Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 11
Reykjavíkurmeistarar ÍR í körfuknattleik 1964, taliff frá vinstri: Haukur Hannes- son, Agnar Friffriksson, Birg- ir Jakobsson, Guffmundur Þorsteinsson, Þorsteinn Hall- grímsson fyrirliffi, Hólm- steinn Sigurffsson, Anton Bjarnason, Viffar Olafsson og Tómas Zoéga. — Á myndina vantar Skúla Jóhannsson. — (Ljósm. BjBj). bikarkeppninnar, en telja má næstum öruggt, að þeir sigri Col- legians í síðari leik félaganna nk. laugardag í Belfast. Franskir Framh. á bls. 13 Frá Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik: ÍR varð meistari bæði í karla og kvennaflokki FH vann Aimælismóti Þróttar iauk á föstudag, en þá fóru fram fjórir leikir. FH lék viff Reykjavíkur- meistara KR til úrslita og vann öruggan sigur, skoraffi 14 mörk gegn 9. Er greinilegt, aff FH hefur sjaldan effa aldrei veriff eins sterkt og nú. Verffur frófflegt aff sjá leik Hafnfirffinga og Fram í afmælismóti FH í kvöld. Leikir kvöldsins: Valur - Haukar 7:6 FH - Ármann 6:5 FH - Valur 12:7 FH . KR 14:9. Tékkneska landsliffiff í hand- knattleik lék tvo síffustu leiki sína í Norffurlandsförinni í lok síðustu viku. Þeir gerffu jafn- tefli viff Svía, 15-15, en töpuðu fyrir Dönum, 17-12. Krafan um alþjóða- samband áhugamanna er hlægileg, Helmut Kaeser, affalritari alþjóffaknattspyrnusambands. ins (FIFA), ræddi nýlega um þá kröfu alþjóða Olympíu- nefndarinnar, aff stofnaff verffi alþjóðasamband áhuga- manna. Kaeser álítur þessa kröfu beinlínis hlægilega. Eins og áffur hefur veriff skýrt frá, hefur IOK fariff fram á þaff viff FIFA, aff þaff athugi möguleika á stofnun áffurnefnds sambands, ann- ars verffi hætt viff olympíska knattspyrnu fyrir fullt og allt. — Helmut Kaese segir í viðtali viff „Tribune de La- usanne”: IOK veit ekki hvað þaff er aff tala um. Nefndin verffur aff fylgjast meff tím- anum og athuga, hvaff sé á- hugamennska og atvínnu- mennska. Sjáiff FIFA, meff á- lit sitt á hinum margumtöl- uffu hugtökum. Áffur en IOK heldur út á hinn hála ís, —- verffur nefndin aff athuga máliff frá grunni, en ég er hræddur um, aff þeir ágætu herrar treysti sér ekki til þess, segir Kaeser. fSLENZK MYNDLIST Hverjir eru þessir listamenn: Frá leik iR og KR í mfl. karla, ÍRingurinn er Agnar Friffriksson sem átti ðgætan leik á sunnud. flokki karla,, en KR hlaut sigur í 4. flokki karla, eftir harffa bar- 'áttu við ÍR. ★ FRÁBÆR LEIKUR ÍR. Mafgt áhorfenda var að Há- logalandi, þegar ÍR og KR léku til úrslita á meistaraflokki karla á Reykjavíkurmótinu í körfu- knattleik, enda var búizt við jöfn- um og skemmtilegum leik. En það fór á annan veg, að vísu skor- uðu KR-ingar fyrsta stigið úr víti, en síðan tóku ÍR-ingar leikinn al- í sínar hendur, þannig að eftir nokkrar mín- . ÍR-liðið lék mjög sterka vörn, „maður á mann”, sem KR virtist ekkert ráða við, fjölbreytni ÍR-inga í skotum, ásamt miklum hraða og flýti við að breyta vörn í sókn, braut KR algjörlega nið- ur, staðan í hléi var 40:18. