimvarpi til fjáraukalaga, sem vísað var umræðulaust tjl 2. um- ræðu og fjárveitingarnefndar. VERÐTRYGGING SPARIFJÁR Jón Skaftason (F) mælti fyrir tillögu nokkurra Framsóknar- manna um Verðtryggingu spari fjár, í tillögunni er lagt til, að nefnd verði skipuð, sem géri til- lögur um verðtryggingu spari- fjár, að einliverju eð’a öllu leyti. Ólafur Björnsson (S) sagði, að liér væri um að ræða athyglisvert mál, sem Alþingi bæri iað taka jákvæða afstöðu til. Það væri ekki hægt að segja um þessa tillögu eins og flestar tillögur stjórnar- andstöðunnar í efnahagsmálum, að hún væri til þess eins ætluð að blekkja óþroskaða kjósendur. Ól- afur minnti á reynslu Finna í þess um efnum og sagði, að menn yrðu 'að gera sér ljóst, að þetta hefði í för með sér talsverða fram- kvæmdamöguleika. Lúðvík Jósefsson (K) taldi, að ekki bætti neitt um að flytja til- lögu sem þessa, fyrst og fremst yrði að gera fólki ljóst hver vand kvæði mundu á að framkvæma það sem tillagan gerði ráð fyrir. Verðtrygging væri engin lausn á verðbólguvandanum, sagði Lúð- vík, og ítrekaði að á því vanda- máli yrði að finna lausn með öðrum.ráðum. Einar Olgeirsson (K) tók að nokkru í sama streng og Lúð- vík, og fullyrti að kaupmáttur launa verkamanna liefði minnkað um 10% síðan 1945. Bjarni Benediktsson, forsætisráð herra, (S) sagði að þessar um- ræður hefðu á margan hátt ver- ið athyglisverðar, þar eð þær hefðu verið málefnalegri og skyn samlegri en venja væri um slík- 'ar umræður á Alþingi. Hann kvaðst oft hafa velt því fyrir sér lT)(ersvegna verðbólgua,ukningin væri örari liér en í öðrum löndum, þótt verð á innfluttum vörum hefði ekki lækkað. Ráðherra sagð ist einnig- hafa lagt þessa spurn- ingu fyrir ýmsa, en aldrei fengið viðunandi svör. Það væri kunn- ugt að álagning eða milliliðakostn aður væri lægri hér en í ýmsum nágrannalöndum. okkar, m.a. vegna þess að enn væru við lýði hér nokkur verðlagshöft. Ríkið tæki ekki meira til sín hér en í öðrum löndum Vestur-Evrópu, Framh. á bls. 13 | nú alveg uppseld Reykjavík, 9, des. ÁG. þau til gjafa, geta einnig feng- VERÐTRYGGÐU spariskír- ið þessi umslög. Ekki er vit- teinin (25 milljónir), sem boðin að um áframhald á þessari voru út 5. des. síðast liðinn, spariskírteina útgáfu, en heim- seldust upp í gær. Þó hefur ver- ildin til ríkisstjórnarinnar ið haldið eftir 1 milljón króna hljóðaði upp á 75 milljónir. mest í 500 króna bréfum, sem verða seld er nær dregur ,jól- Fyrra spariskírteinaútboðið (50 milljónir) hófst 21 nóv., og hm, ef einhverjir hefðu áhuga -seldust öll bréfin á einni viku. á að gefa þau í jólagjöf. hið síðara (25 milljónir) hófst i Þessúm bréfum munu fylgja svo 5. des., og eru nú bréfin sérstök gjafaumslög. Þeir sem -útseld fjórum dögum síðar. áður hafa keypt bréf og ætla sérstök gjafaumslög. Þeir sera dmímmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 12 ára fangelsi Framhald. af 16. síðu. falli undir 218. gr. hegningarlag- anna. þá þykir dóminum varhuga- vert 'að telja sannað, að andlegt áfall Þóreyjar eftir atburði þessa verði talið ákærðum til sakar á þann veg, að honum verði gerð refsing fyrir brot gegn 218. gr. hegningarlaganna, og er þá haft í huga, að ætla má, að það hafi fengið verulega á Þóreyju, að koma að vinkonu sinni særðri og blóðugri, svo sem lýst hefur verið. Ber því að sýkna ákærðan af á- kæru um brot gegn 218. £r. regn ingahlaganna, en með árás sinni á Þóreyju hefur hann brotið gegn 217. gr. þeirra laga. Samkvæmt því sem nú var greint, og með hliðsjón af 77. gr. 1. mgr. hegningarlaganna þykir refsing ákærðs hæfilega ákveð- in fangelsi í 12 ár: Ákærður hefur setið í gæzlu- varðhaldi síðan 13. maí eíðast- liðinri, eða samtals 210 daga. Sam kvæmt 73. grein hegningarlaganna ber þessi varðhaldsvisE að koma að fullu til frádráttar refsingu hans. Fébótakröfur hafa einnig verið hafðar upp í málinu. Ákærðan ber að dæma til 'að greiða allan kostnað sakarinnar. Þar með talin mássóknarlaun kr. 8000.00, er renni til rikissjóðs, og málsvarharlaun skipaðs verjanda síns, Arnar Clausen hæstarrétt- arlögmanns, kr. 8000.00. Dómur þessi er kveðinn upp af þremur sakadómurum eftir á- kvörðun yfirsakadómara og sam- kvæmt heimild í 3. mgr. 5. gr. !l. 82/1961 Dómsorð Ákærður Lárus Stefánsson sæti fangelsi 12 ár. Gæzluvarðhaldsvist ákærðs síð an 13. maí 1964 eða samtals í 210 daga, komi að fullu refsingu hans til frádráttar. Ákærður greiði 'allan kostnað sakarinnar, þar með talin máls- sóknarlaun til ríkissjóðs, kr. 8000 og málsvarnarlaun skipaðs verj- 'anda síns, Arnar Clausen hæsta- réttarlögmanns, kr. 8000. