Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 7
Ævisaga Kennedys
Thorolf Smith:
JOHN F. KENNEDY
Ævisaga.
Setberg. Reykjavík 1964.
SENNILEGA eru fáir eða
engir menn á íslandi jafnfróðir
um sögu Bandaríkjanna og Thor-
olf Smith. Raunar er hann haf-
sjór af fróðleik um alla stjórn-
málasögu síðari alda, en það ber
þó af, hversu vel hann hefur
kynnt sér ameríska sögu. Fyrir
fáum árum kom út eftir hann
bók um Abraham Lincoln. Hlaut
sú bók miklar vinsældir, enda var
hinn mesti fengur að henni. Þar
var dregin ógleymanleg mynd af
þeim mikla stjóirnmálaskörungi
©g hugsjónamanni.
Nú hefur Thorolf Smith dreg-
ið aðra mynd af amerískum
stjórnmálamanni, sem er miklu
nær okkur í tíma, John F. Kenn-
edy Bandaríkjaforseta, sem myrt-
ur var í fyrrahaust. Það morð
vakti slíkan harm um mestalla
heimsbyggðina, að þess munu fá
dæmi. í því sambandi skipti það
ekki miklu máli, hvaða afstöðu
menn tóku til stjórnmálastefnu
Bandaríkjanna. Hér á landi orti
^3]aisla
* • • • .
sg ' J
u
0P
re
**»
THOROLF SMITH
fólk úr öllum flokkum erfiljóð
eftir Kennedy, og hygg ég, að
aldrei fyrr hafi jafnmargir ís-
lendingar ort eftir útlendan mann.
Eg las einhvers staðar í útlendu
blaði, að Kína og Suður-Afríka
hefðu verið einu löndin, þar sem
valdamenn hörmuðu ekki fráfall
Kennedy, en fögnuðu því jafnvel,
en vera má, að þetta hafi verið
eitthvað orðum aukið.
Bók Thorolfs segir frá ætt og
uppvexti John F. Kennedys, af-
rekum hans í Kyrrahafsstyrjöld-
inni og stjómmálaferli. Auðvitað
er frásögnin af forsetastarfi hans
ýtarlegust, en fáir Bandaríkjafor-
setar munu hafa átt við jafn
mörg og erfið vandamál að etja
og hann, bæði innanlands og ut-
an. Inn á við átti hann í hörðum
deilum við auðhringa og ofstæk-
ismenn í kynþáttamálum, en hélt
þar sitt strik af fullri festu og
einurð, enda varð hann ekki vin-
sæll af þessum aðilum. Út á við
voru þó vandamálin enn alvar-
legra eðlis, og einu sinni að
minnsta kosti, haustið 1962, í
Kúbudeilunni, hékk heimsfriður-
inn og raunar örlög alls mann-
kyns á bláþræði, en ábyrgðartií-
finning amerískra og rússneskra
stjórnmálamanna varð í það sinn
vitfirringunni yfirsterkari, hvað
sem síðar kann að verða.
Þessi bók er bæði skemmtileg
aflestrar og stórfróðleg. Hér er
í hnotskurn yfirlit um heimsmál-
HVAÐ*
ÞORIR Sigurðsson veður-
fræðingur lærði hjá norsk-
um, bæði að spá um veður
og ejnnig að segja á spilin.
Spámannshæfileika hans
skulum við láta liggja milii
hluta, en bridgekunnátla
hefur hahn sýnt og sannað,
eins og hún getur verið bezt
héí á landi. í Noregi spil-
aði Þórir löngum með beztu
mönnum þeirra, enda fór
svo að þegar hann lauk
námi og hóf störf hér
heima, þá leið ekki á löngu,
þar til hann hafði krækt
sér í íslandsmeistaratitil í
brídge. Síðan hefur Þórir
vérið í röð fremstu manna
og í landsiiðið komst hann í ár og spilaði á Norðurlandamótinu í
Osló í sumar.
