Skólablaðið - 01.05.1916, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.05.1916, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ 6 7 og á því hafa kristindómsmálin ekki hvaö sist fengiö aS kenna. Og varla fer hjá því, aö hingaö megi reka ýmsa þá galla, er kverinu vægöarlaust hafa verið eignaöir, — þululærdómnum e i g i fráskildum. Þaö mun sannast, aö þótt þululærdómnum verði banað, og kverinu hans Helga útrýmt, þá munu ekki bestu bækur — jafnvel ekki barnabiblían — vera einfærar um aö ráSa bót á annmörkunum. Fyrsta endurbótin á a5 vera sú, aS veita þeim kennurum undanþágu frá kristindómsfræðslunni, sem við hana vilja losna. Þá skiftir minna máli, hver námsbókin á aS vera, — en aö henni verSur síöar vikiS. Leiöinn á náminu, andleysið, sem fylgir því, og geSþeknin á aS losna viS þaS aS því loknu, eru skildgetnari afkvæmi vondrar kenslu en kenslubókar. Fúsleikinn er til alls fyrst. Hafi þeir viljann, sem verkiS vilja vinna, má gera ráS fyrir árangri. Um g e t u n a má lengi deila. Hvort allir alþýSukennarar hafa nægilegan lærdóm eSa vits* muni til aS hafa kristindómsfræösluna á hendi, er eigi unt um aS dæma. En hafi þeir hvötina til þess, og séu þeir einir við þá vinnu, sem tilsögn og leiösögu hafa fengiS á kennara- skólanum, þá er liklegt „aS nemendur séra Magnúsar Helga- sonar séu vel til þess hæfir“. Væri nú ljós afstaSa íslenskra alþýSumanna til þessa máls, þá kæmi mér eigi á óvart, þótt mikill hluti þeirra vildi halda í kristindómskensluna. Ekki svo mjög mundi þaS vera fyrir þá ástæSu, aS þeir teldu þaS vandalaust verk, heldur ekki sakir vanabundinnar skylduræktar viS þaS, heldur vegna hagsmuna skólans í heild sinni. Kristindóminum er ætlaS aS hafa heillarík áhrif á hugsunar- háttinn og göfga tilfinningarnar. Ef nú kristindómskenslan yrSi tekin úr skólunum, þá mistu þeir — eSa ,svo mætti þaS virSast —- mikiö af þeim siöbæt- andi og uppalandi áhrifum, sem þeir annars heföu tök á aS veita. Þ e 11 a mundi vera aSalástæSan fyrir því, aS kennarar al- ment hefSu á móti, aS kristindóminum væri útrýmt úr skól- unum. En gera má ráS fyrir hinu. Gerum ráS fyrir, aS kennurum væri kristindómsfræöslan þvingunarvinna; þeim me?5 öllu ólag- iS aS inna hana af hendi; skorti þekkingu og viSleitni til þess;

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.