Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 15
BAUMANN:
Ifjiill
— en ég hafði ekki hugmynd um
að hún tæki -þetta mjög nærri
sér.
— Hún gengur með bað í höfð
inu, að strákurinn missi vinnuna,
eða að hann verði að minnsta
kosti óvinnufær um tíma. Er það
rétt? Er hann mi-kið veikur?
— Það er ekki komið fullkom-
lega í ljós ennþá, sagði Ruth,
— hve alvarlegt betta er. Hún
hikaði við að segia honum, að
læknarnir óttuðust að hann
mundi aldrei verða heill heilsu
á ný, heldur verða lamaður, það
sem eftir væri ævi-nnar.
— Hvers vegna í fjandanum
horfði strákurinn 'ekki í kringum
sig? sagði Kevin reiðilega. — Að
ganga á miðium vecinnm og vera
að lesa landabréf! Það er ómögu
legt að gæta sín á þessum veg-
farendum, sem hvorki 1-íta til
hægri né vinstri.
— Þarna var afskanlega lítil
umferð, sagði R.uth. — Þetta var
eins konar aflpcgiari sagði liún.
1— Ég vil ekki hafa að Nona
sé að gera sér neinar áhyggjur
út af þessu, saeði Kevin á ný.
— Þegar maður er að byrja á
hjúkruninni, þá hefur maður oft
mun meiri samúð með sjúkling
unum en maðup ella mundi hafa.
Þetta mál snertir Nonu sérstak-
lega. Pilturinn ieigði sér herbergi
og bjó einn f því. Hann var ný-
búinn að gegna horskvldunni og
var búinn að fá starf. Fiölsk.vlda
hans er nvflutt til Kanada.
— Það var erábölvað. að liann
skyldi ekki hafa flutt þangað
með fólki sínu.
'— Hann ætlaði að flvt.ja vest-
ur, þegar hann værí búinn að
afla sér starfsrevnslu við verk-
fræðistörf hérna. svo hann ætti
auðveldara með að fá vinnu. þeg-
ar hann fivtur vestur. Ég er
-hrædd um að ekki sé hægt að
abyrgjast, 'að hann nai sér alveg
að fullu.
— Það verður vissnlpga óhoppi
legt fyrir okkur. ef lönreglan fer
að gera stórmál ú'- bpssu, sagði
Kevin. — Þá kemur nafn Nonu í
öllum blöðum og allt hvað eina,
Ég ætla að siá ti1 11---’ð ég get
gert í að halda hiöðunum frá
því að >,etta. Það
gæti einhver blaðamaðurinn vilj-
að slá udd máli som Pardews
fólkið væri viðriðið. Þeir eru óút
reiknanlecir. Hann tpvoði sig yfir
borðið og tók í hönd Ruthar. —
Mér þvkir leiðinlest að vera að
skemma stemminguna hjá okk-
ur með því að tala nm betta leið-
indamál. en ég er búinn að hafa
töluverðar áhvgsiur af þessu.
Ég trevsti því, að bú reynir að
gera þetta eins létt fvrir Nonu
og þú framast getur, vina mín.
Það er ef til vill hægt að setja
strákinn yfir á einhverja aðra
deild, eða jafnvel senda liann á
annan spítala. Ef að peningar
geta eitthvað hjálpað til við
þetta, þá er ekki annað en að
láta mig vita.
— Hvert orð, sem hann sagði,
særði hana djúpu sárj
— Auðvitað skipta peningar
hér ekki minnsta máli. Len Bell-
amy fær beztu aðhlynningu, sem
han getur fengið, en það verður
19
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurlield ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐHRHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
hyggjur út af þessu. Ég er viss
um að hún kynni þér engar þakk-
ir fyrir, ef hún vissi, að þú værir
að biðja mig um að fá hann
fluttan, til að létta henni þetta.
— Maður býst ekki við þökk-
um fyrir að reyna að vera vinur
vina sinna. Þetta hitti svo sann-
arlega í mark. Hann hafði reynst
henni sannur vinur, þegar hún
einmitt þurfi nauðsynlega á vin-
áttu og hjálp að halda. Og í
fyrsta skipti, sem hann bað hana
um að gera sér greiða, þá ætlaði
hún að bregðast honum.
