Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 11
 11 leiðbeinendur í skíðaíþróttinni Agætt skautasvell var á Tjörninni í gær og fjöldi unglinga notfaerði sér það. Hér eru tvær ungar dömur á leið út á svellið. (Mynd: J.V.). Knattspyrna innan F.H. UM SÍÐUSTU ÁRAMÓT var haldið leiðbeinendanám- skeið fyrir skíðamenn ö Akur- eyri^ á vegum íþróttakennara- skóla íslands og Skíðasam- bands íslands eftir beiðni Skíða- ráðs Akureyrar. Alls sóttu 14 manns, flest Ak- ureyringar, þetta námskeið, en 3 gátu ekki lokið því. Forstöðumaður og aðalkennari var Magnús Guðmundsson, • hinn kunni skíðakappi og golfmeistari sem lagt hefur stund á skíða- kennslu í Ameríku mörg undan- farin ár. Sá hann um skíða- kennsluna úti og Ieiðbeindi einn- ig í hjálp í viðlögum. Tryggvi Þorsteinsson skólastjóri kenndi blástursaðferð við lífgun úr dauða dái og einnig björgun við erfið- ar aðstæður. Ólafur Jónsson ráðu nautur ílutti erindi um snjóflóð og snjóflóðahættu og sýndi auk þess skuggamyndir. Veður var fremur óhagstætt þessa dagana, en skíðafólkið lét það ekki á sig fá. Að loknu námskeiðinu var sam- sæti í Skíðahótelinu, þar sem Stefán Kristjánsson, formaður ★ Enski þungavigtarboxarinn Henry ' Cooper sigraði óvænt Bandaríkjamanninn Dick Whipp- ermann í keppni í London í fyrra- kvöld. Dómarinn stöðvaði leikinn í 5. lotu, en þá hafði Whipper- mann nokkrum sinnum verið sleg- inn í gólfið. Keppnin var fyrir fram ákveðin 10. lotur. Austur-Þýzkaland sigraði Noreg I handknattleik kvenna nýlega með 16 mörkum gegn 3. Leikur- inn fór fram í Austur-Berlín. — Sömu aðilar í karlaflokki léku í Magdeburg og Au.-Þjóðverjar unnu einnig og með 28-15. ic ★ Danir sigTuðu Svía í hand- knattleik í Kaupmannahöfn í kvöld. með 12 mörkum gegn 10. í leikhléi var staðan 8-5 Svíum í vil, en í síðari hálfleik léku Dan- ir afbragðsvél. og sigruðu eins og fyrr ségir. ★ ★ í kosningu bandarískra í- þróttablaðarrianna var Don Scholl- ander kjörínn bezi íþróttamaður heimsins 1964, hann hlaut 250 Skíðasambands íslands, afhenti skíðafólkinu þátttökuskírteini. Eftirtaldir þátttakendur luku námskeiðinu: Magnús Ingólfsson Viðar Garðarsson, Reynir Brynj- ólfsson, Reynir Pálmason, ívar Sigmundsson, þeir höfðu allir iokið fyrrihlutanámskeiði 1962, Margir á nágrenni UM siðustu helgi var snjór | nægilegur við alla skíðaskálana í | grennd við Reykjavík, og skíða- félögin vonast til að næstu helgi muni bjóða upp á sæmilegt skíða færi. Ferðir verða í alla skíðaskál- ana á laugardag kl. 2 og 6, og kl. 10 á sunnudagsmorgun. Skíðadeild Ármanns mun hafa undanrás í firmakeppninni á sunnudaginn og biður alla sína keppendur að mæta stundvíslega kl. 12. Ennfremur geta allir gest- ir Ármannsskálans gengið 5 km. þar sem brautin er alltaf tilbú- in. Kennsla verður við Ármanns- skálann fyrir unglinga og eru þeir beðnir að mæta kl. 12. Lyft- an er í gangi og veitingar í skál- anum. ÍR-skálinn í Hamragili við Kol- viðarhól tilkynnir, að undanrás í firmakeppninni mun liefjást um hádegisbil á sunnudag og biður stig. Hann varð fjórfaldur olym- piumeistari í sundi í Tokyo. Pet- er Sneil var beztur útlendinga á listanum, hann fékk 85 stig. ★ ★ Tveir leikir voru háðir í bik- arkeppninni í fyrradag, en í keppninni