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. MokveiBi Framhald 'af síðu 1. suðaustur í hafi^ fannst ekki þeg ar til átti að taka í gærkvöldi. Það voru Eldborgin og Höfrungur III, sem fóru út að gæta að henni. Þeir voru annars á leiðinni aust- ur. Nú mun standa til að varðskip ið Ægir fari og leiti á svæðinu seinna í vikunni, þegar hann hef ur lokið verkefnum sínum við sjó rannsóknir. Að því er bezt verður vitað, eru ekki nema 10 — 12 bátar eftir við síldveiðar í Faxaflóa. Eru það eink um minni bátarnir, sem treysta sér ekki austur fyrir land og þar langt út í haf. Skipstjórarnir hafa rætt um það sín á milli að leita á grunnslóðum hér í flóanum og út af Reykjanesskaga, í Sandvík, Hraunsvík og svokölluðum Renn- um, en á þessum miðum fékkst oft á tíðum góður afli í lagnet hér áður fyrr, þó ekki á þessum árs tíma. Samkvæmt upplýsfngum Fiski- félagsins mun heildarsíldaraflinn þann 1. des. sl. hafa verið kominn upp í 500,000 tonn og hefur aldrei orðið svo mikill á heilu ári. MMMMMMMMMMMtMMMMI Spiiðkvöld á Akranesi SPILAKVÖLD verður í fé- lagsheimilinu Röst Akra- nesi, næstkomandi laugar- dagskvöld kl. 8.30. Félags- vist, kaffi og kvikmyndasýn- ing. itmwwwwwwwwwwwmM 25 fórust Farmhald af síðu 1. aðeins kominn (100 metra frá bryggju sigldi dráttarbáturinn „Raumo II‘ á hann. Mikil snjókoma var, og dimmt og slæmt skyggni þeg- 'ar slysið varð og ekkert bend- ir til þess ,að skipstjórinn á dráttarbátnum hafi gerzt sek- ur um ógætni. íbúarnir í Raumo kenna hinu vonda veðri um slysið. Skipstjórinn kviðst hafa reynt iað stanza en án árangurs. Alls voru 39 prúðbúnar stúlk ur í vélbátnum auk áhafnar þriggja manna, liðþjálfa, sem stjórnað hefur bátnum í tvö ár og tveggja 19 ára gamalla hermanna. Báturinn tekur 40 manns, þar með talin áhöfn. 14 stúlknanna var-bjargað. 13 kom uct um borð í dráttarbátinn og 'annan bát sem kom á vett- vang og ein synti í land. Flest ar fengu taugaáfall og voru á sjúkrahúsi í dag. Mörg lík fundust þegar á dag inn leið. Ógerningur var fyrir flestar stúlkurnar að bjarga sér. Ofsahræðsla greip um sig þegar áreksturinn varð. Slysið í Raumo hefur vakið þjóðarsorg í Finnlandi. Flagg- að var í hálfa stöng á öllum her stöðvum í dag. Urho Kekkonen forseti sendj aðstandpndum .stúlknanna í Raumo samúðar- skevti og finnska útvarnið gerði breytingar á dagskrá sinni. Útsendingum á léttri tón list var hætt og í þess stað leikin sorgarlög. Nýtt embætti Framliald. af 16. síðu. þannig að núverandi prófessors- embætti í lífeðlis- og lífefnafræði verði skipt í tvö embætti, eitt í líf- eðlisfræði og annað í lífefna- fræði, að því er segir í athuga- semdum við lagafrumvarpið. ÁSYALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 1 Hlíðahverfi. Herbergi í rlsi fylgir, með sér snyrtingu. Góð ur staður. 3ja herbergja ibúð i nýlegu sam býlishúsi 1 Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg íbúð í sam, býlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staður. 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Sjávarsýn. Allt sér. , Fullgerð stóríbúð í austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldbúsi og þvotta húsi á hæðinnl. Hitaveita. r FOKHELT etabýlishús á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher- bergi verða í húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt. Stærð: ca. 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM. 5 herbergja íbúð, ásamt Vz kjall- ara (tveggja herbergja íbúð) við Guðrúnargötu er til sölu. Hagstætt verð. Munlð að elgnasklptl eru att möguleg hjá okkur. Næg bilastæðl. BQabjónusta rlð kaunendur. 1 •'////".>* ///''*'> 'Af SfeGáES. Einangrunarsler Framleitt elnungis ftr ftrvala glerl. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega Skúlagötu 57 — Simi 23200. Korkiðjan h.f- 4 10. des. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.