Skólablaðið - 01.12.1916, Síða 7

Skólablaðið - 01.12.1916, Síða 7
SKÓLABLAÐIÐ 183 þér sælu án sorgar, og sólar án skugga, það vær’ ekki vit eöa hugsun, þaS væri aö eins heimska. Því óska eg sannrar að sælu, og sakleysis njótir, og sorgir þig hefji til hæöa, aS hjarta þíns drottins." — Enginn getur viS því búist hér í heimi aS líf hans yerSi alveg án sorga, — þiS ekki heldur — „guS þaS hentast heimi fann, þaS hiS blíSa blandiS stríSu, alt er gott sem gerSi hann“. En góSur guS gefi ykkur styrk til þess aS taka hverri sorg meS þolinmæSi; og minnist þá þess, sem skáldiS segir, aS „ei vitkast sá, sem verSur aldrei hryggur, hvert viskubarn á sorgarbrjóstum liggur“( og „Á sorgarhafs- botni sannleiksperlan skín, þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verSa þín“. Eg veit þaS undurvel aS viS mennirnir eigum bágt meS aS skilja svo margt, sem mætir okkur, og okkur finst sumt af því svo óumræSilega sárt og óréttlátt. En ætli þetta stáfi ekki mest af því, aS skilningur okkar nær svo skamt, aS viS erum enn svo þroskalítil i samanburSi viS algóSan guS. Finnast fullorSnu mönnunum ekki stundum nærri því brosleg sorgar- og áhyggjuefni blessaSra barnanna? Og er þaS ekki af því aS skilningur þeirra fullorSnu er meiri og þroskaSri? Ef til vill verSur okkar eigin skilningur einhverntíma svo mikill, aS viS sjáum aS hvert böl getur orSiS til blessunar, og hefur veriS sent okkur til blessunar. — Bóndi einn islenskur sagSi, aS sér fyndist alt af verSa bjart- ara, hlýrra og víSsýnna í baSstofunni sinni þegar góSir gestir kæmu til sin. GuS gefi aS þiS, kæru unglingar, verSiS sam- ferSamönnum ykkar á lífsleiSinni slíkir gestir, aS þiS getiS veitt meiri birtu, meiri hlýju, meira víSsýni inn í sálu þeirra. GuS gefi ykkur styrk til þess aS flytja ljós og yl til allra, sem kynnast ykkur og verSa ykkur samferSa. Ekki er birtan í sál- um mannanna of mikil; biSjiS guS aS gefa ykkur krafta til aS auka hana; muniS eftir sálminum fallega, sem þiS öll kunniS: „Ó, faSir, ger mig litiS ljós, um lífs míns stutta skeiS, til hjálpar hverjum hal og drós, sem hefur vilst á leiS.“ — Og sérstak- lega ber ykkur þá aS reyna aS flytja mesta ljósiS og mestan ylinn til foreldra ykkar og vandamanna, sem svo margt hafa gert fyrir ykkur, og sem' alt vilja vinna til þess aS þiS getiS orSiS sem bestir og nýtastir menn. HugsiS um alt ástríkiS, sem þeir hafa sýnt ykkur, allar áhyggjurnar, sem þeir hafa boriS

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.