Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 4
burðum. Þeir sem komast
. ■ standandi alla leið, eru gaml-
ir Siglfirðingar, aðfluttir til
! Eyja. Fyrsti maðurinn sem
gekk var Þormóður Stefáns-
son, gamall skíðakappi frá
Siglufirði. Annars tekur þátt
í göngunni fólk allt frá 5 ára
aldri.
Týr gerði strax í upphafi.
ráðstafanir til að fá skíði frá
meginlandinu, en þau hafa
ekki komið enn þangað út. —
Mjög er óvenjulegt að snjór
sé svo mikill og langvinnur í
Vestmannaeyjum sem nú. Því
4 15. des. 1964 - ALÞÝOUBLAÐIÐ.
hafa Eyjaskeggjar ekki iðkað
skíðaíþrótt áður, svo vitað sé.
Þá mun það nokkur annmarki,
að menn verða að gæta vel að
ferðinni, til að lenda ekki út
af eyjunni, ef færi er gott.
Mikið og stórfallegt gos var
i Surti í nótt. Hraunið rennur
nú aðallega austur af eynni og
í gær sást þar mörg hundruð
metra langur hraunkambur
glóandi við sjávarmál.
Varðskipið Ægir liggur nú í
Vestmannaeyjahöfn, en hann,
mun eiga að huga að síldarmið-
um þeim, sem tveir Eyjabátar
urðu varir við langt suðaustur
í hafi. Bíður hann veðurs. — i
Gæftaleysi hefur verið að und-1
anförnu, en þegar gefur á sjó
fá línubátar sæmilegasta afla,
eða 4-6 tonn í róðri.
Vilja flugvöll . . .
Farmhald af síðu 1.
farj hríðversnandi með hverju ár-
inu sem líður.
Flugmenn munu hafa gengið á
fund flugmálastjóra og rætt við
hann þessi mál. Þá hafa þeir í
hyggju að efna til fundar innan
skammsþar sem þessi mál verði
i tekin til enn ítarlegri umræðu.
Því má bæta við, að fjárhags-
mál flugmála hér á íslandi hafa
I löngum verið erfið, og fé til nýs
flugvallar yrði vafalaust ekki auð-
fengið.
Fjárlögin
Framh. af 1. síðu.
nefndin stendur sameiginlega að,
fela í sér 48 milljón króiia hækk-
un á fjárlögunum og er meira en
helmingur þeirrar hækkunar til
skólamál'a. Áður var gert ráð fyrir
að greiðsluafgangur yrði um tíu
milljónir, en eins og nú er, yrði
38 milljón króna greiðsluhalli á
fjárlögunum. Jón sagði nefndina
ekki hafa gert tillögur um hvern-
ig aflað skyldi tekna til að mæta
þessu, en tillögur ríkisstjórnar-
innar um það og hvernig fara
ætti með niðurgreiðslur þær, sem
bætzt hafa við síðan í maí í fyrra,
mundu liggja fyrir við þriðju um-
ræðu fjárlagafrumvarpsins. Enn
fremur hefur fjárveitingarnefnd
frestað til þriðju umræðu tillögum
sínum um skiptingu á fé til nýrra
skólahúsa og skólastjórabústaða
og fjárveitingum til fyrirhleðslna.
Gat hann siðan helztu breyt-
inga sem nefndin leggur til að
gerðar verði. Tekjuliðir pósts og
síma hækka um 15 milljónir og
g.iaidaliðir um sömu upphæð. _
Tekjur og gjöid ÁTVR hækka
nokkuð. Nefndin leggur til að
veita eina milljón króna til hús-
gagna og áhaldakaupa fyrir geð-
yeikrahælið að Kleppi. Þá er lagt
tii að byggingarstyrkur til St.
Jósefsspítala í Reykjavík liækki
um eina milljón króna. Til end-
urbóta á dýpkunarskipinu Gretti
verður varið 1,5 milljónum. Fram-
lög tii byggingar barnaskóla og
skólastjórabústaða í smíðum
hækka um tæplega 11,5 milljónir,
framlög til byggingar gagnfræða-
skóla og héraðsskóla í smíðum
hækkar um 3,7 miiljónir. Framlag
til endurbóta á íbúðarhúsum á
prestssetrum hækkar um 1,5 millj.
Rekstrarkostnaður húsmæðra-
skóla í sveitum hækkar um 1,5
milljónir og byggingastyrkir til
sömu skóla hækka um 2,8 millj.
Þá er iánsheimild vegna aukning-
ar á liúsnæði ríkisspítalanna gerð
11 milljónir. Eru þá ótaldir fjöl-
margir smærri liðir sem nefnd-'
in varð ásátt um að brevta.