Þórir spilar Acolsagnkerfið og nú skulum við hjá hvernig hann
leysir eftirfarandi verkefni. Tvímenningskeppni, allir utan hættu og
skipulega frásögnin um þau, sem sagnir hafa gengið Vestur 1 hjarta, Norður: pass, Austur: 2 hjörtu,
er til á íslenzku. Og auk þess er Suður: pass, Vestur: pass, Norður: ???*? Hvað segir þú í norður me3
bókin mikils virði sem persónu- eftirfarandi spil b) S: Á-G-6
saga. Myndin af Kennedy, hin- a) S: Á-6-4 c) S: G 10-8-7-5
um alþýðlega aristókrat, er skýr H: K-9-4 H: D-9 7 H: 8
og ljóslifandi. Það er varla unnt T: D-10-7 3-2 T: K-D-8-5 T: K-D-10-8-5
annað en að fá mætur á mann- L: D-6 L: 10-8-5 L: D-7
inum Kennedy eftir lestur þess- e) S: K-4 d) S: Á-6
arar bókar. Eg tel alveg víst, að H: 10 8-7 H: K-9-7-6
hún muni njóta sömu vinsælda T: Á-D-8-6-5 T: Á-10-8-5
og bókin um Lincoln. L K-8-3 L: D-8-6
Ölafur Hansson.
H.A.B. H.A.B. H.A.B,
HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLADSINS
Það er á Þorláksmessu, sem dregið verður í H.A.B. Tíminn líður óðum.
Salan er í fullum gangi.
VINNINGAR eru:
t -
Rambler-bifreið, verðmæti kr. 240.000,00.
Land Rover-bifreið, verðmæti kr. 138.000.00.
Húsgögn og heimilistæki, 2 vinningar, kr. 50.000,00 hvor.
Munið að koma á Hverfisgötu 4, og kaupa miða strax, annars getur það
orðið of seint. — Það er ekki oft, sem svona tækifæri bjóðast,
HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS
a)
b)
c)
d)
e)
Svör við „HVAÐ SEGIR ÞÚ“:
Dobla. Ég tel líkur á því, að við verðum varla nema einn niðv.r
og jafnvel þótt spilið sé doblað, þá er það ekki nema 100, sem
er betra en bútur hjá þeim. Segi makker þrjú lauf, þá segi ég
þrjá tígla. (Ég dobla líka. St. G.).
Dobla. Ég tek á-móti öllum litum-og engin sögn makkers ætti að
koma við mig. (Mér lízt aðeins ver á að dobla núna, en geri þao
samt með hálfum huga. St. G.).
Þrír tiglar. Ég segi ekki tvo spaða, vegna þess að ég vil heldur
spila háspilasterkari litinn, jafhvel þótt sagnstigið sé einum hærra.
(Tveir spaðar er mitt val. Fari andstæðingamir að dobla, þá er
skárra að flýja í lægri lit en haerri. Að flýja í þann hærri getur
kostað eitt sagnstig. St. G.).
Pass. Þetta eru fyrst og fremst varnarspil. (Ég held ég myndi
freistast til þess að dobla. Við ættum að hafa einhvern möguleika
í tveimur gröndum, þremur laufum eða þremur tíglum og ef við
getum ýtt þeim í þrjú grönd, þá lízt mér miklu betur á spilið.
Makker á að vita, að ég hef ekki mikinn áhuga fyrir spaðalitn-
um, þar sem ég strögglaði ekki strax á einum spaða. St. G.).
Dobla. Ef makker segir tvo spaða, þá segi ég þrjá tígla, en ef hánn
segir þrjú lauf, þá segi ég pass. (Ég er sammála doblinu. Hitt cr
annað mál, að -ef makker segir tvo spaða, þá spila ég það. því
hann getur ekki búizt við sagnfærum spaða hjá mér, fyrst ég
sagði ekki strax. St. G.).
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrit-
enda í þessum hverfum:
Hverfisgötu
Bergþórugötu
Högunum
Barónsstíg
Afgreiðsla Alþýðublaðslns
Síml 14 900.
Tí‘
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. des. 1964 J