Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 9
og urdu. í>egar hann svo lenti í Kanada fékk hann tækifæri til að læra að fljúga- í snarhasti og hann sökkti sér niður í uppfind ingar til að gera flugið öruggara- og fann upp aðferð í þá átt, sem hann fékk viðurkennda á einka leyfisskrifstofu í Wáshington og græddi drjúgan skilding á henni í Kanada. Lending í Harlem Síðan byrjaði Julian að búa til fyrirsagnir í blöðunum, með því bókstaflega að hrapa niður úr heiðum himninum ofan í hina bandarísku hversdagstilveru. Til þess «ð auglýsa flugfélag, sem hann hafði stofnað og reyndar til að auglýsa sjálfan sig í leið- inni, ákvað hann að stökkva í fallhlíf niður í hinn þéttbýla borgarhluta New York, Harlem, og lenda þar á auðri lóð. Fyrst i <'t?ð var að fresta stökkinu hvað eftir annað vegna veðurs, en einn sunnudaginn vorið)l928 gerðist það, — eftir að ýmsir af útfarar stjórum borearinnar höfðu boðið honum upp á ókeypis greftrun vegna þess að beir álitu það góða augi’ýsineu fvrir fyrirtæki sín Auðvitað tókst tilraunin ekki að fullu. bað gera engin af fíldirfsku brögðum Julians, ,Pn hún mistókst he1dur ekki alveg. Hann siapp Jifandi eftir að hann var rétt. lentur fyrir framan járn- brautarlest, en brotnaði um ökl- ann. En. það var ekki fallhlífinni að kenna, heldur æstum áhorf- endum sem voru að ná honum ofan af bílþaki. Síðar endurtók hann tilraunina og kom þá með brauki og bramli niður um glerþak lögreglustöðvar í 128. götu. Lögregluþjónarnir þutu til með skammbyssur á lofti en varðstjórinn bandaði við þeim og sagði: „Þetta er allt í lagi drengir. Þetta er bara þessi brjál aði niggari, sem alltaf er að reyna að drepa sig.“ Eftir þetta bannaði lögregian honum að stökkva nið- ur í Harlem, en þá hafði Julian fengið nóga auglýsingu til að lifa af fyrst um sinn. Síðan fór hann í sýningarferð um Bandarikin þver og endilöng og sýndi flug- listir og fallhlífastökk. M.a. klædd ist hann allskonalr furðulegum búningum og lék á saxofón á niðurleiðinni. Þegar hann reyndi að verða fyrsti negrinn til að fljúga frá Bandaríkjunum til Evrópu, end- aði ferðin með hrapi úti fyrir Frh. á 10. síðu. V ER VERKFALL hljóðfæra- ikara leyst, og er aftur farið að ila yfir gestum á veitingahús- Frh. á 10. síðu. Júlian með lífverði sínum í Ambo. Hinn Svarti örn — ævintýramaðurinn HUBERT JULIAN. lífið, gerist sjálfboðaliðar í alls konar styrjöldum, reynið að kom ast yfir nokkur þúsund dali og gerið víðreist um heiminn, vegna þess að yður þykir gaman að ijerðast og skiljið nafnspjaldið yðar eftir á öllum mögulegum stöðum.“ l»etta er uppskriftin, sem hann gefur fyrir velgengni sinni. Ö- líklegt er að allir geti notað sér hana, en Julian hefur gert það og tekist vel og með ágóða. Julian hefur gert góða hluti og hann hefur lent í slysum. Svo virðist, sem hann sé sá mað- ur, sem hefur eyðilagt einna flestar flugvélar, en samt haft erri hluti af allri heildinni en kkurs staðar annars staðar, því ísland er minnsta rikið í heim- um. Öll sjálfstæð riki, sem eru rnennari en ísland, eru ekki lin með. En ísland er talið með. ið er það skrýtna við ísland. Og lendis rekur margan íslending oga stanz við að komast að raun á,! hve munurinn á milljóna- óðunum og þessum hræðum ima, er gífurlegur, og að eyland- í norðri skuli þrátt fyrir allt ra talið með. Og hvernig er þá hægt að .vinna ip muninn? Aðeins með því að ætla hverj- a einum stærra hlutverk. Þess gna er auðvelt að skilja, hvers gna; einstaklingurinn er svona ikils virði hjá íslendingum,' á sér orð sem flughetja og hann er stoltur af því að, eins og hann kemst sjálfur að orði: „slys og Hubert Julian fylgjast einhvern tv|eginn ■ að“. Hann er ánægður maður og ekki minnst með sjálf an sig og hann hefur gaman af að segja Jitla sögu um það, þegar hann mætti tveim háttsettum her foringjum á götu í Róm. þeir voru báðir blakkir. Annar þeirra stanzaði og horfði fast á Julian og sagði síðan: ,,Eruð þér ekki Julian ofursti“. Hann játti Því og þá t-néri foringinn sér að hinum og sagði: „Það var þessi maður sem hafði svo mikil áhrif á mig, þegar ég las um hann í æsku, að ég tók ákvörðun um að vinna mig upp í flughernum. Ég á honum frama minn að þakka. . „Sjálfur segir Julian, að þessi orð hafi veitt sé.r meiri ánægju, en allar þær milljónir dala, sem hann hefur haft handa á milli. Julian er sonur vel stæðs borg ara á eynni Trinidad. Hann ákvað strax þegar hann var 12 ára að verða flugmaður, en faðir hans ætlaði honum annan starfa, læknisstarfið og hann var send- ur til London til tað nema lækn- isfræði. Hann ferðaðist víða um Evrópu og tók strax til við að læra málin, ítölsku, spönsku^ dálítið í kínversku ásamt sænsku, finnsku tiTSALA hjá ANDRÉSI \ Útsalan, sem beðiS er eftir HERRADEILD (II. hæð): Karlmannaföt... Verff frá kr. 500,00 — 1990,00 Rykfrakkar ....... frá kr. 600,00 Vetrarfrakkar .... frá kr. 1200,00 Stakir jakkar og buxur. HERRADEILD (I. hæð): Karlmannaskyrtur, allar stæröir. verff frá kr. 95,00 Karlmannaskyrtur, Nylon . —-- 225,00 Drengjaskyrtur .......... —---75,00 Drengjapeysur ........... —---195,00 Karlmannapeysur ......... —-- 326,00 Skyrtupeysur ............ —---134,00 Terylene herrabindi á .........75,00 DÖMUDEILD (I. hæð): ÚRVAL AF: Kvenkápur ........................... verff frá kr. 500,00 Dragtir ............................. ............ 500,00 ( Blússur ............................... — 150,00 Peysur .............................. ~ — 295,00 pjl^ .............. ■—----------------------195,00 Kvenúlpur .............................. — 695,00 KomiS, sfeoðið, og þér munuS kaupa. Drengjaskíðaskór NÚMER 37, TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 36444. VINNA Stúlkur vantar okkur í frystihúsið. Hringiff í síma 2254. VINNSLUSTÖÐIN H.F. Vestmannaeyjum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. janúar 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.