á laugardag varð jafn- tefli í báðum. Everton vann Shef- field Wednesday 3-0 og Shrews- bury .sigraði Manchester City 3-1. ★ ★ Redbergslid er enn efst í „Allsvensken” í handknattleik, eftir 10 umferðir hefur Gauta- borgarliðið 20 stig, næst er KF- UM Boras með 18 stig og í þriðja sæti er Saab með 14 stig. Heim er neðst trieð 5 stig, en Hellas er í miðri deildinni með 10 stig. Karólína Guðmundsdóttir, Björn Sveinsson, Hörður Sverrisson, Eggert Eggertsson, Sigurður Jak- obsson og Stéfán Ásgrímsson. Er þess að vænta, að þessir ný- útkrifuðu leiðbeinendur megi vinna að eflingu skíðaíþróttarinn- skíðum / R.víkur hún keppendur sína að mæta vel og stundvíslega. Göngubraut fyr- ir 5 km. er til og biðja ÍR-ingar Valsmenn og Víkinga að mæta og ljúka við 5 km. göngu á sunnudag. í- Skálafelli hjá KR skálanum verður gengið um aðra helgi. KR- ingar biðja alla sína keppendur að mæta til undanrásar fyrir firmakeppni, sem hefst um hádeg- ið á sunnudag. Skíðalyftan í Skála felli er í gangi. Hjá Skíðafélagi Reykjavíkur í Skíðaskálanum í Hveradölum verður göngubrautin tiibúin um hádegi á sunnudaginn og lagt af stað í brautina kl. 12 á hádegi. Göngustjóri er Leifur Miiller í Skíðafélagi Reykjavíkur. Það er sérstaklega tekið fram, að fólk, sem óskar eftir að ganga við Skíðaskálann, sé komið upp eftir kl. 12. Ennfremur er kenn- sla fyrir unglinga í brekkunni við skíðaskálann. Hefst sú kenn- sla kl. 11. Börn og unglingar, sem ætla að taka þátt í kennslunni verða að vera mætt við Skálann kl. 11. Brekkurnar eru upplýstar og skíðalyftan í'gangi. (Tilk. frá Skíðaráði Rvíkur). Það var vorið 1964, að knatt- spymumenn FH voru kallaðir saman til fundar og þar var á- kveðið að FH skyldi senda lið í öllum flokkum til keppni í ís- landsmótinu. Þar með var brotið blað í sögu FH, þar sem félagið hafði aldrei keppt eitt sér í ísJandsmóti í knattspyrnu. Síðan var kosin nefnd, sem sjá skyldi um knattspyrnuna, og tók hún þegar til óspilltra málanna. Árangur hinna ýmsu flokka í sumar var mjög þokkalegur og geta FH-ingar litið björtum aug- um á framtíðina. Þann 13. desember 1962, var svo haldinn aðalfundur deildar- innar, var hann fjölsetinn, — og ríkti þar áhugi og einhugur. Þar var samþykkt að reyna að hefja æfingar hinna ýmsu flokka sem fyrst eftir áramótin og yrði emgongu æft utanhuss. í Þá var kjörin stjórn deildarinn— sfr, og var hún öll endurkjörin, en hana skipa: Form. Árni Ág- ústsson og með honum Bergþ^5r Jónsson, Ragnar Magnússon, M- var Harðarson, Ingvar Viktors- son, og til vara: Þórður Guð- jónsson, Magnús Guðmundsson ÖS Magnús Magnússon. Æfingar ársins 1965, hófusfc svo sunnudaginn. 10. jan.,. mfeð innanhússmóti, eins konar svæða lceppni, þar sem hinir ýmsu bæjarhlutar kepptu sín á milli. Voru það fjögur lið, en fjórir léku með hverju liði. Liðin voru: Suðurbær, Kinnar, Hrauriin rig Vesturbær. : v. Úrslit: jj- Hraunin - Suðurbær 12-7 Kinnar - Vesturbær 10-5 Hraunin - Kinnar 10-, a Suðurbær - Vesturbær 12- « Kinnar - Suðurbær 7-12 Vesturbær - Hraunin ío-ift Framhald á 13. síðu Þátttakendur í innanhúsmóti FH 10. janúar síðastliðinn. ar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. janúar 1965 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.