Skólablaðið - 01.09.1911, Síða 7

Skólablaðið - 01.09.1911, Síða 7
SKOLABLADIÐ 135 (miklu fyr á eftir sumum stöfum en öðrum og fyr á eftir Iangri rót en stuttri þannig, að ða varð da, nema á eftir hljóðstöfum og f> r (e^ hljóðstafur fer næst á undan, og svo á eftir rf og rS> Þv' Þar er ^ enn ' dag; en aftur varð þa að ta, og að auki kemur ta löngu síðar í orðum þar sem ð og d stendur fyrir upphaflegt ðð og dd, svo sem t. d. virta = virða = virðða (af að virða) og benla = benda = bendda (af að benda), og gerist sú breyting vafalaust \r.eð fram til aðgrein- ingar á nútíð og þátíð í þessum sögnum ogertil fullkomnunar á málinu. Undantekning frá þessum núgreindu reglum virðist það vera að t er á stöku stað haft á eftir ll og nn t. d. villta, nennta, en það kemur af þvf að þar er inn síðari samhljóðandi tillíktur úr þ (villa = vilþa = vilþjan, nenna = nenþa = nan- þjan) en um t í mœlta er áður talað. Ágætt er það hjá höf. að hafa bæði í nöfnum og sögnum þenna mikla sæg af upptalningum; í því er fyrirtaks leiðbeining og er alls eigi ætlaðtil utanbókarnáms. Eghefiheyrt suma finna að því að í þessuni upptalningum væri einnig klúr orð, en að segja slíkt er hégómi, því úr því að orðin eru til í málum þá þarf að vita rétta hneiging þeirra sem annara. Einnig hefi eg heyrt höf. brugðið um ýmsa sérvisku í henni, en þau ámæli virð- ast mér á engum réttum rökum bygð. Mjög slæma álít eg hjá höf. flokkaskiftingunaá sterku sagn- orðunum. Hann nefnir nflokk allar þær sagnir er í eint þát. hafa a, og slengir þar saman hvað sem hljóðbrigðun líður bæði sögnum er í nútíð hafa i (eða é) -(- tveimur samhljóðendum (binda — batt, skella — skall) og sögnum er í nútíð hafa e -f- ■dumbstaf (gefa — gaf — gáfum — gefinn) og ennfremur sögn- um með e í nútíð -j- hljómstaf (c: linstaf eða nefhljóð) t. d. stela — stal stálum — stolinn eða nema nam námum— num- inn. Þetta gæti nú ef til vill gengið ef eigi væri lengta haldið, þótt málfræðislega ófullkomið og óviðfeldið sé að miða skiftingu við þátíðareintölu. En auk alls þessa telur hann einnig til a flokksins sagnorðin er hafa a í nútíð en ó í þátíð (fara — fór — fórum — farinn) og hefir Wimmer líklega leitt höf. út í þessa vitleysu. En það mætti þó allir sjá, að illa fer á því, að setja í eina heild orð eftir einkennum, er við sum eru

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.