Halldór E. Sigurðsson gerði
grein fyrir breytingartillögum
Framsóknafmanna, sem fela í sér
samtals 220 milljón króna hækk-
un á frumvarpinu. Hóf Halldór
ræðu sína á kvörtunum um það,
hve fjárlög væru nú orðin liá,
og vitnaði til fyrri ára til sam-
anburðar og sagði m. a. að Iiækk
unin síðan 1960 vseri orðin 117%.
Verðbólga, eyðsla og skattheimta
sagði Halldór að einkenndu stjórn
arstefnuna. Gerði hann síðan
grein fyrir 220 milljóna útgjalda-
hækkun Framsóknarflokksins, en
Framsóknarmenn vilja hækka út-
gjöld til vegamála um 60 millj.,
til liafnarframkvæmda um 10
milljónir, og þá vilja þeir hækka
sérstök framlög til bænda um 10
milljónir og framlög tii raforku-
sjóðs um 15 milljónir. Er þá að-
eins fátt eitt talið. Halldór gagn-
rýndi árangurinn af sparnaðar-
ráðstöfunum og hagsýslustarf-
semi ríkisins, en láðist gjörsam-
lega að geta þess, hvar taka ættl
fé til að mæta þeim hækkunum,
sem Framsóknarmenn leggja til,
að lagðar verði á þjóðina.
Geir Gunnarsson (K) mælti fyr-
ir tillögum kommúnista, sem gera
ráð fyrir að felld verði niður hin
sérstöku íslenzku sendiráð á Norð-
urlöndunum, en í stað þeirra komi
eitt sendiráð. Tillögur kommúnista
gera ráð fyrir að framlög tii
vegamála og hafnarframkvæmda
hækki samtals um 44 milljónir,
en gera ráð fyrir lækkun á nokkr-
um liðum svo sem almannavörn-
um, kostnaði við samningagerð
við erlend ríki og þátttöku í al-
þjóðaráðstefnum. Tiliögurnar gera
einnig ráð fyrir 8 mllljón króna
hækkun framlags til togaranna og
þriggja milljón króna hækkun á
framlagi tii byggingarsjóðs verka-
manna.
BERKLAR
Framhald af síðu 1.
stakk sér niffur á Þórshöfn I sum-
ar. Hér var um aff fæffa unglinga
á aldrinum 13-14 ára.
Uálítill snjór er á Húsavík, en
fært í allar áttir. Færff er samt
aff þyngjast á vegum. Gæftir
hafa veriff allsæmilegar, en afll
fremur rýr.
Nokkrir þilfarsbátar og trillur
róa meff línu. í dag er ekki sjó*
veður.
KALT ER VIÐ KÓRBAK
Ævisaga bónda á þessari gerbyltingaröld íslcnzks land-
búnaðar er ærið forvitnileg. Guðmundur scgir hressi-
iega frá og af mikilii cinlægni og einurð, hvórt sem í
hlut á nánasta skyldfólk* hans, félagar hans á Islandi
og í Færcyjum, sóknarprcsturinn, sveitarhöfðinginn
eða yfirlæknir og hjúkrunarfólk á Vífilsstöðum. —
Sterkasti þátturinn er þó hugsjónabundin tryggð hans
við moidina og sveitiua.
Saga þessa íbókelska bónda mun seint gleymast.
•fc Sjálfsævisaéa Guðmundar J. Einarssonar Itóncta á Brjánslaek
Valt er veraldar gengið
Hér cr sögð saga Dalsættarinnar, einkum þó sona
þeirra Dalshjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonail
aldarfars- og þjóðlífslýsingum og sögnum, scm iifað
hafa á vörum fólksins, einkurn um rettföðurinn, —
Hákon ríka í Dal.
Elínhorg Lárusdóttir lilaut mikið lof fyrir bók sína
EIGI MÁ SKÖPUM RENNA, sem út kom á síðasta
ári, og enn mun hróður hennar vaxa af þessari bók.
7V Rlsmikil œtiarsaéa, - heillandl skáldveik nm korfnai- kynslóíSie
KYNLEGIR KVISTIR
ÆVAR KVARAN SEGIR FRÁ'
í bók þessari kynnumst við manni mcð ófreskigáfu, —
nirfli með kærleiksríkt hjarta, — konu, scm.er margra
manna maki, — íslenzkUm bónda í ævintýrum austur
í Indlandi, — hefnara hins íræga Grettis Ásmundar-
sonar austur í Miklagarði, — bænheitum berserkjum,
— merkisklerkum og klækjarefum.
Frá þessum kynlegu kvistum segir Ævar Kvara.11 með
hinum sérkennilega frásagnarstíl sínum, sem liingu er
þjóðkunnur. Þetta er bók þrungin óvenjulegum ævin-
týrum og dramatískri spennu.
■jír Islenzkir þættir úr ýmsum áttum o& frá ýmsum tímum •£?
SHUGC5JR
Fem pör
Framhald. af 16. síðu.