Skólablaðið - 01.04.1919, Síða 16

Skólablaðið - 01.04.1919, Síða 16
64 SKÓLABLAÐIÐ Heimilisfang kaupenda. Geriö aðvart um rjett heimilisfang, og um vanskil, sem veröa kunna á blaöinu. Gjalddagi Skólablaðsins er 1. inaí Þeir kennarar og aörir, sem vilja blaöinu líf, styðja þaö best með því að greiöa það skilvíslega. Fyrri kennarastaðan við barnaskóla Stykkishólms er lans. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknir sjeu komnar í hendur skólanefndinni fyrir 18. mai. Stykkishólmi 25. mars 1919. Ásmnndnr Gnðmnndsson form. skólanefndar. Til frsðslunefnda og skólanefnda. Með skýslum um barnafræðslu á komandi vori, óska jeg að mjer verði send úrlausn nemenda í móðurmáli, ein hin besta og ein hinna ljelegustu, og tilgreindur aldur nemanda. Fræðslumálastjórinn. SKÓLABLAÐIÐ kemur út einu sinni í mánu&i, ein örk les- máls hvert blað, 12 arkir á ári. Ræðir einkum uþpeldismál og alþýðu- menning. Kostar 3 kr. á ári. Greiðist fyrir 1. maií hvert ár. Eigandi og ritstjóri: Helgi Hjörvar kennari. Utanáskrift: SKÓLABLAÐIÐ, R e y lt j avík. (Pósthólf 84). Reykjavík — Fjelagsprentsmiðjan

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.