Alþýðublaðið - 10.12.1964, Síða 14
Ef fólk væri ekki sýknt og
lieilagt að legrgja á sig mik-
ið erfið við að undirstrika
að það sé að segja sannleik-
ann þá mundi maður kannski
trúa því. . . .
T
2
lástasafn Einars Jónssonar er
jplO á sunnudögum og miöviku-
Iðgum kL 1.30 - 3.30.
WILSON
Framhald af 3. síðu
viðræðum hans við Johnson hefði
verið sameiginlegur vilji þeirrá til
að efla sameiginlega ábyrgð NATO
landanna í kjarnorkumálum á þann
veg, að kjarnorkuvopnum yrði-
ekki dreift.
Wilson sagði að það hefði verið
misskilningur að hann hefði tekið
skýlausa afstöðu í ræðu í Neðri
málstofunni gegn kjarnorkuflota
með biönduðum áhöfnum. Hann
hefði tekið afstöðu gegn öllum til-
lögum sem merktu að Bandaríkja
menn glötuðu neitunarvaldi sínu
í sambandi við beitingu kjarnorku
vopna.
. Laugardaginn 5. desember voru gefin saman í hjónaband af
séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju, Jóhanna M. Kristjáns-
dóttir og Bárður Halldórsson. Heimili þeirra er að Birkihvammi
17. Einnig Jóhanna M. Axelsdóttir og Kristján P. Ingimundarson.
Heimili þeirra er að Ránargötu 5. Og loks Guðbjörg Kristjánsdóttir
og Grétar Sveinsson. Heimili þeirra er að Víðihvammi 14,
(Studio Guðmundar, Garðastræti.)
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Svartastaðarkirkju í Norð
ur-Þingeyjarsýslu af séra Páli Þor
deifssyni ungfrú Anna Helgadótt
ir frá Leirhöfn og Barði Þórhalls
son, Kópaskeri. Heimili þeirra er
að Álfheimum 40.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
Fimmtudagur 10. desember
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — 7.30
Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. —.
9.00 Úfdráttur lír forustugreinum dagblað-
anna.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur,
Sigríður Hagalín,
14.40 „Vi.ð sem heima sitjum".
Margrét Bjarnason ræðir við Kristínu
Björnsdóttur hjá Sameinuðu Þjóðunum í
New York.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustenduma:
Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunn-
arsdóttir.
18.20 Veðurfregnir.
18.40 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Lög úr óperettunni „Stúlkan x Svartaskógi"
eftir Jessel. — Sari Barabas, Heinz Toppe
o. fl. syngja með kór og hljómsveit Berlín-
aróperunnar. Carl Michalski stj.
20.14 Erindaflokkurinn: Æska og menntun. Þáttur
heimilisins í menntun æskunnar. Frú Lára
Sigurbjörnsdóttir.
20.40 Raddir skálda:
Úr verkum Jóns Björnssonar.
Lesarar: Jón Aðils og Helga Baehmann,
Ingólfur Kristjánsson sér um þáttinn,
21.25 Tónleikar í útvarpssal:
Anja Thauer leikur á selló og Árni Krist-
jánsson á píanó.
22.00 Fréttir og veðurfregnir,
22.10 Kvöldsagan:
Úr endurminningum Friðriks Guðmundsson-
ar. XIII. Gils Guðmundsson les.
22.30 Harmonikuþáttur. Ásgeir Sverrisson.
22.00 Skákþáttur:
Guðmundur Arnlaugsson,
23.32 Dagskrárlok.
ÞaS virSist ekki neinn vandi sé
aS vekja upp drauga,
og sanna aS flísin sé ferlegt tré
í fjandmanns auga.
Ég kippi meS rótum upp hverju tré
og kveS niSur drauga.
— En bölvaSur heimurinn ber, aS ég sé
meS bjálka t auga.
Kankvís.
Víetnam
Framhaíd af 3. síðu
launsátri á herflokk sem flutti nýj-
ar birgðir,
Bardagarnir hófust fyrir dögun
á mánudag þegar fjölmennar
sveitir Víetcong-manna gerðu árás
á víggirta hæð skammt frá An Lao,
sem er 480 km. norðaustur af Sai-
gon. Jafnframt réðust aðrar sveit-
ir á bæinn sjálfan, sem er höfuð-
staður Binh Dinh-héraðs.
Hersveitir Víetcong réðust á
hæðina hjá AnLao snemma í
morgun. Vegna veðurs var ekki
hægt að veita Stjórnarhermönn-
urn vernd úr lofti. Víetcong-menn
náðu hæðinni, en seinna í dag var
liðsauki sendur til stjórnarher-
manna í þyrlum og var þá hæð-
inni aftur náð úr höndum upp-
reisnarmanna.
Suður-víetnamskar flugvélar og
bandarískar þyrlur hafa gert nokkr
ar árásir á ýmsar stöðvar Víetcong
og munu hafa valdið miklum eyði
leggingum og tjóni.
Hæð norðan AnLao er við dal,
sem liggur til markasvæða þeirra
þar sem fyrsta og annað stórfylk-
ið eru. Þessi dalur er mikilvæg
samgönguleið fyrir Víetcong-menn
sem herja frá f jallasvæðunum fyr-
ir ofan liéruðin Quang Ngai og
Binh Dinh. Búizt hefur verið all-
lengi við aukinni starfsemi Víet-
cong á þessum slóðum.
KOSYGIN
Framhald af síðu 3
staddur fundinn, er Rodion Malin
ovsky landvarnaráðherra, en orð-
rómur er um það í Moskvu, að
honum verði vikið úr embætti
meðan Æðsta ráðið situr á fundi.
Búizt ær við, að Æðsta ráðið sam-
þykki fleiri breytingar á stjórn-
inni á fundinum, sem stendur í
þrjá eða fjóra daga.
Eins og að undanförnu tökum
við á móti jólaglaóningi til blindra
sem við nmnum senda til hinna
blindu fyrir jólin.
Blindravinafélag íslands.
Ingólfsstræti 16.
31
Norðaustan gola, snjómugga. f gær var liæ,
viðri um land allt, sumstaðar snjómugga en bja
á stórum svæðum. í Reykjavík var logn, hiti u
frostmark, snjómugga öðru hverju.
Maður getur það sem
maður vill, sagði kallinn
en kellingin bætti sam-
stundis við: - Ef maður
vill það sem maöur get
ur......
.14
10. df iDSft — .'LPYBUbu