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR. Segja má, að úrslit leiksins hafi verið ráðin eftir fyrri hálfleik, yfirburðir ÍR-inga voru það mikl- ir. Beztu menn ÍR-liðsins voru utan vallar töluverðan liluta síð- ari hálfleiks, en það virtist lítil áhrif hafa, bilið lengdist stöðugt, þó ekki eins og í fyrri hálfleik. Lokatölurnar voru 74:45. Hinir óvenjumörgu áhorfendur fengu ekki spennandi leik, en þeir sáu ágætan körfuknattleik á köfl- um, og eitt er víst, ÍR-liðið á áreið- anlega eftir að standa sig með prýði, þegar það mætir frönsku I meisturunum í 2. umferð Evrópu- Grímur Skúlason -f- Björn Grímsson + Guffmundur Guð- mundsson -f Mágnús. Einarsson -f Hjalti Þorsteinsson -f Jón Hallgrímsson + Haligrímur Jónsson + Ámundi Jónsson -f Magnús Einarsson + Sæmundur Hólm + Rafn Svarfdalín -f Ólafur Ólafsson + Þorsteinn Illugáson Hjálta- lín -f Þorsteinn Guðmundsson + Helgi Sigurðsson + Sig- urður Guðmundsson + Benedikt Gröndal + Jón Helga- son + Guðmundur Pálssoú + Sölvi Helgason + Skúli Skúlason + Arngrímur Gíslason -f Þórarinn Þorláksson + Einar Jónsson + Ásgrímur Jónsson + Jón Stefáns- son + Jóhannes Kjarval + Júlíana Sveinsdóttir + Guff- mundur Thoroddsen- + Kristín Jónsdóttir + Ríkarður Jónsson + Gunnlaugur Blönal + Finniu' Jónsson -f Nína Sæmundsson + Guðmundur Einarsson + Magnús Á. Árna- son + Jón Þorleifsson + Eyjólfur Eyfells + Brynjólfur 'Þ>órðarson + Eggert Laxdal + Ásgeir Bjarnþórsson + ÓI- afur Túbals. Þekkið þér ævi þeirra og list? Um alla þá og enn fleiri er fjallaff í hinni fögru myndskreyttu listasögu Björns Th. Björnssonar: ÍSLENZK MYNÐLIST Á 19. OG 20. ÖLD. Mesta og fegursta bók ársins. Fæst í öllum bókverzlunum og Listasafni A.S.Í., Laugavegi 18, Sími 19350. ÍR-INGAR urffu Reykjavíkur- meistarar í körfuknattleik karla 6. áriff í röff, en þeir .sigruðu KR meff miklum yfirburffiun í úr- slitaleik á sunnudagskvöld, skor- uffu 74 stig gegn 45, staffan I hléi var 40:18 ÍR í vil. En þaff var ekki affeins í meistaraflokki karla, sem tR hlaut ðigur í móti þessu, þeir tmnu alla flokka nema einn, en alls er keppt í sex flokkum. ÍR varff Reykjavíkurmeistari í kvennaflokki, sigraði í 1., 2. og 3. Þórólfur lék með Rangers og stóð sig mjög vel Þórólfur Beck lék fyrsta leik sinn meff Glasgoxv Rangers, — hinu nýja félagi sínu á laugar- daginn var. Rangers lék viff Dundee Utd. á heimavelli þeirra siðarnefndu og vann meff 3-1. Þórólfur átti mjög góffan leik og átti stóran þátt £ mörk- unum, þó aff hann ætti ekki síðustu spyrnuna í neinu þeirra. Skozku blöffin hrósa mjög leik hans og óhætt mun aff slá því föstu, aff hann er nú á hraffri leiff upp í knattspyrnu heiminum. Meff Dundee lék m. a. Svíinn Örjan Persson og hann fékk einnig góffa dóma. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. des. 1964 IJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.