Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 7
ÞA£> er ekki lengur neitt einkamál Akureyringa og erfingja Davíðs Stefánssonar hvernig ráðstafað verði húsi og eftirlátnum eignum skálds ins. í síðustu viku kom fram á Akureyrr „framkvæmda nefnd áhugamanna“ um minn ingu hans og gaf út ávarp til landsmanna allra um fjársöfn un til kaupa á húsi skáldsins. Þar á ailt að standa óhreyft í sömu skorðum og Davíð skildi við það, þar á að verða ;,eitt af véum íslenzkrar menning ar. „Segja má að sjálf þögn hússins sé eitt af Ijóðum skáldsins", segir nefndin með skáldmannlegu átaki, og telur að það sé hlutverk þjóðarinn ar allrar að varðveita þetta ljóðmæli og gjalda svo þakk arskuld sína -»við skáldið. ,(Hér er því einmitt þjóðarinn ar allrar að sýna þakklæti í verki og ræktarsemi. Á því vaxa allir, “ segir í ávarpi hennar. Davíð Stefánsson var ást- sælt skáld, satt er það, og líklegt að margir vilji stuðla iað því að hans sé minnzt með virðulegum hætti. Það er kani^ski ástæða að ætla að margir vilji leggja fé í þessi' húsakaup. Samt kann að vera vert að staldra við og íhuga málið aðeins nánar áður en þrifið er til pyngjunnar. sú stofnun er rekin; væri ekki nær að vinna að könnun og útgáfu verka hans sem enn er mjög ófullkomin? Hvenær eignumst við ævisögu Matthí asar Jochumssonar? En Nonnaliús hefur sérstöðu. Hús ið sjálft er markvert fyrir ald ur sinn, það er dæmi um hí- býli aimennings í íslenzkum kauptúnum á öldinni sem lcið. Og þar hefur verið komið upp snotru safni af bókum Nonna á mörgum tungumálum, úr öllum heimshornum. Þannig sýnir safnið ofurlítið snið af ævi og örlögum þessa víðför- ula, víðlesna. heimsborgara, og er um leið forvitnilegt sjálfs sín vegna. Slíku yrði varia til að dreifa um Davíðshús á Ak- ureyri. Húseign hans á Bjark- arstíg hefur ekkert menning- aJisögulegt sárgilldit bækur hans og aðrir munir yrðu þar safngripir sem ekki gevðu ann að en minna á sjálfa sig. Er ástæða til þess, þeirra vegna? Dauðir hlutir ,,varðveita“ ekki minningu eins eða neins ein- ir sér, þegar notum þeirra sleppir; minning skáldsins er þar á móti öll komin undir verkum hans. Og varla ástæða til að kvíða örlögum Davíðs Stefánssonar i bráð. £NGU að síður er hugmynd söfnunarmanna á um munum skáldsins sem erf ingjar hans gáfu. Með þessu mótj varðveittist minning skáldsins í þeirri stofnun sem hann vann lengi í, og með þessu móti væri tryggt að bækur hans yrðu framvegis sem áður þáttur í daglegu lífi og starfi ekk; dauðir safnmunir á hillu í þessu lífi, þessu starfi mundi minning skáldsins varð veitast. En þessi hugmynd næg ir ekki áhugamönnum á Akur- eyri. Þeir vilja byrgja minn- annað líf en stopul viðstaða túrista á kynnisferðum um Akureyri. Ella á þögn húss- ins að ríkja ein. Akureyringar eiga fyrir, áð ur en Davíðshús bætist við, tvö önnur hús skálda, Matthí asarhús og Nonnahús. Ekki veit ég hvort minning Matt- híasar Jochumssonar hefur eflzt til muna við safnstofnun hans á Akureyri né hvernig I. beirra Akureyri ræktarleg og góðra gjalda verð. Það kýnni að vera vert að tengja einhverja stofnun eða staírfsemi nafni og minningu Daviðs Stefáns- sonar. Bara ekki lífvana safn liús. Það eru nóg dæmi fyrir um mísbeurmaða menningar- Framhald á 10. síðu. iÆJABSTJÓRN Akureyrar Slákvað í haust að festa kaup á bókasafni Davíðs Stefánsson ar( því var síðan fyrirhugaður sérstakur salur í bókasafns- húsi Akureyringa ásamt ýms ingu skáldsins inni í húsi hans isem ekki virðist fyri^xugap Samkvæmt hitamælingum í Reykj avik( á Akureyri og Hól- txm í Hornafirði hefur árið orð- ið 0.6°-0,7° hlýrra en meðallag áranna 1931-60. Árshitinn varð að þessu sinni 5,7° í Reykjavík, 4,5° á Akureyri( 5,4° á Hólum. Benda þessar niðurstöður til þess 'að árið mtegi telja meðal 6-7 hlýjustu ára aldarinnar. Ársúrkoman i Reykjavík varð 786 mm. og sólskinsstundir 1305, en hvorutveggja er náiægt með- allagi. Stormar voru óvenju fá- tíðir, stormdagar töldust 3, en eim J2 í meðalárferði. Fyrstu þrjá mánuði ársins voru einmuna hlýindi um land alit( og hefur aðeins einu sinni áður á öldinni verið jafn hlýtt þessa. mánuði, en það var vet- urinn 1929. Meðalhiti þeiiTa var nú 4,3° í Reykjavík og 2(1° á Akureyri. Úrkoma var lítil norð an lands, en sunnan iands var Ixún meiri en í meðaiffi'ferði. Hva.ssviðk’i voru fátíð. Btorm gerði aðeins einu sinni í Reykja vík( en átta daga aðra náði veður hæð 8 vindstigum. í Reykjavík v(ar snjólapst mej&' öElu, nemfc dagana frá 30 jan. til 6. febr. og tvo daga í marz var dálitill snjór á jörðu. pkki var teljandi frost nema um mánaðamótin febrúar, 12,5^ frost. Hret gerði eftir miðjan apríl- og| varð jörð .allmjóa nokkra daga víðast hvar á land inu; en annars var vorið áfalla^ laust að kalia, og reyndist hitr inn yfir meðallagi bæði í apríl og maí. Á Akureyri va.r venju fremur úrkomusamt, en í Reykja vík og Hólum í Hornafirði xneð þurrara móti. Það er venja á Veðurstofunnj að telja mánuðina júní — septr ember sumarmánuði. Þá fjóra mánuði vlarð hitinn í Rcvkja- vík 0,9° undir meðallagi áranná 1931-60, og á Akureyri var l(2f kaldara en í meðaiárferði. Frarh an af sumri í júní og júlí voru. þó sæmileg hlýindi, en þeim fylgdi meiri úrkoma og minni sól en í meðalári í Reykjavík. Á Akureyri varð hins vegar júrií mjög þurr, þar rigndi aðeins 6 mm. allan mánuðinn. í júlí gerði þar mjög góðan hlýindakafla og komst hitinn upp í 24,8°. Ágúst varð kaidur( einkum norðan lands. Meðalhitinn á Akureyri varð 8,2°, sem er 2,1° kaldaA en meðallag áranna 1931 — 6(j. Eftir miðjan mánuð var þráldt norðanátt með snjó og slyddu tll fjalla annað veifið. September mánuður var óvenju þurr, og ér Framhald á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. janúar 1965 'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.