Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.12.1964, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 11. körfuknattleiksmenn eru með þeim beztu í Evrópu og fróðlegt verður að sjá hið snjalla ÍR-lið í keppni við þá. í leiknum á sunnudag var Þor- steinn Hallgrímsson beztur, eins og oft áður. Hann er fjölhæfur leikmaður, góður í körfuskotum, snjall í samleik, Jiirðir mörg frá- köstin og er fljótur. Aðrir, sem áttu góðan leik voru Guðmund- ur Þorsteinsson, Agnar Friðriks- son og hinn ungi og hávaxni Birgir Jakobsson, sem er mjög efnilegur. Aðrir ungir menn í íið- inu áttu einnig ágætan leik, þeir Viðar, Tómas og Anton. KR-ingar börðust við ofureflið, en mest bar á Kolbeini, Kristni og Einari Bollasyni. Dómarar voru Björn Arnórsson og Guðjón Magnússon og dæmdu vei. T«k aff mér hvers könar þýfflnf ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, ligfiltur dðmtúlkur og skjala- þýffanrii Skipholti 51 — Sfmi 32933. Auglýsið í ÁEþýðublaðinu Auglýsinoasímsni| 14906 ÁSVALLAGðTD 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja lierbergja íbúð á 1. hæð 1 Hlíðahverfi. Herbergi I risl fylgir. með sér snyrtingu. Góí ur staður. 3ja herbergja íbúð i nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg (búð í sam býlishúsi rétt v»ð Hagatorg Glæsilegur staður 5 herbergja jarðhæð á Seltjarn- árnesi. Sjávarsýn. Állt sér. Fuilgerð stóríbúð I austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldbúsi og þvott* húsi á hæðinri. Hitaveita. FOKHEI.T e’Bbýlishus á Flötuu um í Gpj-flahreppi. 4 svefnher bergi verða í húsinu, sem eT óveinnvel skipulagt. Stærö: ca 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU t GAMLA BÆNUM 5 herbergja íbúð, ásamt kjaU- ara (tveggja herb’ergja íbúð við Guðrúnargötu er til sölu Hagstætt verð Munið að eignasklptl eru eh möguleg hjá okhw Næg bilastæði Bílabjónust* ▼lð kaunendur Góö jólagjöf mmam Þrívíddarkíkirinti „VIEW-MASTER“ (Steroscope) hefur farið sigurför um víða veröld og náð miklum vinsældum hjá börnum jafnt sém fullorðnum. „View-Master“-kíkir kr. 125.00. 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 77.00.. Myndirnar í „View-Master“ eru í eðlilegum litum og sjást í „þremur víddum'*, þ.e. hlutirnir í mynd- unum skiljast hver frá öðrum og í þeim verða fjar- lægðir auðveldlega greindar. Jafnframt er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval mynda frá flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. Sendum f póstkröfu. mm Bankastræti 4 - Sími 20313 ÍNIH IkJf Komin aftur LEÐURSTÍGVÉL KARLMANNA leðurfóðruði Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17 Framnesveg 2 Landgræðsla Framhald af síðu 16. stjóri, en fulltrúi hans annist ann- að hvort starfssviðið. 3. Skipaðar verði gróðurverndar nefndir í þeim héruðum, sem landgræðslustjóri telur þeirra þörf. 4. Fleiri leiðir verða en áður til samstarfs við hið opinbera um að græða lönd. S*Ck£& TOj "• 0D Einangrunargler Framleltt elnungis úr trrali glerl. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Skúlagötu 57 — Síml 23200. Korkföjan h.f. 5. Styrkur til græðslu er ekki bundinn ákveðnu marki fyrirfram, heldur getur hann orðið samnings atriði. 6. Gert er ráð fyrir, að upp- grædd lönd í eigu ríkisins verði nytjuð af bændum strax og kostur er. Enn fremur að fyrri eigendur og notendur uppgræddra landa geti fengið þau aftur í hendur. Bæjar- og sveitafélög má skylda til að taka við þeim aftur. 7. Landgræðslustjóra er heimilt að fela Búnaðardeild Atvinnudeild ar Háskólans að rannsaka beitar- þol og krefjast ítölu lönd, — sem eru í hættu. 8. Ákvæði eru um stofnun fé- laga til lahdgræðslu. '9. Gert er ráð fytir, að leibað verði eftir nýjum plöntutegund- um til landgræðslu, og að setja megi upp gróðrarstöð til að fjölga þeim, sem nothæfar reynast. 10. Þá er ákvæði um, að innan 5 ára skuli gert yfirlit um land- skemmdir og áætlun gerð um framkvæmd landgræðslu, þannig að unnt verði að vinna skipulega iað henni. Dean Rusk Framhald af 16. síðu. stjóri, og Guðmundur Bene- diktsson, deildarstjóri. Forsætisráðherra heilsaði Rusk, þegar hann kom út úr vélinni, en síðan var gengið inn í afgreiðslubyggingu Loft- leiða, þar sem Dean Rusk hélt stutt ávarp. Hann sagði^ að Johnson forseti hefði beðið sig að flytja íslendingum per- sónulega kveðju sína, og sjálf- ur kvaffst hann lengi hafa hlakkað til að koma hingað til Iands og kynnast landi og bjóð. Hann fór nokkrum orðum um samstarf íslands og Banda- ríkjanna á vettvangi NATO og sagði að í alþjóðamálum þætti rödd íslands skýr og ótvíræð og væri jafnan hlustað á hana af athygli. Af flugvellinum var ekið til bústaðar bandaríska isendi- herrans, en Rusk sat um kvöld- ið boð forsætisráðherra og hélt síðan í býtið næsta morg- un áleiðis til Parísar, en þar hefst utanríkisráðherrafundur NATO á morgun. 60 árð afmæli Framhald af 16. síðu útfarandi 6 þús. volta jarðstrengi, sem flytja raforkuna út í spennu- stöðvar bæjarins. Öllum rofum er stjórnað með þrýstilofti. Álags- stýringarkerfið var fyrst og fremsfc keypt til þess að nota í stað rofaklukkna til þess að rjúfa strauminn hjá þeim sem kaupa raíorku til hitunar. Með rofa- klukkunum var rofið á ákveðnum tímum, og rufu þær alltaf, hvorfc sem þörf var eða ekki. Engir möguleikar voru á að hliðra til eða bréyta rof-tímanum þó að þess gerðist þörf. Var notkun klukknanna því stirð f vöfum. — Þess má að lokum geta, að þegar götuvitar verða settir upp 1 Hafn- arfirði, myndi vera tiltölulega auð velt með álagsstýringarkerfinu að setja* t. d. blikkandi rautt ljós á alla götuvita, ef slökkviliðið, sjúkralið eða lögregla væri að flýta sér. Áskriffasíminn er 14900 Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, Eggert Böðvarsson, vélstjóri, Selvogsgrunni 13, andaðist í Landsspitalanum að morgni 13. desember. Dröfn Sigurgeirsdóttir, Böðvar A. Eggertsson, Böðvar Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir, Sigrún G. Böðvarsdóttir, Steinunn Guðjónsdóttir, Guðjón Böðvarsson. ALÞÝÐUBLAOIÐ - 15. des. 1964 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.