Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 14
j*iÍ »4 i • • 4*4- 4'L SV -'/ÍCtSK ,ii-w Maður má sveimér vara sig, þegar maður segir barna börnunum ævintýri. Ég var til dæmis að segja ævintýrið um prinsessuna á bauninni, og niðurlaglð varð svona hjá mér: Næsta morgun vaknaði prinsessan öll blá og marin. Sko, þetta var reglulegur prins . . . Sjiit TL 2 Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 Sverrir Bjarnason flytur erindi um „Vedantsma". Sunnudaginn 22. nóv. voru gef- in saman í hjónaband í Hvamms- kirkju í Dölum af' séra Ásgeiri Ingibergssyni, Svanur Hjartarson (Kjartanssonar bónda í Vífilsdal fremri) og Edda Trygjgvadóttir (Tryggva heitins Gunnarssonar, bónda í Arnarbæli). Heimili ungu hjónanna er í Búðardal. A nýársdag voru gefin sam- an í hjónaband í Hvammskirkju í Dölum af séra Ásgeiri Ingibergis syni Ragnar J. Ragnarsson( (Jó- hannessonar, fr.kv. st. Laugarteig 23, Reykjavík) og Steinunn R. Magnúsdóttir (Halldórssonar, bónda á Ketilsstöðum, Hvamms sveit). Heimili ungu hjóhanna verður að Digranesvegi 26( Kópa vogi. Nætur- ogr helgidagavarzla 1965 'Ingólfs - apótek. Vikan 9. jan. — 16. jan. Sunnudaga Aapótek Austurbæjar. Nýlega voru gefin saman í •tjónaband í Akureyrarkirkju Þórdís Sigurjónsdóttir og Stpfán Hannesson. Heimili þeirra er að Jaðri. Dalvík. Fimmtudaginn 31. des. (Gaml- ársdag) voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Helgadóttir og Bergþór Njáll Guðmundsson. — Heimili þeirra er að Aðalstræti 8. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Þórey Eyjólfsdóttir og Bene dikt Steindórsson, Ljósheimum 22. (Studio Guðmundar, Garðastræti). S Föstudagur 15. janúar 7.00 Morgunútvarp. •12.00 Hádegisútvarp. 13.00 f,Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“. Hildur Kalman les söguna „Katherine" eftir Anya Seton, í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur (33). Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Fréttir. Endurtekið tónlistarefnl. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Sögur frá ýmsum löndum. Þáttur fyrir böm í umsjá Alans Bouchers. Sverrir Hólmarsson flytur sögu í eigin þýð- ingu: „Mánaprinsessan", saga frá Japan. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. (15.00 16.00 17.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 20.00 20.30 20.45 21.10 21.30 22.00 22.10 23.10 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. Efst á baugi: Björvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. Siður og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor talar um hvem ig menn kenna siði. Lög og réttur: Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen lögfræðingar sjá um þáttinn. Einsöngur í útvarpssal: Jón Sigurbjörnsson syngur. Píanó: Ragnar Björnsson. Útvarpssagan: „Hrafnhetta" eftir Guðmund Daníelsson, I. lestur. Höfundur flytur. Fréttir og veðurfregnir. Næturhl j ómleikar. Dagskráriok. — 1 u ^ \ fn l \ Minningar Margt er um a3 tala, og miki5 hefur gerzt, og minningarnar ylja þreyttu hjarta. Og víst er það, og satt er það, a5 varla manni ferst að vera alltaf sífelidlega að kvarta. Já, ekki er þörf að kvarta um erfiði og böl, því ýmsar voru leiðirnar til bóta. í reykháfnum var „genever" í ræsum bezta öl, í réttunum var stefnt til ástahóta. N KANKVÍS. LEIÐRÉTTING I FRÉTT, sem birtist í Alþýðu- blaðinu í gær um frækilegt sjúkra flug Guðjóns Guðjónssonar, var ranghermt að hann hefði sótt sjúkt barn til Þingeyrar. Þangað sótti hann 35 ára gamlan mann, Guð- mund Andrésson, rafvirkjameist- ara. Var hann lagður inn á Lands spitalann. Á mánudagsmorgun var hann fluttur til Kaupmanhahafnar með flugvél frá Flugfélagi íslands. Þar var hann lagður inn á Rikis- spítalann. Þá fékk Alþýðublaðið einnig rangar upplýsingar, þar sem sagt var að súrefniskútur sá, er sjúkra bifreiðin kom með, hafi verið tóm- ur. Það var nægilegt súrefni á honum. Hins vegar taldi konan, sem með flugvélinni kom, ekki ráðlegt að flytja bamið frá Ön- undarfirði á sjúkrahús fyrr en bú- ið væri að lífga það vel við, og kom þá önnur sjúkrabifreið með varageymi, ef súrefnið í hinum skyldi þrjóta. Róma sjúkraliðar mjög framgöngu þessarar konu, og telja vafalítið að hún hafi bjarg- að lifi barnsins. Bókasafn Seltjaraarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’l daga kl. 17.15—19 og 20—22. Norðan stinningskaldi, léttskýjað. í gær var all- hvöss norðanátt með snjókomu norðanlands, en vindur hægari sunnanlands. í Rcykjavík var norð norðaustan 5 vindstig og frost 6 stig. Kennarablókin segir að starf sitt taki á taugarnar. Og við nem endurnir erum honum hjartanlega sammála. X4 15. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.