Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 15
SKÓLABLAÐIÐ 143 2. gr. Hver sá kennari, sein ráðinn er til kenslustarfa samkvæmt lögum um fræðslu barna frá 22. nóv. 1907, greiðir í sjóðinn á ári hverju 1% af kenslulaunum sínum, séu þau ekki hærri en 500 kr.; l’/20/o s^u Þau yf'r 500 kr. og alt að 1000 kr., og 2°/0 ef þau eru yfir 1000 kr. — — — 5. gr. Því að eins getur kennari fengið styrk úr sjóðnum að hann sé styrksþurfi; hann skal og hafa verið barnakennari að minsta kosti í 10 ár, og hafa greitt tillag til sjóðsins að minsta kosti í 3 ár, nema hann hafi orðið að láta af kenslustörfum sakir heilsu- bilunar. 6. gr- Styrkur til barnakenuara er veittur einu sinni á ári, í febrúar- mánuði. Styrkbeiðnir skulu stýlaðar til formanns stjórnarriefnd- arinnar, og eiga þær að vera komnar til hans fyrir nýár. Lægri styrk en 100 kr. má nefndin eigi veita. 7. gr. Sá er beiðist styrks úr sjóðnum, láti styrkbeiðni sinni fylgja nákvæma og sanna skýrslu um efnahag sinn og aðrar ástæður, og skal hlutaðeigandi sýslumaður rita á skýrsluna vottorð um réttleika hennar í öllum aðalatriðum. Styrkbeiðandi skal og senda skilríki fyrir því, að hann hafi verið barnakennari að minsta kosti 10 ár. Nú hefur styrkbeiðandi þurft að láta af kenslustörfum sakir vanheilsu, og ska' liann þá einnig láta fylgja styrkbeiðninni vott- orð læknis um, að hanu megi ekki gegna kenslustörfum. 9. gr. Gjald það, er hverjum kennara ber að greiða til sjóðsins samkvæmt 2. gr., skal greitt í Reykjavík af þeim landsjóðsstyrk, sem hreppi hans eða bæjarsjóði er veittur ár hvert til barnafræðslu, og heldur skólanefnd, eða fræðslunefnd því eftir af launum hans. Nú hefur bæjarsjóður eða hieppsjóður eitthvert ár fyrir ein-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.