Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.09.1910, Blaðsíða 16
144 SKÓLABLAÐIÐ hverra hluta sakir ekki fengið neinn landsjóðsstyrk, og skal þá skólanefnd eða fræðslunefnd standa skil á gjaldinu til gjald- kera. — , — Árgjald kennaranna er í fyrsta skifti í ár dregið frá lands- sjóðsstyrknum fyrir kenslu veturinn 1909—1910. Kensluáhöld. Þeir, sem vilja að eg útvegi kensluáliöld nú fyrir haustið, ættu að senda mér sem fyrst pantanir sínar ásamt peningum eða ávísun t. d. á kenslustyrk úr lands- sjóði. MORTEN HANSEN, Rvík. Lelðréttlng. Acetylen-gas áhöld útvegar Haraldur Árnason (Dagsbrún) Reykjavík. (Misprentað í síðasta blaði Haraldur Sigurðsson). Gjalddagi fyrir þennan árg. varl.júní. Þeir, sem hafa ekki enn greitt andvirði blaðsins, eru vinsamlega beðnir um að gjöra það við fyrstu hentugleika. Afgreiðsla Skólablaðsins er á Laufásv. 34, þar á og að greiða skuldir fyrir fyrri árganga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. Prentsmiðja D. östlunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.