— Ég skal sjá til hvað ég get
gert, sagði Ruth lágmælt.
— Ég vissi, að ég mætti
treysta þér. Viltu reyna að gera
þér sem bezt grein fyrir hvernig
málin standa og koma svo til
Woodleigh og borða með mér,
þegar þú mátt vera að? Ég býð
foreldrum Nonu líka, og svo get-
um við rætt málið í ró og næði.
— Já, við skulum segja það.
Hann minntist hvorki á Nonu
né Bellamy það sem eftir var
kvöldsins. Allt kvöldið var hann
tillitssamur og skemmtilegur, og
þegar hann lagði sig fram gat
hann laðað hvaða konu sem var
með þokka sínum og persónu-
töfrum, hugsaði Ruth með sér.
Hann hafði sent bílstjórann
heim, en ók henni sjálfur til
spltalans. Hann steig út og opn-
aði dyrnar, þegar komið var að
greinilega langt þar til verður
hægt að sjá fyrir endann á þessu.
Og jafnvel þótt bægt væri að
flytja hann . . . hún 'dró höndina
snöggt til sín. Það hefur alltaf
verið reynt að gera Nonu allt eins
auðvelt og mögulegt er, en þetta
er vandi, sem hún verður sjálf
að horfast í augu 'við til enda.
Viltu reyna að skilja það. Hún
hefur hækkað í áliti hjá mér
vegna þess að hún hefur haft á-
HMUWMlMMMtMMMWMMV
Ceres undírföt
og náttföt
eru vönduð og falleg í
snotrum gjafakössum
úr prjónasilki og nylon.
Sérlega sanngjarntverð.
- HOF -
Laugavegi 4.
Norskt Sfiietlands
prfénagarn í gjafa (Q> M .cí
kÖssum JV/1
Allt tiltekið í peysuna, * A/
garn, prjónar, uppskrift w
og hnappar. *
- HOF -
Laugavegi 4.
SÆNGUR
»•.
Endurnýjiim gömlu sænktmuir.
Seljum dún- og fiðurheld vsr.
NÝJA FfPURHSEÍNSUNIN
Hverflsgöta S7A. Siml 18738.
hú.si hennar, og tók svo báðar
hendiu- hennar og bar þær að
vörum sér. j
— Það er dásamlegt að ég
skuli hafa getað fundið þig aft-
ur. Þú verður að fara að heim-
sækja mig til Woodleigh. Láttu
mig ekki bíða lengi, Ruth . . .
— Ef einhver annar maður
hefði sagt þetta, hefði það bljóm;
að hlægilega, en Ruth fannst eklc
ert hlægilegt við þetta elns og
Kevin sagði það. Hann getur lát-í
ið mér líða eins og ég sé drottn-t
ing, hugsaði Ruth með sér.
— Góða nótt, hvislaði hún og
dró að sér hendurnar. Hún leit
augnablki yfjr að spítalanum áð.
ur en hún fór inn til sín. Ljósiii
þar minntu hana á, að raunveru-
lega átti hún aldrei frí, og hún
varð svolítið gröm innst inni.
Þetta kvöld með Kevin hafðl
komið einhverju róti á hana.
Hún hafði heitið því að láta ekk-
ert koma upp á miili sín og starfs
ins, en nú var hún búin að lofa
að heimsækja Kevin og borða
hjá honum og hún var meira að
segja farin að hlakka til að kynn-
ast vinum hans og lífi hans
nánar.
Hún var ekki með neina hugar
óra út af Kevin. Hann átti fullí
af vinum og kunningjum og hafðl
fjöldann allan af áhugamálum,
golf, tónlist, ferðalög, og svo
starf sitt. Að ógleymdri Nonu
auðvitað. Hann var aðsjálfsögðu
iboksturinn
mwmwmmmmwwmmmmm
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. des. 1964