Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 5
Herrafatabúðin Laugaveg 87 AUGLÝSIR: Hin ágætu og ódýru pólsku herra- og drengjaföt komin aftur, verð frá 1500.00 — 1990.00 kr. Sömuleiðis höfum við góðar skyrtur af mörgum gerðum. Náttföt, nærföt, sloppa, frakka og margt, margt fleira á ágætis verði. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KAUPIÐ JÓLAGJAFIRNAR HJÁ OKKUR Herrafatabúðin Laugaveg 87 sími 21487 NAUÐUNGARUPPBOÐ eftir kröfu innheimtumanns ríkissióðs o. fl. verða eftir- taldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við bifreiðaverkstæði Ilafnarf jarðar 15. þ. m. kl. 2 e. h. G 3136 G-2149, G-2926, G-1386, G-2158, G-2349, G-1100, G-1364. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. NAUÐUNGARUPPBOÐ eftir kröfu innheimtumanns ríkissióðs o. fl. verður nokk- urt magn af hurðum á ameríska bíla selt á opinberu uppboði sem fram fer þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 3 s.d. að Hellisgötu 20 hér í bæ. Hurðirnar eru eign Ólafs Sigurjónssonar. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Það leynir sér ekki............ • j hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur valið rétta flibbastærð og rétta ermalengd. j TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers númers, sem eru 11 ails. VÍR. j í HAB 23. desember ALÞYÐUBLAÐIÐ — 15. des. 1964 § i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.