Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ 131 fiún hafi látið sér svo ant um að koma þeim inn í þriðja part- ínn af Lesbókinni. Og vér trúum þvt, að hún muni ekki »leggja svo fyrir.« Frá því er skýrt í »SkóIabIaðinu« (22. tb. 1909) að 25 ís- lenskukennarar í Reykjavík héldu fund í fyrrahaust til þess að ræða um stafsetningu. Það vóru íslenskukennarar frá barnaskóla Reykjavíkur, kennaraskólanum, mentaskólanum, kvennaskólanum, iðnskólanum o. s. frv. Á þeim fundi var samþykt með 19 atkv. gegn 3 tillaga til fundarályktunar um að sleppa z með öllu í riti, og samþykt var með 19 atkv. gegn 1 þessi tillaga: Fundurínn telur ekki heppilegt, að stjórnin geri neinar ráðstaf- anir um það, hverri stafsetningu sé fylgt í skólunum, nema þá eftir tillögum kennara. Einn fundarmanna var svo kjörinn til þess að flytja þessar tillögur fyrir ráðherra. það er nú komið á daginn, að ráðherra hefur ekki viljað taka tillit til álits þessara 19 íslenskukentiara að því er z-una snertir, þar sem hann skipar að taka hana upp í Lesbókina. En sá sem flutti þetta erindi fyrir ho.nunt fyrir nefndan kennarafund fekk beint loforð fyrir því, að stjórnin skyldi ekki fyrirskipa neina ákveðna stafsetningu f skólunum, nema í samráði við keunara. Svar til Jónasar frá Hriflu. »Þvt' sér þú flísina í þíns bróðttrauga; en að bjálkanum sent er í sjálfs þíns auga gætir þú ekki.« — í 6. tbl. »Skólablaðsins« skrifið þér Jónas minn um »Minn- ingar feðra vorra;« en miklu fremur er þétta skrif yðar hálf kuldaíeg og grímttklædd árás á mig persónulega en rökstuddur og heiðarlegur ritdómur. Eigi er þó þetta sem knýr mig til að svara yðttr. heldur hitt, að benda yöttr á nokkrar misfellur sem erú á skrifi yðar og stafa að líkindutn af þekkingarskort. Bókin, seni hér er unt að ræða, er að eins útdráttur úr fyrirfestrum mínúm; hún er einkum þeim ætluð, sem heyrt hafa

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.